Sjá einnig: Laun landsliðsmanna: Viðar Örn þénar meira en Eiður Smári
Auðunn Blöndal fór á dögunum út til Swansea og hitti þennan magnaða leikmann.
„Auðvitað þarf maður ráðleggingar frá öðrum, aðallega þeim sem eru að vinna við viðskipti og peningamál. Það er frábært að vera með bróður minn og föður í þessu. Ég held að maður finni ekki neinn annan sem maður treystir jafnvel og þeim.“
Hér að neðan má sjá skemmtilegt brot úr síðasta þætti.