Byrjunarlið Íslands í kvöld: Eiður Smári með fyrirliðabandið Kristinn Páll Teitsson skrifar 31. janúar 2016 10:49 Eiður Smári í leik gegn Lettlandi í haust. Vísir/Getty Heimir Hallgrímsson og Lars Lagerback hafa tilkynnt byrjunarlið Íslands fyrir leik liðsins gegn Bandaríkjunum í kvöld. Leikið verður á heimavelli LA Galaxy í Los Angeles, StubHub Center en búist er við 10.000 áhorfendum á leiknum í kvöld. Aron Sigurðarson, leikmaður Fjölnis, byrjar í sínum fyrsta landsleik fyrir Ísland á vinstri kantinum en hann er eini nýliðinn sem byrjar leikinn. Þá ber Eiður Smári Guðjohnsen fyrirliðabandið en hann er í fremstu víglínu ásamt Arnóri Smárasyni.Byrjunarliðið (4-4-2)Markvörður: Ögmundur KristinssonHægri bakvörður: Birkir Már SævarssonVinstri bakvörður: Ari Freyr SkúlasonMiðverðir: Hallgrímur Jónasson og Jón Guðni FjólusonHægri kantmaður: Kristinn SteindórssonVinstri kantmaður: Aron SigurðarsonMiðjumenn: Guðmundur Þórarinsson og Rúnar Már SigurjónssonFramherjar: Eiður Smári Guðjohnsen (fyrirliði) og Arnór Smárason EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Diego: Dreymir um að spila með Íslandi á EM í sumar Spænski Íslendingurinn ræddi undirbúninginn fyrir leik Íslands og Bandaríkjanna á morgun en hann vonast til þess að leika fyrsta leik sinn í íslensku landsliðstreyjunni annað kvöld. 30. janúar 2016 13:30 Arnór: Heiður að vera kominn aftur inn í landsliðshópinn Arnór Smárason er í leikmannahóp íslenska landsliðsins gegn Bandaríkjunum í kvöld en undanfarin tvö ár hefur hann ekki komist í hópinn. 31. janúar 2016 06:00 Heimir: Eru að tefla fram reynslumiklu liði annað kvöld Heimir Hallgrímsson, annar þjálfari íslenska landsliðsins, er þakklátur fyrir tækifærið sem leikur morgundagsins gefur þjálfurunum til þess að skoða leikmenn sem hafa verið utan hóps til þessa. 30. janúar 2016 22:00 Umfjöllun: Bandaríkin - Ísland 3-2 | Svekkjandi tap gegn Bandaríkjunum Íslenska landsliðið þurfti að sætta sig við svekkjandi 3-2 tap gegn Bandaríkjunum en sigurmarkið kom undir lok venjulegs leiktíma í seinni hálfleik. 31. janúar 2016 23:00 Mest lesið „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Körfubolti Selfoss jafnaði metin Handbolti „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ Körfubolti Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske Fótbolti „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Besta deild kvenna og Ronaldo Sport Fleiri fréttir Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Sjá meira
Heimir Hallgrímsson og Lars Lagerback hafa tilkynnt byrjunarlið Íslands fyrir leik liðsins gegn Bandaríkjunum í kvöld. Leikið verður á heimavelli LA Galaxy í Los Angeles, StubHub Center en búist er við 10.000 áhorfendum á leiknum í kvöld. Aron Sigurðarson, leikmaður Fjölnis, byrjar í sínum fyrsta landsleik fyrir Ísland á vinstri kantinum en hann er eini nýliðinn sem byrjar leikinn. Þá ber Eiður Smári Guðjohnsen fyrirliðabandið en hann er í fremstu víglínu ásamt Arnóri Smárasyni.Byrjunarliðið (4-4-2)Markvörður: Ögmundur KristinssonHægri bakvörður: Birkir Már SævarssonVinstri bakvörður: Ari Freyr SkúlasonMiðverðir: Hallgrímur Jónasson og Jón Guðni FjólusonHægri kantmaður: Kristinn SteindórssonVinstri kantmaður: Aron SigurðarsonMiðjumenn: Guðmundur Þórarinsson og Rúnar Már SigurjónssonFramherjar: Eiður Smári Guðjohnsen (fyrirliði) og Arnór Smárason
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Diego: Dreymir um að spila með Íslandi á EM í sumar Spænski Íslendingurinn ræddi undirbúninginn fyrir leik Íslands og Bandaríkjanna á morgun en hann vonast til þess að leika fyrsta leik sinn í íslensku landsliðstreyjunni annað kvöld. 30. janúar 2016 13:30 Arnór: Heiður að vera kominn aftur inn í landsliðshópinn Arnór Smárason er í leikmannahóp íslenska landsliðsins gegn Bandaríkjunum í kvöld en undanfarin tvö ár hefur hann ekki komist í hópinn. 31. janúar 2016 06:00 Heimir: Eru að tefla fram reynslumiklu liði annað kvöld Heimir Hallgrímsson, annar þjálfari íslenska landsliðsins, er þakklátur fyrir tækifærið sem leikur morgundagsins gefur þjálfurunum til þess að skoða leikmenn sem hafa verið utan hóps til þessa. 30. janúar 2016 22:00 Umfjöllun: Bandaríkin - Ísland 3-2 | Svekkjandi tap gegn Bandaríkjunum Íslenska landsliðið þurfti að sætta sig við svekkjandi 3-2 tap gegn Bandaríkjunum en sigurmarkið kom undir lok venjulegs leiktíma í seinni hálfleik. 31. janúar 2016 23:00 Mest lesið „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Körfubolti Selfoss jafnaði metin Handbolti „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ Körfubolti Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske Fótbolti „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Besta deild kvenna og Ronaldo Sport Fleiri fréttir Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Sjá meira
Diego: Dreymir um að spila með Íslandi á EM í sumar Spænski Íslendingurinn ræddi undirbúninginn fyrir leik Íslands og Bandaríkjanna á morgun en hann vonast til þess að leika fyrsta leik sinn í íslensku landsliðstreyjunni annað kvöld. 30. janúar 2016 13:30
Arnór: Heiður að vera kominn aftur inn í landsliðshópinn Arnór Smárason er í leikmannahóp íslenska landsliðsins gegn Bandaríkjunum í kvöld en undanfarin tvö ár hefur hann ekki komist í hópinn. 31. janúar 2016 06:00
Heimir: Eru að tefla fram reynslumiklu liði annað kvöld Heimir Hallgrímsson, annar þjálfari íslenska landsliðsins, er þakklátur fyrir tækifærið sem leikur morgundagsins gefur þjálfurunum til þess að skoða leikmenn sem hafa verið utan hóps til þessa. 30. janúar 2016 22:00
Umfjöllun: Bandaríkin - Ísland 3-2 | Svekkjandi tap gegn Bandaríkjunum Íslenska landsliðið þurfti að sætta sig við svekkjandi 3-2 tap gegn Bandaríkjunum en sigurmarkið kom undir lok venjulegs leiktíma í seinni hálfleik. 31. janúar 2016 23:00