Einn versti sársauki sem ég hef fundið fyrir Henry Birgir Gunnarsson skrifar 29. febrúar 2016 15:00 Gunnar Gústav verður í þessum stól næstu tvær vikurnar. mynd/aðsend Glímukappinn Gunnar Gústav Logason lenti í skelfilegum meiðslum á bikarglímu Íslands. Sköflungurinn gaf sig. Gunnar var að glíma við Ásmund Hálfdán Ásmundsson er hann brotnaði illa. Ekki er algengt að keppendur meiðist alvarlega á glímumótum. Menn og konur hafa farið úr axlarlið en síðasta beinbrot kom í Íslandsglímunni árið 1994. „Heilsan er bara nokkuð góð. Ég er kominn heim,“ segir Gunnar Gústav í samtali við Vísi í morgun. „Ég lendi svona vitlaust á fótinn. Sný upp á hann og það brotnar stóra beinið í sköflungnum. Það brotnaði í spíral. Það er kominn teinn inn í beinmerginn og svo bolta hann við.“ Það var skelfilegt að sjá sköflunginn brotna eins og sjá má hér í myndskeiði frá RÚV. Myndbandið er ekki fyrir viðkvæma. „Þetta var frekar sársaukafullt. Þetta er einn versti sársauki sem ég hef fundið fyrir. Það var mjög sérstakt að sjá þetta í fréttunum áður en ég fór í aðgerðina. Ég upplifði þetta nefnilega allt öðruvísi. Ég hélt að hann hefði dottið ofan á mig. Ég skildi ekki hvernig ég gat brotið mig sjálfan svona.“ Gunnar Gústav má ekki hreyfa sig næstu tvær vikurnar. Hann þarf svo að bíða í að minnsta kosti fjóra mánuði eftir því að fara að æfa á ný. „Ég er í skóla og vinnu. Svo er ég bæði að þjálfa og æfa júdó. Ég er líka í jiu jitsu og fleira. Það verður ekki auðvelt að hvíla og líklega með því erfiðasta sem ég hef gert lengi. Ég á enn eftir að finna út úr því hvernig ég muni drepa tímann.“Hér má svo sjá úrslitin úr bikarglímunni 2016. Innlendar Mest lesið „Þetta var manndrápstilraun“ Sport Fékk dauðan grís í verðlaun Fótbolti Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Íslenski boltinn „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ Íslenski boltinn Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Golf Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Golf Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn „Við erum búnir að brenna skipin“ Íslenski boltinn „Taka hringi á jörðinni og öskra eins og þú sért að fæða barn“ Íslenski boltinn Andriy Shevchenko á leið til Íslands Fótbolti Fleiri fréttir „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ Varar Arsenal menn við: „Real Madrid er Real Madrid“ „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ „Það verður alltaf talað um hana“ „KA búið að leggja það í vana sinn að bregðast mjög seint við“ „Taka hringi á jörðinni og öskra eins og þú sért að fæða barn“ Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Besta spáin 2025: Skjöldurinn fer ekki neitt Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Besta-spáin 2025: Nýir tímar en sömu væntingar á Hlíðarenda Andriy Shevchenko á leið til Íslands Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Parham leiðir fyrir lokaumferðina Fékk dauðan grís í verðlaun Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar „Þetta var manndrápstilraun“ Dagskráin í dag: Besta deild kvenna rúllar af stað, Meistaradeild Evrópu, NBA og margt fleira „Við erum búnir að brenna skipin“ Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust „Þetta er fyrir utan teig“ „Við bara brotnum“ „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ McTominay skoraði tvö og Napoli lifir í voninni Daði leggur skóna á hilluna Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Guðrún beið afhroð Sjá meira
Glímukappinn Gunnar Gústav Logason lenti í skelfilegum meiðslum á bikarglímu Íslands. Sköflungurinn gaf sig. Gunnar var að glíma við Ásmund Hálfdán Ásmundsson er hann brotnaði illa. Ekki er algengt að keppendur meiðist alvarlega á glímumótum. Menn og konur hafa farið úr axlarlið en síðasta beinbrot kom í Íslandsglímunni árið 1994. „Heilsan er bara nokkuð góð. Ég er kominn heim,“ segir Gunnar Gústav í samtali við Vísi í morgun. „Ég lendi svona vitlaust á fótinn. Sný upp á hann og það brotnar stóra beinið í sköflungnum. Það brotnaði í spíral. Það er kominn teinn inn í beinmerginn og svo bolta hann við.“ Það var skelfilegt að sjá sköflunginn brotna eins og sjá má hér í myndskeiði frá RÚV. Myndbandið er ekki fyrir viðkvæma. „Þetta var frekar sársaukafullt. Þetta er einn versti sársauki sem ég hef fundið fyrir. Það var mjög sérstakt að sjá þetta í fréttunum áður en ég fór í aðgerðina. Ég upplifði þetta nefnilega allt öðruvísi. Ég hélt að hann hefði dottið ofan á mig. Ég skildi ekki hvernig ég gat brotið mig sjálfan svona.“ Gunnar Gústav má ekki hreyfa sig næstu tvær vikurnar. Hann þarf svo að bíða í að minnsta kosti fjóra mánuði eftir því að fara að æfa á ný. „Ég er í skóla og vinnu. Svo er ég bæði að þjálfa og æfa júdó. Ég er líka í jiu jitsu og fleira. Það verður ekki auðvelt að hvíla og líklega með því erfiðasta sem ég hef gert lengi. Ég á enn eftir að finna út úr því hvernig ég muni drepa tímann.“Hér má svo sjá úrslitin úr bikarglímunni 2016.
Innlendar Mest lesið „Þetta var manndrápstilraun“ Sport Fékk dauðan grís í verðlaun Fótbolti Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Íslenski boltinn „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ Íslenski boltinn Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Golf Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Golf Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn „Við erum búnir að brenna skipin“ Íslenski boltinn „Taka hringi á jörðinni og öskra eins og þú sért að fæða barn“ Íslenski boltinn Andriy Shevchenko á leið til Íslands Fótbolti Fleiri fréttir „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ Varar Arsenal menn við: „Real Madrid er Real Madrid“ „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ „Það verður alltaf talað um hana“ „KA búið að leggja það í vana sinn að bregðast mjög seint við“ „Taka hringi á jörðinni og öskra eins og þú sért að fæða barn“ Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Besta spáin 2025: Skjöldurinn fer ekki neitt Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Besta-spáin 2025: Nýir tímar en sömu væntingar á Hlíðarenda Andriy Shevchenko á leið til Íslands Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Parham leiðir fyrir lokaumferðina Fékk dauðan grís í verðlaun Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar „Þetta var manndrápstilraun“ Dagskráin í dag: Besta deild kvenna rúllar af stað, Meistaradeild Evrópu, NBA og margt fleira „Við erum búnir að brenna skipin“ Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust „Þetta er fyrir utan teig“ „Við bara brotnum“ „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ McTominay skoraði tvö og Napoli lifir í voninni Daði leggur skóna á hilluna Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Guðrún beið afhroð Sjá meira