Alfreð: Höfum talað um U-21 mótið í Danmörku Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 12. júní 2016 09:00 Alfreð Finnbogason á blaðamannafundinum í morgun. Vísir/Vilhelm Alfreð Finnbogason, leikmaður íslenska landsliðsins, segir að það megi margt læra af Evrópoumeistaramóti U-21 liða sem Ísland tók þátt í árið 2011. Ísland mætti til leiks með virkilega sterkt lið og mætti Hvíta-Rússlandi í fyrsta leik - liði sem Ísland átti hvað bestan möguleika á að vinna fyrirfram. Ísland tapaði hins vegar leiknum og það kostaði liðið á endanum sæti í undanúrslitum keppninnar og keppnisrétt á Ólympíuleikunum í London. „Við höfum verið að bíða eftir þessum leik í tíu mánuði. Nú er hann að nálgast og eru allir spenntir. Það er eðlilegt. Ef við værum ekki spenntir, þá væri eitthvað að,“ sagði Alfreð á blaðamannafundi í Annecy í dag um leikinn gegn Portúgal á þriðjudag. „En ég hugsa baka til U-21 keppninnar í Danmörku. Þar klikkuðum við í fyrsta leik. Við reyndum að vinna þann leik sem einstaklingar og ein slæm úrslit voru okkur dýrkeypt. Þetta höfum við rætt og það gæti nýst okkur, sem og reynsla Lars.“ „Þetta er ekki eintóm skemmtun hjá okkur. Við skiptumst líka á skoðunum og ræðum málin. En við erum allir með sama markmið og viljum ná því. Það byrjar á þriðjudag.“ EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Svona var blaðamannafundur strákanna okkar í dag | Myndband Vísir var með beina textalýsingu frá blaðamannafundi íslenska landsliðsins á Evrópumótinu í fótbolta. 12. júní 2016 09:15 Lars: Eigum góða möguleika á að komast upp úr riðlinum "Við ættum að geta höndlað tap í leik gegn Portúgal,“ segir sá sænski. 12. júní 2016 08:52 Lars vill breyta reglunum til að refsa fyrir leikaraskap Nöfn Pepe og Ronaldo bar á góma á blaðamannafundi í Annecy í morgun. 12. júní 2016 08:59 Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Hörkueinvígi hefst Körfubolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Fleiri fréttir „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Í beinni: Tottenham - Nott. Forest | Gestirnir á góðum stað FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Sjá meira
Alfreð Finnbogason, leikmaður íslenska landsliðsins, segir að það megi margt læra af Evrópoumeistaramóti U-21 liða sem Ísland tók þátt í árið 2011. Ísland mætti til leiks með virkilega sterkt lið og mætti Hvíta-Rússlandi í fyrsta leik - liði sem Ísland átti hvað bestan möguleika á að vinna fyrirfram. Ísland tapaði hins vegar leiknum og það kostaði liðið á endanum sæti í undanúrslitum keppninnar og keppnisrétt á Ólympíuleikunum í London. „Við höfum verið að bíða eftir þessum leik í tíu mánuði. Nú er hann að nálgast og eru allir spenntir. Það er eðlilegt. Ef við værum ekki spenntir, þá væri eitthvað að,“ sagði Alfreð á blaðamannafundi í Annecy í dag um leikinn gegn Portúgal á þriðjudag. „En ég hugsa baka til U-21 keppninnar í Danmörku. Þar klikkuðum við í fyrsta leik. Við reyndum að vinna þann leik sem einstaklingar og ein slæm úrslit voru okkur dýrkeypt. Þetta höfum við rætt og það gæti nýst okkur, sem og reynsla Lars.“ „Þetta er ekki eintóm skemmtun hjá okkur. Við skiptumst líka á skoðunum og ræðum málin. En við erum allir með sama markmið og viljum ná því. Það byrjar á þriðjudag.“
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Svona var blaðamannafundur strákanna okkar í dag | Myndband Vísir var með beina textalýsingu frá blaðamannafundi íslenska landsliðsins á Evrópumótinu í fótbolta. 12. júní 2016 09:15 Lars: Eigum góða möguleika á að komast upp úr riðlinum "Við ættum að geta höndlað tap í leik gegn Portúgal,“ segir sá sænski. 12. júní 2016 08:52 Lars vill breyta reglunum til að refsa fyrir leikaraskap Nöfn Pepe og Ronaldo bar á góma á blaðamannafundi í Annecy í morgun. 12. júní 2016 08:59 Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Hörkueinvígi hefst Körfubolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Fleiri fréttir „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Í beinni: Tottenham - Nott. Forest | Gestirnir á góðum stað FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Sjá meira
Svona var blaðamannafundur strákanna okkar í dag | Myndband Vísir var með beina textalýsingu frá blaðamannafundi íslenska landsliðsins á Evrópumótinu í fótbolta. 12. júní 2016 09:15
Lars: Eigum góða möguleika á að komast upp úr riðlinum "Við ættum að geta höndlað tap í leik gegn Portúgal,“ segir sá sænski. 12. júní 2016 08:52
Lars vill breyta reglunum til að refsa fyrir leikaraskap Nöfn Pepe og Ronaldo bar á góma á blaðamannafundi í Annecy í morgun. 12. júní 2016 08:59