Tebow byrjaði hafnaboltaferilinn með stæl Henry Birgir Gunnarsson skrifar 29. september 2016 17:00 Tebow á vellinum með Mets. Sumir efast um nýjasta kraftaverkið. vísir/getty Kraftaverkin hafa elt hinn trúaða Tim Tebow á íþróttaferlinum og hann er enn að í kraftaverkabransanum. Tebow lék í gær sinn fyrsta æfingaleik síðan hann gerðist hafnaboltamaður og samdi við NY Mets. Hann tók sér kylfu í hönd, steig upp og sló boltann út fyrir girðinguna [home run] í fyrstu tilraun. Ótrúlegt og jafnvel kraftaverk myndu einhverjir segja. Aðeins Tim Tebow getur byrjað svona en þessi fjölhæfi iþróttamaður fékk þarna draumabyrjun á nýju ævintýri.Sjá einnig: Ótrúlegar trúartengdar tilviljanir Líkt og með frelsarann forðum þá vantar ekki efasemdarmennina. Vice Sports trúir því ekki að Tebow hafi byrjað á þennan ótrúlega hátt og er með samsæriskenningar um að enginn sem tók myndbandið upp sé með myndband af boltanum fara út fyrir völlinn. Skemmtileg samsæriskenning sem má lesa meira um hér. Hinir trúuðu munu aftur á móti halda áfram að gleðjast með sínum manni. Að neðan má lesa eldri grein um fyrrum kraftaverk Tebow.. BOOM! @TimTebow hits a homer during instructional league game! pic.twitter.com/8h9JCzr7Br— Katie Johnson (@Katie_Johnson_) September 28, 2016 Tim Tebow just hit a home run on the first pitch he ever saw in a professional baseball game. #Mets— In Mets We Trust (@InMetsWeTrust) September 28, 2016 Erlendar Tengdar fréttir Messías lentur í Klettafjöllunum NFL-leikstjórnandinn Tim Tebow er mjög óvænt orðinn ein stærsta stjarnan í bandarísku íþróttalífi. Þessi strangtrúaði drengur hefur þaggað niður í nær öllum sérfræðingum. Þeim finnst flestum að hann geti ekki neitt. Þrátt fyrir það framkallar Tebow kraftaverk í nær hverjum leik og getur ekki hætt að vinna. 15. desember 2011 08:00 Mest lesið „Þetta var manndrápstilraun“ Sport Fékk dauðan grís í verðlaun Fótbolti „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ Íslenski boltinn Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Íslenski boltinn „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ Körfubolti Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Golf Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Golf Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn „Taka hringi á jörðinni og öskra eins og þú sért að fæða barn“ Íslenski boltinn „Við erum búnir að brenna skipin“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Þróttur - Fram | Fyrsti leikur Framkvenna í efstu deild í 37 ár Í beinni: Breiðablik - Stjarnan | Titilvörnin hefst gegn nágrönnunum Hin næstum fertuga Sif fær félagaskipti í Víking Segir Real þurfa hug, hjarta og hreðjar gegn Arsenal „Komin ótrúlega langt miðað við hversu stutt er síðan hún átti sitt fyrsta barn“ Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ Varar Arsenal menn við: „Real Madrid er Real Madrid“ „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ „Það verður alltaf talað um hana“ „KA búið að leggja það í vana sinn að bregðast mjög seint við“ „Taka hringi á jörðinni og öskra eins og þú sért að fæða barn“ Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Besta spáin 2025: Skjöldurinn fer ekki neitt Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Besta-spáin 2025: Nýir tímar en sömu væntingar á Hlíðarenda Andriy Shevchenko á leið til Íslands Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Parham leiðir fyrir lokaumferðina Fékk dauðan grís í verðlaun Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar „Þetta var manndrápstilraun“ Dagskráin í dag: Besta deild kvenna rúllar af stað, Meistaradeild Evrópu, NBA og margt fleira „Við erum búnir að brenna skipin“ Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust „Þetta er fyrir utan teig“ „Við bara brotnum“ „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ Sjá meira
Kraftaverkin hafa elt hinn trúaða Tim Tebow á íþróttaferlinum og hann er enn að í kraftaverkabransanum. Tebow lék í gær sinn fyrsta æfingaleik síðan hann gerðist hafnaboltamaður og samdi við NY Mets. Hann tók sér kylfu í hönd, steig upp og sló boltann út fyrir girðinguna [home run] í fyrstu tilraun. Ótrúlegt og jafnvel kraftaverk myndu einhverjir segja. Aðeins Tim Tebow getur byrjað svona en þessi fjölhæfi iþróttamaður fékk þarna draumabyrjun á nýju ævintýri.Sjá einnig: Ótrúlegar trúartengdar tilviljanir Líkt og með frelsarann forðum þá vantar ekki efasemdarmennina. Vice Sports trúir því ekki að Tebow hafi byrjað á þennan ótrúlega hátt og er með samsæriskenningar um að enginn sem tók myndbandið upp sé með myndband af boltanum fara út fyrir völlinn. Skemmtileg samsæriskenning sem má lesa meira um hér. Hinir trúuðu munu aftur á móti halda áfram að gleðjast með sínum manni. Að neðan má lesa eldri grein um fyrrum kraftaverk Tebow.. BOOM! @TimTebow hits a homer during instructional league game! pic.twitter.com/8h9JCzr7Br— Katie Johnson (@Katie_Johnson_) September 28, 2016 Tim Tebow just hit a home run on the first pitch he ever saw in a professional baseball game. #Mets— In Mets We Trust (@InMetsWeTrust) September 28, 2016
Erlendar Tengdar fréttir Messías lentur í Klettafjöllunum NFL-leikstjórnandinn Tim Tebow er mjög óvænt orðinn ein stærsta stjarnan í bandarísku íþróttalífi. Þessi strangtrúaði drengur hefur þaggað niður í nær öllum sérfræðingum. Þeim finnst flestum að hann geti ekki neitt. Þrátt fyrir það framkallar Tebow kraftaverk í nær hverjum leik og getur ekki hætt að vinna. 15. desember 2011 08:00 Mest lesið „Þetta var manndrápstilraun“ Sport Fékk dauðan grís í verðlaun Fótbolti „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ Íslenski boltinn Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Íslenski boltinn „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ Körfubolti Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Golf Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Golf Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn „Taka hringi á jörðinni og öskra eins og þú sért að fæða barn“ Íslenski boltinn „Við erum búnir að brenna skipin“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Þróttur - Fram | Fyrsti leikur Framkvenna í efstu deild í 37 ár Í beinni: Breiðablik - Stjarnan | Titilvörnin hefst gegn nágrönnunum Hin næstum fertuga Sif fær félagaskipti í Víking Segir Real þurfa hug, hjarta og hreðjar gegn Arsenal „Komin ótrúlega langt miðað við hversu stutt er síðan hún átti sitt fyrsta barn“ Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ Varar Arsenal menn við: „Real Madrid er Real Madrid“ „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ „Það verður alltaf talað um hana“ „KA búið að leggja það í vana sinn að bregðast mjög seint við“ „Taka hringi á jörðinni og öskra eins og þú sért að fæða barn“ Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Besta spáin 2025: Skjöldurinn fer ekki neitt Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Besta-spáin 2025: Nýir tímar en sömu væntingar á Hlíðarenda Andriy Shevchenko á leið til Íslands Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Parham leiðir fyrir lokaumferðina Fékk dauðan grís í verðlaun Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar „Þetta var manndrápstilraun“ Dagskráin í dag: Besta deild kvenna rúllar af stað, Meistaradeild Evrópu, NBA og margt fleira „Við erum búnir að brenna skipin“ Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust „Þetta er fyrir utan teig“ „Við bara brotnum“ „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ Sjá meira
Messías lentur í Klettafjöllunum NFL-leikstjórnandinn Tim Tebow er mjög óvænt orðinn ein stærsta stjarnan í bandarísku íþróttalífi. Þessi strangtrúaði drengur hefur þaggað niður í nær öllum sérfræðingum. Þeim finnst flestum að hann geti ekki neitt. Þrátt fyrir það framkallar Tebow kraftaverk í nær hverjum leik og getur ekki hætt að vinna. 15. desember 2011 08:00