Viðar Örn besti framherjinn í Svíþjóð Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 18. nóvember 2016 08:45 Viðar sækir boltann eftir að hafa skorað eitt fjórtán marka sinna á tímabilinu. vísir/getty Þrátt fyrir að missa af síðustu tíu leikjum tímabilsins var Viðar Örn Kjartansson valinn sóknarmaður ársins í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Þetta var tilkynnt á árlegu lokahófi deildarinnar í gærkvöldi. Viðar skoraði 14 mörk í fyrstu 20 leikjum tímabilsins fyrir Malmö áður en hann var seldur til Maccabi Tel Aviv í Ísrael. Viðar var lengi vel markahæstur í deildinni en John Owoeri, framherji Häcken, skaust upp fyrir hann á markalistanum þegar hann skoraði fernu gegn Falkenbergs í lokaumferðinni. Viðar þurfti því að sætta sig við silfurskóinn. Fleiri leikmenn Malmö fengu verðlaun á lokahófinu í gær. Johan Wiland var valinn markvörður ársins og Magnus Wolff Eikrem miðjumaður ársins. Þá var Kári Árnason einn þriggja sem komu til greina sem varnarmaður ársins. Þau verðlaun féllu Andreas Johannsson hjá Norrköping í skaut en hann var einnig valinn verðmætasti leikmaður sænsku deildarinnar. Malmö varð sænskur meistari í ár en liðið fékk sex stigum meira en AIK og Norrköping sem voru jöfn að stigum í 2.-3. sæti deildarinnar. Fréttir ársins 2016 Fótbolti á Norðurlöndum Tengdar fréttir Hjálmar bar fyrirliðabandið í kveðjuleiknum | Viðar fær silfurskóinn Hjálmar Jónsson bar fyrirliðabandið í kveðjuleik sínum fyrir Gautaborg í 1-3 tapi gegn Norrköping í lokaumferð sænsku úrvalsdeildarinnar í dag. 6. nóvember 2016 16:18 Kári Árna: Gefur mér mikið að leiða þetta lið áfram Kári Árnason og félagar fá höfðinglegar móttökur þegar þeir mæta aftur til Malmö eftir að tryggja sér Svíþjóðarmeistaratitilinn í kvöld. 26. október 2016 20:00 Viðar Örn kostaði meira en hálfan milljarð Fimmti dýrasti leikmaður sænsku úrvalsdeildarinnar frá upphafi. 28. október 2016 13:00 Kári og Viðar Örn tilnefndir sem leikmenn ársins Miðvörðurinn fagnaði meistaratitlinum með Malmö og Viðar Örn fékk silfurskóinn þrátt fyrir að spila bara hálfa leiktíð. 10. nóvember 2016 13:48 Kári um Viðar: Gæti ekki verið fjær sannleikanum Kári Árnason segir ekkert hæft í þeim fréttaflutningi að Viðar Örn hafi ekki passað í hópinn hjá Malmö. 30. ágúst 2016 09:14 Viðar Örn dýrastur og næst launahæstur Selfyssingurinn fær betur borgað hjá Maccabi Tel Aviv í Ísrael en hann fékk í Kína. 30. ágúst 2016 13:53 Kári Árnason sænskur meistari með Malmö Jón Guðni Fjóluson fékk rautt er Norrköping tapaði og missti endanlega af Svíþjóðarmeistaratitlinum. 26. október 2016 18:57 Kári og Viðar fá milljónir í gullbónusa Kári Árnason og Viðar Örn Kjartansson áttu báðir stóran hlut í meistaratitli Malmö FF í ár og þeir fá báðir veglegan bónus. 28. október 2016 14:30 Viðar til Ísraels: Passaði ekki í hópinn hjá Malmö Viðar Örn Kjartansson, leikmaður íslenska landsliðsins og markahæsti leikmaður sænsku úrvalsdeildarinnar er genginn til liðs við ísraelska liðið Maccabi Tel Aviv. 30. ágúst 2016 08:58 Viðar Örn: Lygar í sænskum fjölmiðlum Segir að hann hafi aldrei náð jafn vel saman við liðsfélaga utan vallar eins og í Malmö. 30. ágúst 2016 13:38 Mest lesið „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Körfubolti Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Selfoss jafnaði metin Handbolti Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske Fótbolti „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ Körfubolti „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Fleiri fréttir Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Sjá meira
Þrátt fyrir að missa af síðustu tíu leikjum tímabilsins var Viðar Örn Kjartansson valinn sóknarmaður ársins í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Þetta var tilkynnt á árlegu lokahófi deildarinnar í gærkvöldi. Viðar skoraði 14 mörk í fyrstu 20 leikjum tímabilsins fyrir Malmö áður en hann var seldur til Maccabi Tel Aviv í Ísrael. Viðar var lengi vel markahæstur í deildinni en John Owoeri, framherji Häcken, skaust upp fyrir hann á markalistanum þegar hann skoraði fernu gegn Falkenbergs í lokaumferðinni. Viðar þurfti því að sætta sig við silfurskóinn. Fleiri leikmenn Malmö fengu verðlaun á lokahófinu í gær. Johan Wiland var valinn markvörður ársins og Magnus Wolff Eikrem miðjumaður ársins. Þá var Kári Árnason einn þriggja sem komu til greina sem varnarmaður ársins. Þau verðlaun féllu Andreas Johannsson hjá Norrköping í skaut en hann var einnig valinn verðmætasti leikmaður sænsku deildarinnar. Malmö varð sænskur meistari í ár en liðið fékk sex stigum meira en AIK og Norrköping sem voru jöfn að stigum í 2.-3. sæti deildarinnar.
Fréttir ársins 2016 Fótbolti á Norðurlöndum Tengdar fréttir Hjálmar bar fyrirliðabandið í kveðjuleiknum | Viðar fær silfurskóinn Hjálmar Jónsson bar fyrirliðabandið í kveðjuleik sínum fyrir Gautaborg í 1-3 tapi gegn Norrköping í lokaumferð sænsku úrvalsdeildarinnar í dag. 6. nóvember 2016 16:18 Kári Árna: Gefur mér mikið að leiða þetta lið áfram Kári Árnason og félagar fá höfðinglegar móttökur þegar þeir mæta aftur til Malmö eftir að tryggja sér Svíþjóðarmeistaratitilinn í kvöld. 26. október 2016 20:00 Viðar Örn kostaði meira en hálfan milljarð Fimmti dýrasti leikmaður sænsku úrvalsdeildarinnar frá upphafi. 28. október 2016 13:00 Kári og Viðar Örn tilnefndir sem leikmenn ársins Miðvörðurinn fagnaði meistaratitlinum með Malmö og Viðar Örn fékk silfurskóinn þrátt fyrir að spila bara hálfa leiktíð. 10. nóvember 2016 13:48 Kári um Viðar: Gæti ekki verið fjær sannleikanum Kári Árnason segir ekkert hæft í þeim fréttaflutningi að Viðar Örn hafi ekki passað í hópinn hjá Malmö. 30. ágúst 2016 09:14 Viðar Örn dýrastur og næst launahæstur Selfyssingurinn fær betur borgað hjá Maccabi Tel Aviv í Ísrael en hann fékk í Kína. 30. ágúst 2016 13:53 Kári Árnason sænskur meistari með Malmö Jón Guðni Fjóluson fékk rautt er Norrköping tapaði og missti endanlega af Svíþjóðarmeistaratitlinum. 26. október 2016 18:57 Kári og Viðar fá milljónir í gullbónusa Kári Árnason og Viðar Örn Kjartansson áttu báðir stóran hlut í meistaratitli Malmö FF í ár og þeir fá báðir veglegan bónus. 28. október 2016 14:30 Viðar til Ísraels: Passaði ekki í hópinn hjá Malmö Viðar Örn Kjartansson, leikmaður íslenska landsliðsins og markahæsti leikmaður sænsku úrvalsdeildarinnar er genginn til liðs við ísraelska liðið Maccabi Tel Aviv. 30. ágúst 2016 08:58 Viðar Örn: Lygar í sænskum fjölmiðlum Segir að hann hafi aldrei náð jafn vel saman við liðsfélaga utan vallar eins og í Malmö. 30. ágúst 2016 13:38 Mest lesið „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Körfubolti Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Selfoss jafnaði metin Handbolti Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske Fótbolti „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ Körfubolti „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Fleiri fréttir Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Sjá meira
Hjálmar bar fyrirliðabandið í kveðjuleiknum | Viðar fær silfurskóinn Hjálmar Jónsson bar fyrirliðabandið í kveðjuleik sínum fyrir Gautaborg í 1-3 tapi gegn Norrköping í lokaumferð sænsku úrvalsdeildarinnar í dag. 6. nóvember 2016 16:18
Kári Árna: Gefur mér mikið að leiða þetta lið áfram Kári Árnason og félagar fá höfðinglegar móttökur þegar þeir mæta aftur til Malmö eftir að tryggja sér Svíþjóðarmeistaratitilinn í kvöld. 26. október 2016 20:00
Viðar Örn kostaði meira en hálfan milljarð Fimmti dýrasti leikmaður sænsku úrvalsdeildarinnar frá upphafi. 28. október 2016 13:00
Kári og Viðar Örn tilnefndir sem leikmenn ársins Miðvörðurinn fagnaði meistaratitlinum með Malmö og Viðar Örn fékk silfurskóinn þrátt fyrir að spila bara hálfa leiktíð. 10. nóvember 2016 13:48
Kári um Viðar: Gæti ekki verið fjær sannleikanum Kári Árnason segir ekkert hæft í þeim fréttaflutningi að Viðar Örn hafi ekki passað í hópinn hjá Malmö. 30. ágúst 2016 09:14
Viðar Örn dýrastur og næst launahæstur Selfyssingurinn fær betur borgað hjá Maccabi Tel Aviv í Ísrael en hann fékk í Kína. 30. ágúst 2016 13:53
Kári Árnason sænskur meistari með Malmö Jón Guðni Fjóluson fékk rautt er Norrköping tapaði og missti endanlega af Svíþjóðarmeistaratitlinum. 26. október 2016 18:57
Kári og Viðar fá milljónir í gullbónusa Kári Árnason og Viðar Örn Kjartansson áttu báðir stóran hlut í meistaratitli Malmö FF í ár og þeir fá báðir veglegan bónus. 28. október 2016 14:30
Viðar til Ísraels: Passaði ekki í hópinn hjá Malmö Viðar Örn Kjartansson, leikmaður íslenska landsliðsins og markahæsti leikmaður sænsku úrvalsdeildarinnar er genginn til liðs við ísraelska liðið Maccabi Tel Aviv. 30. ágúst 2016 08:58
Viðar Örn: Lygar í sænskum fjölmiðlum Segir að hann hafi aldrei náð jafn vel saman við liðsfélaga utan vallar eins og í Malmö. 30. ágúst 2016 13:38