Gylfi ausinn lofi í breskum fjölmiðlum Smári Jökull Jónsson skrifar 27. nóvember 2016 10:32 Gylfi Sigurðsson átti magnaðan leik þegar Swansea vann ótrúlegan 5-4 sigur á Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni í gær. Hann skoraði fyrsta markið beint úr aukaspyrnu og átti stóran þátt í hinum fjórum mörkum Swansea í leiknum. Þetta var annar sigur Swansea á tímabilinu og sá fyrsti undir stjórn Bandaríkjamannsins Bob Bradley sem tók við eftir að Francesco Guidolin var sagt upp störfum byrjun október. Gylfi Þór hefur fengið mikið lof fyrir framistöðuna í breskum fjölmiðlum sem keppast um að ausa lofi yfir íslenska landsliðsmanninn. Wales online velur hann stjörnu leiksins og sparar ekki stóru orðin þegar þeir lýsa frammistöðu hans. „Aukaspyrna hans var frábær og eitt af mikilvægustu mörkunum sem hann hefur nokkurn tíman skorað fyrir Swansea, en vinnusemi hans og pressa fremst á vellinum var stórkostleg auk þess sem tækni hans og boltameðferð var ótrúleg. Unun að horfa á," segir í umsögn blaðsins en Gylfi fær 9 af 10 mögulegum í einkunn fyrir frammistöðuna. BBC segir frá að mark Gylfa hafi verið það sjötta sem hann skorar beint úr aukaspyrnu frá því hann kom inn í ensku úrvalsdeildina árið 2012, eða jafn mörg mörk og Juan Mata og Christian Eriksen hafa gert. Þá segir í umfjöllun Sky Sports um leikinn að Gylfi hafi verið leiðandi í endurkomu Swansea, sem lenti 4-3 undir á 84. mínútu leiksins en tókst samt að tryggja sér sigur undir lokin. Með sigrinum fór Swansea uppfyrir Sunderland í töflunni og situr í 19.sæti deildarinnar með 9 stig en Palace er þremur sætum ofar með 11 stig. Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Handbolti Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Fótbolti Olga tekur slaginn við Willum um stól forseta ÍSÍ Sport Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Enski boltinn Leikmenn sem gætu blómstrað á nýjum stað Íslenski boltinn Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið Íslenski boltinn Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Enski boltinn „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Enski boltinn „Get huggað mig við það að ég var líka heppinn“ Körfubolti Fleiri fréttir „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Arnar spilaði með besta „pöbbaliði“ Bretlands Salah nálgast nýjan samning Klopp mætir aftur til Liverpool í næsta mánuði England öruggt með fimm sæti í Meistaradeildinni á næsta tímabili Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Sjáðu hitt rauða spjaldið sem Gylfi hefur fengið á ferlinum Settu met sem enginn vill eiga Of ungur til að auglýsa veðmál Newcastle heldur áfram að klífa töfluna Sóknarlína Chelsea veldur áhyggjum Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Ekkert mark í grannaslagnum Chelsea tapaði stigum í markalausum Lundúnaslag Tottenham sendi Southampton niður í b-deildina Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september „Ég er 100% pirraður“ Mikið breytt lið Villa vann mikilvægan sigur Ekki góður dagur fyrir Meistaradeildardrauma Brighton og Bournemouth Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Sjá meira
Gylfi Sigurðsson átti magnaðan leik þegar Swansea vann ótrúlegan 5-4 sigur á Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni í gær. Hann skoraði fyrsta markið beint úr aukaspyrnu og átti stóran þátt í hinum fjórum mörkum Swansea í leiknum. Þetta var annar sigur Swansea á tímabilinu og sá fyrsti undir stjórn Bandaríkjamannsins Bob Bradley sem tók við eftir að Francesco Guidolin var sagt upp störfum byrjun október. Gylfi Þór hefur fengið mikið lof fyrir framistöðuna í breskum fjölmiðlum sem keppast um að ausa lofi yfir íslenska landsliðsmanninn. Wales online velur hann stjörnu leiksins og sparar ekki stóru orðin þegar þeir lýsa frammistöðu hans. „Aukaspyrna hans var frábær og eitt af mikilvægustu mörkunum sem hann hefur nokkurn tíman skorað fyrir Swansea, en vinnusemi hans og pressa fremst á vellinum var stórkostleg auk þess sem tækni hans og boltameðferð var ótrúleg. Unun að horfa á," segir í umsögn blaðsins en Gylfi fær 9 af 10 mögulegum í einkunn fyrir frammistöðuna. BBC segir frá að mark Gylfa hafi verið það sjötta sem hann skorar beint úr aukaspyrnu frá því hann kom inn í ensku úrvalsdeildina árið 2012, eða jafn mörg mörk og Juan Mata og Christian Eriksen hafa gert. Þá segir í umfjöllun Sky Sports um leikinn að Gylfi hafi verið leiðandi í endurkomu Swansea, sem lenti 4-3 undir á 84. mínútu leiksins en tókst samt að tryggja sér sigur undir lokin. Með sigrinum fór Swansea uppfyrir Sunderland í töflunni og situr í 19.sæti deildarinnar með 9 stig en Palace er þremur sætum ofar með 11 stig.
Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Handbolti Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Fótbolti Olga tekur slaginn við Willum um stól forseta ÍSÍ Sport Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Enski boltinn Leikmenn sem gætu blómstrað á nýjum stað Íslenski boltinn Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið Íslenski boltinn Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Enski boltinn „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Enski boltinn „Get huggað mig við það að ég var líka heppinn“ Körfubolti Fleiri fréttir „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Arnar spilaði með besta „pöbbaliði“ Bretlands Salah nálgast nýjan samning Klopp mætir aftur til Liverpool í næsta mánuði England öruggt með fimm sæti í Meistaradeildinni á næsta tímabili Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Sjáðu hitt rauða spjaldið sem Gylfi hefur fengið á ferlinum Settu met sem enginn vill eiga Of ungur til að auglýsa veðmál Newcastle heldur áfram að klífa töfluna Sóknarlína Chelsea veldur áhyggjum Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Ekkert mark í grannaslagnum Chelsea tapaði stigum í markalausum Lundúnaslag Tottenham sendi Southampton niður í b-deildina Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september „Ég er 100% pirraður“ Mikið breytt lið Villa vann mikilvægan sigur Ekki góður dagur fyrir Meistaradeildardrauma Brighton og Bournemouth Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Sjá meira