Trump verður áfram framleiðandi The Apprentice Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 9. desember 2016 23:07 Donald Trump hafði umsjón með þáttunum The Apprentice og Celebrity Apprentice um árabil. Vísir/Getty Donald Trump verðandi Bandaríkjaforseti hyggst halda áfram sem einn aðalframleiðandi raunveruleikaþáttanna Celebrity Apprentice eftir að hann tekur við embætti í janúar. Trump var umsjónarmaður þáttarins til ársins 2015 þegar ferill hans í stjórnmálum fór að vera tímafrekur. Hann mun hins vegar vera áfram titlaður framleiðandi þáttarins þegar ný sería hefst í janúar, en þá mun Arnold Schwarzenegger sjá um umsjón þáttarins. Þessar fregnir hafa vakið spurningar um hagsmunaárekstur, en Trump tekur við forsetaembættinu þann 20. janúar, 18 dögum eftir að nýja serían hefst. Margir hafa jafnvel áhyggjur af því að þetta geti haft áhrif á fréttaflutning af honum á NBC, þar sem þátturinn er sýndur. Hope Hicks, talskona Trump, sagði að Trump eigi töluverða hagsmuna að gæta vegna þess að hann er einn af sköpurum þáttarins, ásamt Mark Burnett. NBC tók ákvörðun í júní síðastliðnum um að slíta samningum við Trump eftir niðrandi ummæli hans í garð innflytjenda í kosningabaráttunni. Serían sem sýnd verður á næsta ári var hins vegar tekin upp í febrúar síðastliðinn, áður en NBC sleit tengslum við Trump. Donald Trump Mest lesið Sakleysi dætranna hafi gufað upp Innlent Sindri grunaður um fjárdrátt Innlent Þórdís Kolbrún gefur ekki kost á sér Innlent Ætla að kæra Sindra Þór fyrir áralangan fjárdrátt Innlent Ærandi þögn og klukkan tifar Innlent Spyr hvort foreldrarnir muni geta horft í augun á kennurum barnanna Innlent Tóku börnin inn óháð mönnun og fara frekar í fáliðun Innlent Trump ætlar að skattleggja Pútín svo hann hætti stríðsrekstri í Úkraínu Erlent Þau munu vinna úr hagræðingartillögunum Innlent Að minnsta kosti þrettán milljónir og „einbeittur brotavilji“ Innlent Fleiri fréttir 52 ár fyrir Southport-morðin Með áhyggjur af stöðu hagkerfisins Vara við hvirfilbyljum á Bretlandseyjum Ætla að senda tíu þúsund hermenn að landamærunum Fleiri Kimdátar væntanlegir í Kúrsk: „Það er bara áfram og áfram“ Sólarorka atkvæðameiri en kolabrennsla árið 2024 Trump ætlar að skattleggja Pútín svo hann hætti stríðsrekstri í Úkraínu Fulltrúi Ísraels í Eurovision lifði af hryðjuverkaárásirnar sjöunda október Enn einn gróðureldurinn ógnar Los Angeles Trump náðar eiturlyfjabarón huldunetsins Ný lög sögð leyfa giftingar allt að níu ára stúlkna Trump ósáttur við bón biskups um miskunn Söguleg snjókoma í suðurhluta Bandaríkjanna Verður forsætisráðherra Írlands á ný Túaregar björguðu spænskum manni úr klóm Íslamska ríkisins 76 látnir eftir eldsvoðann í Tyrklandi Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Íhugar að leggja viðbótartoll á allar vörur frá Kína Fjárfesta í gervigreind fyrir 70 billjónir Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka „Við erum Grænlendingar, við erum ekki Bandaríkjamenn eða Danir“ Tilnefning Hegseths samþykkt úr nefnd Náðaði fólk sem beitti lögregluþjóna ofbeldi Yfir níu kílómetrum á sekúndu á vindasömustu plánetunni Gera umfangsmikið áhlaupa á Vesturbakkanum Dularfullar kúlur innihalda ösku, mettaðar fitusýrur og saurgerla Segir Hitler-samanburð þreyttan Gera ráð fyrir að þúsundir líka sé að finna í húsarústunum 66 látnir í bruna á tyrknesku skíðahóteli Sjá meira
Donald Trump verðandi Bandaríkjaforseti hyggst halda áfram sem einn aðalframleiðandi raunveruleikaþáttanna Celebrity Apprentice eftir að hann tekur við embætti í janúar. Trump var umsjónarmaður þáttarins til ársins 2015 þegar ferill hans í stjórnmálum fór að vera tímafrekur. Hann mun hins vegar vera áfram titlaður framleiðandi þáttarins þegar ný sería hefst í janúar, en þá mun Arnold Schwarzenegger sjá um umsjón þáttarins. Þessar fregnir hafa vakið spurningar um hagsmunaárekstur, en Trump tekur við forsetaembættinu þann 20. janúar, 18 dögum eftir að nýja serían hefst. Margir hafa jafnvel áhyggjur af því að þetta geti haft áhrif á fréttaflutning af honum á NBC, þar sem þátturinn er sýndur. Hope Hicks, talskona Trump, sagði að Trump eigi töluverða hagsmuna að gæta vegna þess að hann er einn af sköpurum þáttarins, ásamt Mark Burnett. NBC tók ákvörðun í júní síðastliðnum um að slíta samningum við Trump eftir niðrandi ummæli hans í garð innflytjenda í kosningabaráttunni. Serían sem sýnd verður á næsta ári var hins vegar tekin upp í febrúar síðastliðinn, áður en NBC sleit tengslum við Trump.
Donald Trump Mest lesið Sakleysi dætranna hafi gufað upp Innlent Sindri grunaður um fjárdrátt Innlent Þórdís Kolbrún gefur ekki kost á sér Innlent Ætla að kæra Sindra Þór fyrir áralangan fjárdrátt Innlent Ærandi þögn og klukkan tifar Innlent Spyr hvort foreldrarnir muni geta horft í augun á kennurum barnanna Innlent Tóku börnin inn óháð mönnun og fara frekar í fáliðun Innlent Trump ætlar að skattleggja Pútín svo hann hætti stríðsrekstri í Úkraínu Erlent Þau munu vinna úr hagræðingartillögunum Innlent Að minnsta kosti þrettán milljónir og „einbeittur brotavilji“ Innlent Fleiri fréttir 52 ár fyrir Southport-morðin Með áhyggjur af stöðu hagkerfisins Vara við hvirfilbyljum á Bretlandseyjum Ætla að senda tíu þúsund hermenn að landamærunum Fleiri Kimdátar væntanlegir í Kúrsk: „Það er bara áfram og áfram“ Sólarorka atkvæðameiri en kolabrennsla árið 2024 Trump ætlar að skattleggja Pútín svo hann hætti stríðsrekstri í Úkraínu Fulltrúi Ísraels í Eurovision lifði af hryðjuverkaárásirnar sjöunda október Enn einn gróðureldurinn ógnar Los Angeles Trump náðar eiturlyfjabarón huldunetsins Ný lög sögð leyfa giftingar allt að níu ára stúlkna Trump ósáttur við bón biskups um miskunn Söguleg snjókoma í suðurhluta Bandaríkjanna Verður forsætisráðherra Írlands á ný Túaregar björguðu spænskum manni úr klóm Íslamska ríkisins 76 látnir eftir eldsvoðann í Tyrklandi Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Íhugar að leggja viðbótartoll á allar vörur frá Kína Fjárfesta í gervigreind fyrir 70 billjónir Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka „Við erum Grænlendingar, við erum ekki Bandaríkjamenn eða Danir“ Tilnefning Hegseths samþykkt úr nefnd Náðaði fólk sem beitti lögregluþjóna ofbeldi Yfir níu kílómetrum á sekúndu á vindasömustu plánetunni Gera umfangsmikið áhlaupa á Vesturbakkanum Dularfullar kúlur innihalda ösku, mettaðar fitusýrur og saurgerla Segir Hitler-samanburð þreyttan Gera ráð fyrir að þúsundir líka sé að finna í húsarústunum 66 látnir í bruna á tyrknesku skíðahóteli Sjá meira