Stjórnarformaður Dortmund: Uppgangur RB Leipzig er ekkert ævintýri Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 9. desember 2016 17:00 Nýliðar Leipzig eru með þriggja stiga forystu á Bayern München á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar. vísir/getty Hans-Joachim Watske, hinn yfirlýsingaglaði stjórnarformaður Borussia Dortmund, sér enga rómantík í uppgangi Red Bull Leipzig. Leipzig var stofnað árið 2009 þegar orkudrykkjarisinn Red Bull keypti 5. deildarliðið SSV Markranstädt. Uppgangur Leipzig á undanförnum árum hefur verið ótrúlegur en liðið hefur farið upp um fjórar deildir og situr nú á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar eftir 13 umferðir. Leipzig er enn ósigrað og hefur unnið átta leiki í röð. Sumir sjá ýmislegt sammerkt með árangri Leipzig og Leicester City sem kom öllum á óvart með því að verða enskur meistari á síðasta tímabili. Meðal þeirra er Thomas Tuchel, knattspyrnustjóri Leipzig. Watske er ekki á sama máli en hann virðist tilheyra stórum hópi Þjóðverja sem hreinlega þolir Leipzig ekki. „Þeir eru ekki með neina hefð eins og Leicester. Þetta er félag var stofnað í þeim eina tilgangi að auka tekjur Red Bull,“ sagði Watske sem viðurkennir þó að uppgangur Leipzig geri toppbaráttuna í þýsku úrvalsdeildinni jafnari og meira spennandi. „Í Þýskalandi eru félögin í eigu stuðningsmannana og miðaverð er mjög lágt. Margir Englendingar koma til Dortmund til að sjá leiki fyrir aðeins 11 evrur,“ bætti Watske við. Leipzig, sem er með þriggja stiga forystu á Bayern München á toppi þýsku deildarinnar, mætir botnliði Ingolstadt á útivelli á laugardaginn. Dortmund, sem er í 6. sætinu, sækir hins vegar Köln heim á laugardaginn. Þýski boltinn Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Fram - FH | Fyrsti heimaleikur Fram í efstu deild í 37 ár Í beinni: Stjarnan - Víkingur | Bæði lið fengu skell síðast Í beinni: Þróttur - Breiðablik | Blikar virka ógnvekjandi Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Sjá meira
Hans-Joachim Watske, hinn yfirlýsingaglaði stjórnarformaður Borussia Dortmund, sér enga rómantík í uppgangi Red Bull Leipzig. Leipzig var stofnað árið 2009 þegar orkudrykkjarisinn Red Bull keypti 5. deildarliðið SSV Markranstädt. Uppgangur Leipzig á undanförnum árum hefur verið ótrúlegur en liðið hefur farið upp um fjórar deildir og situr nú á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar eftir 13 umferðir. Leipzig er enn ósigrað og hefur unnið átta leiki í röð. Sumir sjá ýmislegt sammerkt með árangri Leipzig og Leicester City sem kom öllum á óvart með því að verða enskur meistari á síðasta tímabili. Meðal þeirra er Thomas Tuchel, knattspyrnustjóri Leipzig. Watske er ekki á sama máli en hann virðist tilheyra stórum hópi Þjóðverja sem hreinlega þolir Leipzig ekki. „Þeir eru ekki með neina hefð eins og Leicester. Þetta er félag var stofnað í þeim eina tilgangi að auka tekjur Red Bull,“ sagði Watske sem viðurkennir þó að uppgangur Leipzig geri toppbaráttuna í þýsku úrvalsdeildinni jafnari og meira spennandi. „Í Þýskalandi eru félögin í eigu stuðningsmannana og miðaverð er mjög lágt. Margir Englendingar koma til Dortmund til að sjá leiki fyrir aðeins 11 evrur,“ bætti Watske við. Leipzig, sem er með þriggja stiga forystu á Bayern München á toppi þýsku deildarinnar, mætir botnliði Ingolstadt á útivelli á laugardaginn. Dortmund, sem er í 6. sætinu, sækir hins vegar Köln heim á laugardaginn.
Þýski boltinn Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Fram - FH | Fyrsti heimaleikur Fram í efstu deild í 37 ár Í beinni: Stjarnan - Víkingur | Bæði lið fengu skell síðast Í beinni: Þróttur - Breiðablik | Blikar virka ógnvekjandi Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Sjá meira