Mætt til Íslands til að taka upp Game Of Thrones Samúel Karl Ólason skrifar 11. janúar 2017 15:33 Tökur fyrir Game of Thrones hafa áður farið fram á Íslandi og hefur íslenskt landslag verið notað í bakgrunna í þáttunum. Tökulið Game of Thrones þáttanna er mætt til Íslands og eru tökur fyrir sjöundu þáttaröð hafnar. Til stendur að taka upp á mismunandi stöðum á Íslandi til loka næstu viku. Fyrstu starfsmenn HBO komu til landsins í síðustu viku til að undirbúa tökurnar, samkvæmt heimildum Vísis. Í gær var birt mynd á Twitter sem kona sagðist hafa fengið frá vini sínum á Íslandi, sem rakst á Kit Harrington, sem leikur Jon Snow. Ekki er tekið fram hvenær eða hvar þessi mynd var tekin.yo what a memory im so jealous lmao pic.twitter.com/Ar4apyKEkS— nat (@_natorious) January 10, 2017 Meðal annars munu tökurnar fara fram við Vatnajökul. Myndir af starfsmönnum höfðu verið birtar á Instagram og teknar saman af Watchers on the Wall, en þær hafa nú verið fjarlægðar. Ísland hefur áður verið notað til að tákna landið handan Veggjarins í Westeros, en nú er veturinn kominn og því gæti tökurnar hér því verið fyrir hvaða atriði sem er. Þá voru myndir frá Íslandi notaðar í bakgrunna í sjöttu þáttaröð. Vísir sagði frá því í sumar að til stæði að taka upp atriði fyrir sjöundu þáttaröð hér á landi í janúar. Sýningu sjöundu þáttaraðar Game of Thrones hefur verður frestað, en þættirnir munu ekki fara í sýningu á svipuðum tíma og áður. Yfirleitt hafa þáttaraðir byrjað um mánaðamót mars og apríl, en svo verður ekki að þessu sinni. Í raun liggur enn ekki fyrir hvenær þættirnir verða sýndir. Game of Thrones Mest lesið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Lífið Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Lífið Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Lífið Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Lífið Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Lífið Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Lífið Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Lífið Páskaleg og fersk marengsbomba Lífið Fleiri fréttir Erfitt að njóta kynlífs í líkama sem við höfum lært að hata Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Laufey tróð upp á Coachella Sjóðheit stemning og fróunarklefinn frumsýndur Bein útsending: Páskabingó Blökastsins Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Krakkatían: Gaulverjabær, páskaegg og hljóðfæri „Þeir ætluðu að kála okkur og ræna okkur“ Var kölluð „kúkur“ og „súkkulaði“ Fréttatía vikunnar: Esjan, Icelandair og enski boltinn „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Sjá meira
Tökulið Game of Thrones þáttanna er mætt til Íslands og eru tökur fyrir sjöundu þáttaröð hafnar. Til stendur að taka upp á mismunandi stöðum á Íslandi til loka næstu viku. Fyrstu starfsmenn HBO komu til landsins í síðustu viku til að undirbúa tökurnar, samkvæmt heimildum Vísis. Í gær var birt mynd á Twitter sem kona sagðist hafa fengið frá vini sínum á Íslandi, sem rakst á Kit Harrington, sem leikur Jon Snow. Ekki er tekið fram hvenær eða hvar þessi mynd var tekin.yo what a memory im so jealous lmao pic.twitter.com/Ar4apyKEkS— nat (@_natorious) January 10, 2017 Meðal annars munu tökurnar fara fram við Vatnajökul. Myndir af starfsmönnum höfðu verið birtar á Instagram og teknar saman af Watchers on the Wall, en þær hafa nú verið fjarlægðar. Ísland hefur áður verið notað til að tákna landið handan Veggjarins í Westeros, en nú er veturinn kominn og því gæti tökurnar hér því verið fyrir hvaða atriði sem er. Þá voru myndir frá Íslandi notaðar í bakgrunna í sjöttu þáttaröð. Vísir sagði frá því í sumar að til stæði að taka upp atriði fyrir sjöundu þáttaröð hér á landi í janúar. Sýningu sjöundu þáttaraðar Game of Thrones hefur verður frestað, en þættirnir munu ekki fara í sýningu á svipuðum tíma og áður. Yfirleitt hafa þáttaraðir byrjað um mánaðamót mars og apríl, en svo verður ekki að þessu sinni. Í raun liggur enn ekki fyrir hvenær þættirnir verða sýndir.
Game of Thrones Mest lesið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Lífið Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Lífið Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Lífið Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Lífið Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Lífið Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Lífið Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Lífið Páskaleg og fersk marengsbomba Lífið Fleiri fréttir Erfitt að njóta kynlífs í líkama sem við höfum lært að hata Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Laufey tróð upp á Coachella Sjóðheit stemning og fróunarklefinn frumsýndur Bein útsending: Páskabingó Blökastsins Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Krakkatían: Gaulverjabær, páskaegg og hljóðfæri „Þeir ætluðu að kála okkur og ræna okkur“ Var kölluð „kúkur“ og „súkkulaði“ Fréttatía vikunnar: Esjan, Icelandair og enski boltinn „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Sjá meira