Pressan skilar hagnaði en dótturfélögin tapi 24. janúar 2017 14:01 Björn Ingi Hrafnsson, útgefandi og stærsti eigandi Pressunnar ehf. Fjölmiðlafyrirtækið Pressan, móðurfélag Vefpressunnar, DV og Eyjunnar.is, var rekið með ellefu milljóna króna hagnaði árið 2015. Afkoman stóð því í stað milli ára en dótturfélagið Vefpressan ehf. tapaði aftur á móti 20 milljónum króna samanborið við 28 milljóna hagnað árið 2014. Samkvæmt nýjum ársreikningi Pressunnar, sem var skilað inn til ársreikningaskrár Ríkisskatttjóra þann 18. janúar, námu eignir félagsins í árslok 2015 alls 601 milljón króna og jukust um 279 milljónir milli ára. Það sama ár skuldaði félagið 444 milljónir en 69 milljónir árið þar á undan. Lán frá hluthöfum jukust um liðlega 58 milljónir á milli ára og námu samtals 206 milljónum af skuldum Pressunnar í árslok 2015. Þá tók Pressan skuldabréfalán upp á tæplega 50 milljónir á árinu 2015. Laun og launatengd gjöld jukust úr 33 milljónum árið 2014 í 108 milljónir árið á eftir.Ársreikningi DV ehf ekki verið skilað Vefpressan er skráður eigandi flestra vefmiðla fyrirtækisins hjá Fjölmiðlanefnd. Er þar meðal annars um að ræða Pressuna.is og Bleikt.is. Eyjan miðlar ehf., dótturfélag Pressunnar, heldur utan um rekstur vefmiðilsins Eyjunnar.is og var rekið með 6,6 milljóna króna tapi í fyrra. Ársreikningi DV ehf. fyrir 2015 hefur ekki enn verið skilað inn til ársreikningaskrár. Björn Ingi Hrafnsson, útgefandi og stjórnarformaður Pressunnar, átti 25 prósenta hlut í móðurfélaginu í eigin nafni eins og Arnar Ægisson, framkvæmdastjóri fyrirtækisins, í árslok 2015. Félag þeirra, Kringluturninn ehf., átti einnig fjórðungshlut eins og AB 11 ehf., sem er líka í eigu Björns Inga og Arnars. Hluthafalisti Pressunnar hefur síðan þá tekið breytingum samkvæmt skráningu fyrirtækisins hjá Fjölmiðlanefnd. Kringluturninn á nú 28 prósenta hlut og Kringlueignir ehf., í eigu Björns Inga, alls 31,85 prósent. AB 11 á nú 22,15 prósent og Steinn Kári Ragnarsson, framkvæmdastjóri DV, alls tíu prósent. Jakob Hrafnsson framkvæmdastjóri á að lokum átta prósenta hlut. Fjölmiðlar Mest lesið Að tilkynna vinnufélaga til lögreglu Atvinnulíf Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Viðskipti innlent Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Viðskipti erlent Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Viðskipti erlent Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Viðskipti innlent Enginn sjái eftir því á dánarbeðinum að hafa ekki unnið meira Viðskipti innlent Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Viðskipti innlent Reiknivél sem sýnir áhrif breytingar á samsköttun Neytendur Gervigreindin: Reksturinn á svaka flugi og fjörið þó rétt að byrja Atvinnulíf Danskir seðlar teknir úr umferð og verða ógildir Neytendur Fleiri fréttir Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Bein útsending: Ársfundur Seðlabankans Sýknaður í Ímon-málinu tíu árum seinna Bein útsending: Vorfundur RARIK - Hreyfum samfélagið til framtíðar Milljarðaafgangur og besta niðurstaðan í sautján ár Enginn sjái eftir því á dánarbeðinum að hafa ekki unnið meira Mögulega leikflétta og eða viðbrögð við lækkunum Miðlunarlónin standa öll mun betur en á horfðist Bein útsending: Hlýtur Carbfix Nýsköpunarverðlaun Norðurlandanna? Penninn leggst í miklar breytingar Ríflega tveggja milljarða afgangur á Akureyri Kauphöllin réttir við sér Spá aukinni verðbólgu Andstæðingar Carbfix í Hafnarfirði reyna að hafa áhrif á Húsvíkinga Tollahækkanirnar geti þjappað Evrópu og Kína betur saman Börn fá gefins Barnabónus með helstu nauðsynjun Árni Oddur tekur við formennsku Starfsmenn ríkisins þiggja boð ríkisins Bein útsending: SFF dagurinn - Breyttur heimur ÍL-sjóður: LV gengur að tilboði ríkisins Ísland brotlegt í pitsaostamálinu Hitastigið í hagkerfinu hærra en áður var talið Enn ein eldrauð opnun Fjögur ráðin í nýtt gagna- og gervigreindarteymi Varist Jóhanna Vigdís til liðs við Keystrike Röntgenveldið tekur yfir rekstur Bullseye Arctic Adventures kaupir Happy Campers Sjá meira
Fjölmiðlafyrirtækið Pressan, móðurfélag Vefpressunnar, DV og Eyjunnar.is, var rekið með ellefu milljóna króna hagnaði árið 2015. Afkoman stóð því í stað milli ára en dótturfélagið Vefpressan ehf. tapaði aftur á móti 20 milljónum króna samanborið við 28 milljóna hagnað árið 2014. Samkvæmt nýjum ársreikningi Pressunnar, sem var skilað inn til ársreikningaskrár Ríkisskatttjóra þann 18. janúar, námu eignir félagsins í árslok 2015 alls 601 milljón króna og jukust um 279 milljónir milli ára. Það sama ár skuldaði félagið 444 milljónir en 69 milljónir árið þar á undan. Lán frá hluthöfum jukust um liðlega 58 milljónir á milli ára og námu samtals 206 milljónum af skuldum Pressunnar í árslok 2015. Þá tók Pressan skuldabréfalán upp á tæplega 50 milljónir á árinu 2015. Laun og launatengd gjöld jukust úr 33 milljónum árið 2014 í 108 milljónir árið á eftir.Ársreikningi DV ehf ekki verið skilað Vefpressan er skráður eigandi flestra vefmiðla fyrirtækisins hjá Fjölmiðlanefnd. Er þar meðal annars um að ræða Pressuna.is og Bleikt.is. Eyjan miðlar ehf., dótturfélag Pressunnar, heldur utan um rekstur vefmiðilsins Eyjunnar.is og var rekið með 6,6 milljóna króna tapi í fyrra. Ársreikningi DV ehf. fyrir 2015 hefur ekki enn verið skilað inn til ársreikningaskrár. Björn Ingi Hrafnsson, útgefandi og stjórnarformaður Pressunnar, átti 25 prósenta hlut í móðurfélaginu í eigin nafni eins og Arnar Ægisson, framkvæmdastjóri fyrirtækisins, í árslok 2015. Félag þeirra, Kringluturninn ehf., átti einnig fjórðungshlut eins og AB 11 ehf., sem er líka í eigu Björns Inga og Arnars. Hluthafalisti Pressunnar hefur síðan þá tekið breytingum samkvæmt skráningu fyrirtækisins hjá Fjölmiðlanefnd. Kringluturninn á nú 28 prósenta hlut og Kringlueignir ehf., í eigu Björns Inga, alls 31,85 prósent. AB 11 á nú 22,15 prósent og Steinn Kári Ragnarsson, framkvæmdastjóri DV, alls tíu prósent. Jakob Hrafnsson framkvæmdastjóri á að lokum átta prósenta hlut.
Fjölmiðlar Mest lesið Að tilkynna vinnufélaga til lögreglu Atvinnulíf Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Viðskipti innlent Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Viðskipti erlent Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Viðskipti erlent Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Viðskipti innlent Enginn sjái eftir því á dánarbeðinum að hafa ekki unnið meira Viðskipti innlent Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Viðskipti innlent Reiknivél sem sýnir áhrif breytingar á samsköttun Neytendur Gervigreindin: Reksturinn á svaka flugi og fjörið þó rétt að byrja Atvinnulíf Danskir seðlar teknir úr umferð og verða ógildir Neytendur Fleiri fréttir Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Bein útsending: Ársfundur Seðlabankans Sýknaður í Ímon-málinu tíu árum seinna Bein útsending: Vorfundur RARIK - Hreyfum samfélagið til framtíðar Milljarðaafgangur og besta niðurstaðan í sautján ár Enginn sjái eftir því á dánarbeðinum að hafa ekki unnið meira Mögulega leikflétta og eða viðbrögð við lækkunum Miðlunarlónin standa öll mun betur en á horfðist Bein útsending: Hlýtur Carbfix Nýsköpunarverðlaun Norðurlandanna? Penninn leggst í miklar breytingar Ríflega tveggja milljarða afgangur á Akureyri Kauphöllin réttir við sér Spá aukinni verðbólgu Andstæðingar Carbfix í Hafnarfirði reyna að hafa áhrif á Húsvíkinga Tollahækkanirnar geti þjappað Evrópu og Kína betur saman Börn fá gefins Barnabónus með helstu nauðsynjun Árni Oddur tekur við formennsku Starfsmenn ríkisins þiggja boð ríkisins Bein útsending: SFF dagurinn - Breyttur heimur ÍL-sjóður: LV gengur að tilboði ríkisins Ísland brotlegt í pitsaostamálinu Hitastigið í hagkerfinu hærra en áður var talið Enn ein eldrauð opnun Fjögur ráðin í nýtt gagna- og gervigreindarteymi Varist Jóhanna Vigdís til liðs við Keystrike Röntgenveldið tekur yfir rekstur Bullseye Arctic Adventures kaupir Happy Campers Sjá meira