Á fundinum flytja Gylfi Magnússon, formaður bankaráðs Seðlabanka Íslands, Kristrún Frostadóttir forsætisráðherra og Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri ávörp.
Hægt verður að fylgjast með útsendingu frá fundinum í beinu streymi í spilara að neðan.
Ársfundur Seðlabankans fer fram í dag og hefst klukkan 16. Um er að ræða 64. ársfund bankans.
Á fundinum flytja Gylfi Magnússon, formaður bankaráðs Seðlabanka Íslands, Kristrún Frostadóttir forsætisráðherra og Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri ávörp.
Hægt verður að fylgjast með útsendingu frá fundinum í beinu streymi í spilara að neðan.