Heiðarleiki Ólafíu kostaði hana víti Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 19. febrúar 2017 08:16 Ólafía Þórunn Kristinsdóttir var hæstánægð með árangur sinn á ISPS Handa-mótinu í Ástralíu en hún hafnaði í 30.-39. sæti á mótinu eftir að hafa spilað á tveimur yfir pari vallarins í nótt. Hún lék hringina fjóra samtals á pari. „Ég er mjög ánægð, sérstaklega eftir að hafa komist í gegnum niðurskurðinn sem var afar tæpt,“ sagði hún í samtali við Vísi í morgun en síðustu tvo keppnisdagana gerði mikill vindur keppendum erfitt fyrir. „Hann var nokkuð sterkur, vindurinn, og óstöðugur. Hann breyttist oft fyrirvaralaust og þá er afar erfitt að reikna út höggin. Mér gekk mjög vel að slá af teig en þegar kom að því að slá inn á flatirnar var það stundum erfitt að reikna út höggin. Maður átti stundum mjög langt pútt eftir,“ sagði Ólafía. Sjá einnig: Ólafía hafnaði í 30. sæti í Ástralíu Eftir að hafa parað fyrstu þrjár holurnar kom ekki annað par fyrr en á tólftu holu. Þess á milli fékk hún þrjá fugla, þrjá skolla og einn skramba. Skrambinn kom á sjöundu holu sem er par þrjú. Hún lenti í sandgryfju og þar fékk hún dæmt á sig víti. „Bönkerinn var illa rakaður sem er afar óvenjulegt. Það var smá ójafna sem ég tók ekki eftir og og snerti ég sandinn í aftursveiflunni. Það má ekki,“ útskýrði hún. Sjá einnig: Ólafía fékk tæpa milljón í sinn hlut „En það sá þetta enginn nema ég. Ég gekk því upp að dómaranum og sagði frá þessu. Ég spilaði holuna á pari en heiðarleikinn kostaði mig tvö högg. En það var miklu betra að gera þetta svona enda er ég ekki þannig manneskja sem getur bara haldið áfram. Það hefði allt farið í rugl hjá mér.“ „Ég náði að koma sterk til baka og fékk fugla á næstu tveimur holum á eftir. Ég náði því að bæta fyrir þetta.“ Næstu tvö mót á LPGA-mótaröðinni fara fram í Asíu en Ólafía Þórunn fær ekki keppnisrétt á þeim. Næsta mót hennar verður í Phoenix í Bandaríkjunum um miðjan næsta mánuð. Golf Tengdar fréttir Ólafía söng og dansaði eftir hringinn | Myndband Gleðin var svo sannarlega við völd hjá okkar konu, Ólafíu Þórunni Kristinsdóttur, eftir að hún komst í gegnum niðurskurðinn á ISPS Handa-mótinu á LPGA-mótaröðinni í morgun. 17. febrúar 2017 09:00 Aðeins þrjár spiluðu betur en Ólafía í nótt Frábær spilamennska Ólafíu Þórunnar skilaði hennar upp í 23. sæti í Ástralíu. 18. febrúar 2017 10:05 Sjáið höggið magnaða sem tryggði Ólafíu Þórunni áfram í nótt | Myndband Ólafía Þórunn Kristinsdóttir komst áfram með ævintýralegum hætti í gegnum niðurskurðinn á á ISPS Handa mótinu í Ástralíu í nótt. 17. febrúar 2017 10:45 Ólafía fékk tæpa milljón í sinn hlut Er komin með 1,3 milljón króna eftir fyrstu tvö mótin sín á LPGA-mótaröðinni. 19. febrúar 2017 07:41 Ólafía hafnaði í 30. sæti í Ástralíu Lék á tveimur höggum yfir pari á lokahringnum og endaði á pari. 19. febrúar 2017 07:08 Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Enski boltinn Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Körfubolti Selfoss jafnaði metin Handbolti „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Fyrsti nýi meðlimurinn í 25 ár Rory McIlroy: Hvað ætlið þið núna að tala um fyrir næsta Mastersmót? Sjáðu allar tilfinningarnar hjá Rory þegar hann vann Masters mótið McIlroy vann Masters í bráðabana Hræddur um að McIlroy klúðri málunum Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Sló kúluna í rassinn á starfsmanni McIlroy stoltur af sjálfum sér Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Gat ekki haldið lengur í sér og létti á sér á Augusta Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Krakkakrúttin stálu sviðsljósinu á miðvikudegi fyrir Mastersmótið Fylgstu með þessum tíu á Masters Masters hefst í kvöld: Allra augu á Rory McIlroy McIlroy segist aldrei hafa verið í jafn góðum gír fyrir Masters „Ég get algjörlega unnið Masters-mótið“ Skítaveður og æfingum frestað á Augusta Vann fyrsta mótið eftir að hafa losnað úr fangelsi „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu McIlroy meiddur í aðdraganda Masters McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Gunnlaugur Árni í hóp fjörutíu bestu í heimi Tiger og Trump staðfesta sambandið Gunnlaugur Árni fagnaði og fer í hóp fimmtíu bestu McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Sjá meira
Ólafía Þórunn Kristinsdóttir var hæstánægð með árangur sinn á ISPS Handa-mótinu í Ástralíu en hún hafnaði í 30.-39. sæti á mótinu eftir að hafa spilað á tveimur yfir pari vallarins í nótt. Hún lék hringina fjóra samtals á pari. „Ég er mjög ánægð, sérstaklega eftir að hafa komist í gegnum niðurskurðinn sem var afar tæpt,“ sagði hún í samtali við Vísi í morgun en síðustu tvo keppnisdagana gerði mikill vindur keppendum erfitt fyrir. „Hann var nokkuð sterkur, vindurinn, og óstöðugur. Hann breyttist oft fyrirvaralaust og þá er afar erfitt að reikna út höggin. Mér gekk mjög vel að slá af teig en þegar kom að því að slá inn á flatirnar var það stundum erfitt að reikna út höggin. Maður átti stundum mjög langt pútt eftir,“ sagði Ólafía. Sjá einnig: Ólafía hafnaði í 30. sæti í Ástralíu Eftir að hafa parað fyrstu þrjár holurnar kom ekki annað par fyrr en á tólftu holu. Þess á milli fékk hún þrjá fugla, þrjá skolla og einn skramba. Skrambinn kom á sjöundu holu sem er par þrjú. Hún lenti í sandgryfju og þar fékk hún dæmt á sig víti. „Bönkerinn var illa rakaður sem er afar óvenjulegt. Það var smá ójafna sem ég tók ekki eftir og og snerti ég sandinn í aftursveiflunni. Það má ekki,“ útskýrði hún. Sjá einnig: Ólafía fékk tæpa milljón í sinn hlut „En það sá þetta enginn nema ég. Ég gekk því upp að dómaranum og sagði frá þessu. Ég spilaði holuna á pari en heiðarleikinn kostaði mig tvö högg. En það var miklu betra að gera þetta svona enda er ég ekki þannig manneskja sem getur bara haldið áfram. Það hefði allt farið í rugl hjá mér.“ „Ég náði að koma sterk til baka og fékk fugla á næstu tveimur holum á eftir. Ég náði því að bæta fyrir þetta.“ Næstu tvö mót á LPGA-mótaröðinni fara fram í Asíu en Ólafía Þórunn fær ekki keppnisrétt á þeim. Næsta mót hennar verður í Phoenix í Bandaríkjunum um miðjan næsta mánuð.
Golf Tengdar fréttir Ólafía söng og dansaði eftir hringinn | Myndband Gleðin var svo sannarlega við völd hjá okkar konu, Ólafíu Þórunni Kristinsdóttur, eftir að hún komst í gegnum niðurskurðinn á ISPS Handa-mótinu á LPGA-mótaröðinni í morgun. 17. febrúar 2017 09:00 Aðeins þrjár spiluðu betur en Ólafía í nótt Frábær spilamennska Ólafíu Þórunnar skilaði hennar upp í 23. sæti í Ástralíu. 18. febrúar 2017 10:05 Sjáið höggið magnaða sem tryggði Ólafíu Þórunni áfram í nótt | Myndband Ólafía Þórunn Kristinsdóttir komst áfram með ævintýralegum hætti í gegnum niðurskurðinn á á ISPS Handa mótinu í Ástralíu í nótt. 17. febrúar 2017 10:45 Ólafía fékk tæpa milljón í sinn hlut Er komin með 1,3 milljón króna eftir fyrstu tvö mótin sín á LPGA-mótaröðinni. 19. febrúar 2017 07:41 Ólafía hafnaði í 30. sæti í Ástralíu Lék á tveimur höggum yfir pari á lokahringnum og endaði á pari. 19. febrúar 2017 07:08 Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Enski boltinn Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Körfubolti Selfoss jafnaði metin Handbolti „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Fyrsti nýi meðlimurinn í 25 ár Rory McIlroy: Hvað ætlið þið núna að tala um fyrir næsta Mastersmót? Sjáðu allar tilfinningarnar hjá Rory þegar hann vann Masters mótið McIlroy vann Masters í bráðabana Hræddur um að McIlroy klúðri málunum Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Sló kúluna í rassinn á starfsmanni McIlroy stoltur af sjálfum sér Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Gat ekki haldið lengur í sér og létti á sér á Augusta Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Krakkakrúttin stálu sviðsljósinu á miðvikudegi fyrir Mastersmótið Fylgstu með þessum tíu á Masters Masters hefst í kvöld: Allra augu á Rory McIlroy McIlroy segist aldrei hafa verið í jafn góðum gír fyrir Masters „Ég get algjörlega unnið Masters-mótið“ Skítaveður og æfingum frestað á Augusta Vann fyrsta mótið eftir að hafa losnað úr fangelsi „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu McIlroy meiddur í aðdraganda Masters McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Gunnlaugur Árni í hóp fjörutíu bestu í heimi Tiger og Trump staðfesta sambandið Gunnlaugur Árni fagnaði og fer í hóp fimmtíu bestu McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Sjá meira
Ólafía söng og dansaði eftir hringinn | Myndband Gleðin var svo sannarlega við völd hjá okkar konu, Ólafíu Þórunni Kristinsdóttur, eftir að hún komst í gegnum niðurskurðinn á ISPS Handa-mótinu á LPGA-mótaröðinni í morgun. 17. febrúar 2017 09:00
Aðeins þrjár spiluðu betur en Ólafía í nótt Frábær spilamennska Ólafíu Þórunnar skilaði hennar upp í 23. sæti í Ástralíu. 18. febrúar 2017 10:05
Sjáið höggið magnaða sem tryggði Ólafíu Þórunni áfram í nótt | Myndband Ólafía Þórunn Kristinsdóttir komst áfram með ævintýralegum hætti í gegnum niðurskurðinn á á ISPS Handa mótinu í Ástralíu í nótt. 17. febrúar 2017 10:45
Ólafía fékk tæpa milljón í sinn hlut Er komin með 1,3 milljón króna eftir fyrstu tvö mótin sín á LPGA-mótaröðinni. 19. febrúar 2017 07:41
Ólafía hafnaði í 30. sæti í Ástralíu Lék á tveimur höggum yfir pari á lokahringnum og endaði á pari. 19. febrúar 2017 07:08