Staða ráðgjafans veldur Trump áhyggjum Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 13. febrúar 2017 23:33 Donald Trump, ásamt Michael Flynn og Steve Bannon. Vísir/EPA Forseti Bandaríkjanna, Donald Trump, íhugar nú stöðu þjóðaröyggisráðgjafa síns, Michael Flynn og veldur hún honum áhyggjum, samkvæmt upplýsingum frá Hvíta húsinu.Flynn er um þessar mundir í vandræðum vegna fregna um að hann hafi rætt við rússneskan embættismann áður en Trump var tekinn við embætti en þeir eiga að hafa rætt um viðskiptaþvinganir Bandaríkjanna gegn Rússlandi. Flynn þvertók fyrst um sinn fyrir að hafa rætt um þetta tiltekna mál við embættismanninn, en dró svo í land og sagðist ekki vera viss. Leyniþjónusta Bandaríkjanna rannsakar nú málið en óbreyttir borgarar mega ekki fara með utanríkismál landsins samkvæmt lögum.Sjá einnig: Þjóðaröryggisráðgjafi Trump undir pressuFlynn sendi frá sér afsökunarbeiðni, þar sem hann baðst afsökunar á að hafa afvegaleitt bandaríska ráðamenn og beindi hann afsökunarbeiðni sinni sérstaklega til varaforsetans Mike Pence, sem hafði áður varið hann í sjónvarpsviðtölum. Trump hefur enn ekki tjáð sig með opinberum hætti um stöðu Flynn í starfsmannahóp sínum en athygli vekur þó að hann hefur neitað að styðja ráðgjafann sinn á opinberum vettvangi. Að sögn fjölmiðla vestanhafs hefur Trump miklar áhyggjur af stöðunni og er það ein meginástæða þess að hann hefur enn ekki tjáð sig um málið. Ljóst er að þetta kemur sér afar illa fyrir forsetann, sem sakaður hefur verið um linkind og vinaþel í garð Rússa. Donald Trump Mest lesið Hús varð fyrir tjóni vegna eldingar Innlent Írar undirbúa sig fyrir mesta óveður í manna minnum Erlent Lögbann sett á tilskipun Trumps Erlent „Við erum algjörlega komin á endastöð“ Innlent Mikið reiðarslag fyrir réttindi bandarískra borgara Erlent Viss um sigurinn en óviss um að komast inn á landsfundinn Innlent „Enn einn áfellisdómurinn yfir stjórnsýslu borgarinnar“ Innlent Að minnsta kosti þrettán milljónir og „einbeittur brotavilji“ Innlent Sindri grunaður um fjárdrátt Innlent Sakleysi dætranna hafi gufað upp Innlent Fleiri fréttir Írar undirbúa sig fyrir mesta óveður í manna minnum Lögbann sett á tilskipun Trumps Mikið reiðarslag fyrir réttindi bandarískra borgara 52 ár fyrir Southport-morðin Með áhyggjur af stöðu hagkerfisins Vara við hvirfilbyljum á Bretlandseyjum Ætla að senda tíu þúsund hermenn að landamærunum Fleiri Kimdátar væntanlegir í Kúrsk: „Það er bara áfram og áfram“ Sólarorka atkvæðameiri en kolabrennsla árið 2024 Trump ætlar að skattleggja Pútín svo hann hætti stríðsrekstri í Úkraínu Fulltrúi Ísraels í Eurovision lifði af hryðjuverkaárásirnar sjöunda október Enn einn gróðureldurinn ógnar Los Angeles Trump náðar eiturlyfjabarón huldunetsins Ný lög sögð leyfa giftingar allt að níu ára stúlkna Trump ósáttur við bón biskups um miskunn Söguleg snjókoma í suðurhluta Bandaríkjanna Verður forsætisráðherra Írlands á ný Túaregar björguðu spænskum manni úr klóm Íslamska ríkisins 76 látnir eftir eldsvoðann í Tyrklandi Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Íhugar að leggja viðbótartoll á allar vörur frá Kína Fjárfesta í gervigreind fyrir 70 billjónir Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka „Við erum Grænlendingar, við erum ekki Bandaríkjamenn eða Danir“ Tilnefning Hegseths samþykkt úr nefnd Náðaði fólk sem beitti lögregluþjóna ofbeldi Yfir níu kílómetrum á sekúndu á vindasömustu plánetunni Gera umfangsmikið áhlaupa á Vesturbakkanum Dularfullar kúlur innihalda ösku, mettaðar fitusýrur og saurgerla Sjá meira
Forseti Bandaríkjanna, Donald Trump, íhugar nú stöðu þjóðaröyggisráðgjafa síns, Michael Flynn og veldur hún honum áhyggjum, samkvæmt upplýsingum frá Hvíta húsinu.Flynn er um þessar mundir í vandræðum vegna fregna um að hann hafi rætt við rússneskan embættismann áður en Trump var tekinn við embætti en þeir eiga að hafa rætt um viðskiptaþvinganir Bandaríkjanna gegn Rússlandi. Flynn þvertók fyrst um sinn fyrir að hafa rætt um þetta tiltekna mál við embættismanninn, en dró svo í land og sagðist ekki vera viss. Leyniþjónusta Bandaríkjanna rannsakar nú málið en óbreyttir borgarar mega ekki fara með utanríkismál landsins samkvæmt lögum.Sjá einnig: Þjóðaröryggisráðgjafi Trump undir pressuFlynn sendi frá sér afsökunarbeiðni, þar sem hann baðst afsökunar á að hafa afvegaleitt bandaríska ráðamenn og beindi hann afsökunarbeiðni sinni sérstaklega til varaforsetans Mike Pence, sem hafði áður varið hann í sjónvarpsviðtölum. Trump hefur enn ekki tjáð sig með opinberum hætti um stöðu Flynn í starfsmannahóp sínum en athygli vekur þó að hann hefur neitað að styðja ráðgjafann sinn á opinberum vettvangi. Að sögn fjölmiðla vestanhafs hefur Trump miklar áhyggjur af stöðunni og er það ein meginástæða þess að hann hefur enn ekki tjáð sig um málið. Ljóst er að þetta kemur sér afar illa fyrir forsetann, sem sakaður hefur verið um linkind og vinaþel í garð Rússa.
Donald Trump Mest lesið Hús varð fyrir tjóni vegna eldingar Innlent Írar undirbúa sig fyrir mesta óveður í manna minnum Erlent Lögbann sett á tilskipun Trumps Erlent „Við erum algjörlega komin á endastöð“ Innlent Mikið reiðarslag fyrir réttindi bandarískra borgara Erlent Viss um sigurinn en óviss um að komast inn á landsfundinn Innlent „Enn einn áfellisdómurinn yfir stjórnsýslu borgarinnar“ Innlent Að minnsta kosti þrettán milljónir og „einbeittur brotavilji“ Innlent Sindri grunaður um fjárdrátt Innlent Sakleysi dætranna hafi gufað upp Innlent Fleiri fréttir Írar undirbúa sig fyrir mesta óveður í manna minnum Lögbann sett á tilskipun Trumps Mikið reiðarslag fyrir réttindi bandarískra borgara 52 ár fyrir Southport-morðin Með áhyggjur af stöðu hagkerfisins Vara við hvirfilbyljum á Bretlandseyjum Ætla að senda tíu þúsund hermenn að landamærunum Fleiri Kimdátar væntanlegir í Kúrsk: „Það er bara áfram og áfram“ Sólarorka atkvæðameiri en kolabrennsla árið 2024 Trump ætlar að skattleggja Pútín svo hann hætti stríðsrekstri í Úkraínu Fulltrúi Ísraels í Eurovision lifði af hryðjuverkaárásirnar sjöunda október Enn einn gróðureldurinn ógnar Los Angeles Trump náðar eiturlyfjabarón huldunetsins Ný lög sögð leyfa giftingar allt að níu ára stúlkna Trump ósáttur við bón biskups um miskunn Söguleg snjókoma í suðurhluta Bandaríkjanna Verður forsætisráðherra Írlands á ný Túaregar björguðu spænskum manni úr klóm Íslamska ríkisins 76 látnir eftir eldsvoðann í Tyrklandi Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Íhugar að leggja viðbótartoll á allar vörur frá Kína Fjárfesta í gervigreind fyrir 70 billjónir Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka „Við erum Grænlendingar, við erum ekki Bandaríkjamenn eða Danir“ Tilnefning Hegseths samþykkt úr nefnd Náðaði fólk sem beitti lögregluþjóna ofbeldi Yfir níu kílómetrum á sekúndu á vindasömustu plánetunni Gera umfangsmikið áhlaupa á Vesturbakkanum Dularfullar kúlur innihalda ösku, mettaðar fitusýrur og saurgerla Sjá meira