Emmsjé Gauti, HAM og KK á Aldrei fór ég suður Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 7. mars 2017 10:45 Aldrei fór ég suður fer fram sem aldrei fyrr um páskana á Ísafirði en tónleikadagana, föstudags- og laugardagskvöld um páskahelgina, ber upp 14. og 15. apríl þetta árið. Annað árið í röð fer hátíðin fram í skemmu rækjuverksmiðjunnar Kampa við Ásgeirsgötu.Í spilaranum að ofan má sjá kynningarmyndband hátíðarinnar í ár. Óhætt er að segja að dagskráin sé glæsileg þetta árið en fram koma Emmsjé Gauti, HAM, KK band, Kött Grá Pje, Valdimar, Mugison, Lúðrasveit tónlistarskóla Ísafjarðar, Soffía Björg, Rythmatik, Sigurvegarar Músiktilrauna, Hildur, Vök, Karó og Börn.Lagið Reykjavík með Emmsjé Gauta hefur notið mikilla vinsælda.Nokkrir listamenn endurnýja nú kynnin við rokkhátíðina en Emmsjé Gauti tryllti lýðinn á Ísafirði fyrir tveimur árum og HAM rokkaði árið 2007 og svo aftur 2012. Þá söng Valdimar Guðmundsson íslensk dægurlög fyrir gesti fyrir tveimur árum en kemur nú fram með hljómsveit sinni. Mugison er svo fastagestur enda stofnandi hátíðarinnar ásamt föður sínum. Árlega ætlar húsið af ísfirskri skemmu þegar hann syngur um Gúanóstelpuna sína.Að neðan má sjá eitt fjölmargra myndbanda sem Fjölnir Baldursson hefur tekið á Aldrei fór ég suður undanfarin ár.Sem fyrr er ókeypis inn á hátíðina og lofar rokkstjórinn, Kristján Freyr Halldórsson frá Hnífsdal, mikilli stemningu. Hann tók við rokkstjórakeflinu af Birnu Jónasdóttur sem stýrði síðustu þremur hátíðum. Kristján hefur verið í innsta hring svo til frá fyrsta ári hátíðarinnar sem nú er haldin í fjórtánda skipti. Þá koma sigurvegarar í Músíktilraunum fram en árlega er þeim boðið vestur að spila fyrir framan mannfjöldann sem er mikil lífsreynsla. Músíktilraunir fara fram síðustu vikuna í mars. Kynnir á hátíðinni er Pétur Magnússon, betur þekktur sem Fallegi smiðurinn. Sem fyrr er ókeypis inn á hátíðina og þá má nefna að Skíðavikan fer fram á Ísafirði sömu helgi. Aldrei fór ég suður Tónlist Mest lesið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Fanney og Teitur greina frá kyninu Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Fleiri fréttir Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Sjá meira
Aldrei fór ég suður fer fram sem aldrei fyrr um páskana á Ísafirði en tónleikadagana, föstudags- og laugardagskvöld um páskahelgina, ber upp 14. og 15. apríl þetta árið. Annað árið í röð fer hátíðin fram í skemmu rækjuverksmiðjunnar Kampa við Ásgeirsgötu.Í spilaranum að ofan má sjá kynningarmyndband hátíðarinnar í ár. Óhætt er að segja að dagskráin sé glæsileg þetta árið en fram koma Emmsjé Gauti, HAM, KK band, Kött Grá Pje, Valdimar, Mugison, Lúðrasveit tónlistarskóla Ísafjarðar, Soffía Björg, Rythmatik, Sigurvegarar Músiktilrauna, Hildur, Vök, Karó og Börn.Lagið Reykjavík með Emmsjé Gauta hefur notið mikilla vinsælda.Nokkrir listamenn endurnýja nú kynnin við rokkhátíðina en Emmsjé Gauti tryllti lýðinn á Ísafirði fyrir tveimur árum og HAM rokkaði árið 2007 og svo aftur 2012. Þá söng Valdimar Guðmundsson íslensk dægurlög fyrir gesti fyrir tveimur árum en kemur nú fram með hljómsveit sinni. Mugison er svo fastagestur enda stofnandi hátíðarinnar ásamt föður sínum. Árlega ætlar húsið af ísfirskri skemmu þegar hann syngur um Gúanóstelpuna sína.Að neðan má sjá eitt fjölmargra myndbanda sem Fjölnir Baldursson hefur tekið á Aldrei fór ég suður undanfarin ár.Sem fyrr er ókeypis inn á hátíðina og lofar rokkstjórinn, Kristján Freyr Halldórsson frá Hnífsdal, mikilli stemningu. Hann tók við rokkstjórakeflinu af Birnu Jónasdóttur sem stýrði síðustu þremur hátíðum. Kristján hefur verið í innsta hring svo til frá fyrsta ári hátíðarinnar sem nú er haldin í fjórtánda skipti. Þá koma sigurvegarar í Músíktilraunum fram en árlega er þeim boðið vestur að spila fyrir framan mannfjöldann sem er mikil lífsreynsla. Músíktilraunir fara fram síðustu vikuna í mars. Kynnir á hátíðinni er Pétur Magnússon, betur þekktur sem Fallegi smiðurinn. Sem fyrr er ókeypis inn á hátíðina og þá má nefna að Skíðavikan fer fram á Ísafirði sömu helgi.
Aldrei fór ég suður Tónlist Mest lesið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Fanney og Teitur greina frá kyninu Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Fleiri fréttir Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Sjá meira