Hinrik fór í 26 sundlaugar á einum mánuði og þessar stóðu upp úr Stefán Árni Pálsson skrifar 1. mars 2017 14:30 Hinrik er orðinn nokkuð kunnugur laugunum. „Þá er febrúarmánuði lokið. Markmiðið í febrúar var að dýfa sér ofan í allar almenningssundlaugar í póstnúmerum 101 til 310,“ segir Mosfellingurinn Hinrik Wöhler sem skellti sér í 26 sundlaugar í febrúar. „Það er höfuðborgarsvæðið, Suðurnesið, Akranes, Borgarnes og Hvalfjarðarsveit. Sundlaugarnar voru 26 talsins. Fékk góða gesti með mér í laugarnar og þakka þeim innilega fyrir félagsskapinn. Það er eitthvað við það að tala við fólk í pottinum, það er opnara og engin raftæki til að trufla samræður. Hugsanlega er það líka klórinn og að vera í sundskýlunni einum fata sem gerir það að verkum að manneskjan gefur meira af sér en ella.“ Hinrik segist hafa sterkar skoðanir á almenningssundlaugum og skrifaði hann því eftirfarandi umsögn um laugarnar á Facebook:Afþreying: Garður. Frábært körfuboltaspjald, gott í stinger.Ambiance: Klébergslaugin. Friðsæl og góð ára á Kjalarnesi.Eimbaðið: Kópavogslaug. Stórt rými og hitastig sem sæmir heimsklassa vatnsgufu.Fjárfesting: Álftaneslaug. Öldulaugin mun skila sér margfalt út í hagkerfið.Hagkvæmasta laugin: Heiðarborg í Hvalfirði. Verð er 0 kr.Hönnun: Árbæjarlaugin. Getur synt úr innilaug í útilaug, major key.Inniklefinn: Saunuklefinn í Njarðvík. Algjört leyni.Ísbaðið: Grindavík. Góð dýpt á ísbaðinu og nálægð við aðra potta.Líkamsræktaraðstaða: Sundhöll RVK. Bekkpressa á sundlaugarbakkanum, engin samkeppni þar.Ofmat: Laugardalslaugin. Margt um manninn og langt milli potta.Potturinn: Bjarnalaugin. Heiti potturinn. Saunan: Lágafellslaug. Náttúruhljóðin er kostur. Mjög hrifinn af Amazon froskinum.Sundlaugarvörður: Sundhöll HFJ. Jói baðvörður er eldri en tvívetra í geiranum.Útiklefinn: Seltjarnarnes. Stór plús að hafa hitara.Þeytivindan: Varmárlaugin. Max 3 sek og þú ert með þurra skýlu.Þjónustan: Vogar. Gott viðmót og fríar sundnúðlur til að fljóta.Þegar horft er til allra þátta eru þessar þrjár laugar í persónulegu uppáhaldi:Varmárlaug 16/17 Sundlaugin í Grindavík 15,5/17 Sundlaugin á Vogum 14,5/17 Sömuleiðis tel ég eftirfarandi þrjár laugar verma botninn: Sundlaugin í Heiðarborg, Hvalfjarðarsveit 3/17 Laugardalslaugin 5/17 Jaðarsbakkalaug, Akranes (framkvæmdir í gangi). 5,5/17 Sundlaugar Mest lesið Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Tíska og hönnun „Risa tilkynning“ Lífið Laufey Lín og Bjarki á lista Forbes Lífið „Ég myndi ekki vilja fá þetta í andlitið“ Lífið Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu Menning Birgitta prinsessa er látin Lífið Þetta hlustaði heimsbyggðin á árið 2024 Lífið Taka sér hlé hvort frá öðru Lífið Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Lífið 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Lífið Fleiri fréttir Ásta Fanney til Feneyja Þetta hlustaði heimsbyggðin á árið 2024 Birgitta prinsessa er látin Laufey Lín og Bjarki á lista Forbes Með okkar augum fengu Kærleikskúluna Flatur strúktúr gekk ekki upp Fyrsta verkefni þingmanna verði að mála mynd hver af öðrum Tónlistarkona selur íbúð í miðbænum „Ég myndi ekki vilja fá þetta í andlitið“ Taka sér hlé hvort frá öðru Sá yngsti 23 ára og sá elsti 98 ára Þjóðþekktir einstaklingar búa til pláss fyrir grínstjóra UNICEF „Risa tilkynning“ Komst í jólaskapið í september 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Fitusmánuð á rauða dreglinum Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Sóli mátti bara tala í eftirhermum Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Dagur og Jónas Reynir fá ekki starfslaun Gummi Kíró og Lína fagna fimm árum af ást Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Hlýlegt sjónvarpsherbergi með vínbar í Garðabæ Kvöddu með stæl Ástfangnar í tuttugu ár Gísli Pálmi er orðinn pabbi Harold með ólæknandi krabbamein Opna „hommalegustu blómabúðina í bænum“ Orð ársins vísar til rotnunar heilans Alma Möller og Inga Sæland í mesta stuðinu Sjá meira
„Þá er febrúarmánuði lokið. Markmiðið í febrúar var að dýfa sér ofan í allar almenningssundlaugar í póstnúmerum 101 til 310,“ segir Mosfellingurinn Hinrik Wöhler sem skellti sér í 26 sundlaugar í febrúar. „Það er höfuðborgarsvæðið, Suðurnesið, Akranes, Borgarnes og Hvalfjarðarsveit. Sundlaugarnar voru 26 talsins. Fékk góða gesti með mér í laugarnar og þakka þeim innilega fyrir félagsskapinn. Það er eitthvað við það að tala við fólk í pottinum, það er opnara og engin raftæki til að trufla samræður. Hugsanlega er það líka klórinn og að vera í sundskýlunni einum fata sem gerir það að verkum að manneskjan gefur meira af sér en ella.“ Hinrik segist hafa sterkar skoðanir á almenningssundlaugum og skrifaði hann því eftirfarandi umsögn um laugarnar á Facebook:Afþreying: Garður. Frábært körfuboltaspjald, gott í stinger.Ambiance: Klébergslaugin. Friðsæl og góð ára á Kjalarnesi.Eimbaðið: Kópavogslaug. Stórt rými og hitastig sem sæmir heimsklassa vatnsgufu.Fjárfesting: Álftaneslaug. Öldulaugin mun skila sér margfalt út í hagkerfið.Hagkvæmasta laugin: Heiðarborg í Hvalfirði. Verð er 0 kr.Hönnun: Árbæjarlaugin. Getur synt úr innilaug í útilaug, major key.Inniklefinn: Saunuklefinn í Njarðvík. Algjört leyni.Ísbaðið: Grindavík. Góð dýpt á ísbaðinu og nálægð við aðra potta.Líkamsræktaraðstaða: Sundhöll RVK. Bekkpressa á sundlaugarbakkanum, engin samkeppni þar.Ofmat: Laugardalslaugin. Margt um manninn og langt milli potta.Potturinn: Bjarnalaugin. Heiti potturinn. Saunan: Lágafellslaug. Náttúruhljóðin er kostur. Mjög hrifinn af Amazon froskinum.Sundlaugarvörður: Sundhöll HFJ. Jói baðvörður er eldri en tvívetra í geiranum.Útiklefinn: Seltjarnarnes. Stór plús að hafa hitara.Þeytivindan: Varmárlaugin. Max 3 sek og þú ert með þurra skýlu.Þjónustan: Vogar. Gott viðmót og fríar sundnúðlur til að fljóta.Þegar horft er til allra þátta eru þessar þrjár laugar í persónulegu uppáhaldi:Varmárlaug 16/17 Sundlaugin í Grindavík 15,5/17 Sundlaugin á Vogum 14,5/17 Sömuleiðis tel ég eftirfarandi þrjár laugar verma botninn: Sundlaugin í Heiðarborg, Hvalfjarðarsveit 3/17 Laugardalslaugin 5/17 Jaðarsbakkalaug, Akranes (framkvæmdir í gangi). 5,5/17
Sundlaugar Mest lesið Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Tíska og hönnun „Risa tilkynning“ Lífið Laufey Lín og Bjarki á lista Forbes Lífið „Ég myndi ekki vilja fá þetta í andlitið“ Lífið Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu Menning Birgitta prinsessa er látin Lífið Þetta hlustaði heimsbyggðin á árið 2024 Lífið Taka sér hlé hvort frá öðru Lífið Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Lífið 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Lífið Fleiri fréttir Ásta Fanney til Feneyja Þetta hlustaði heimsbyggðin á árið 2024 Birgitta prinsessa er látin Laufey Lín og Bjarki á lista Forbes Með okkar augum fengu Kærleikskúluna Flatur strúktúr gekk ekki upp Fyrsta verkefni þingmanna verði að mála mynd hver af öðrum Tónlistarkona selur íbúð í miðbænum „Ég myndi ekki vilja fá þetta í andlitið“ Taka sér hlé hvort frá öðru Sá yngsti 23 ára og sá elsti 98 ára Þjóðþekktir einstaklingar búa til pláss fyrir grínstjóra UNICEF „Risa tilkynning“ Komst í jólaskapið í september 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Fitusmánuð á rauða dreglinum Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Sóli mátti bara tala í eftirhermum Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Dagur og Jónas Reynir fá ekki starfslaun Gummi Kíró og Lína fagna fimm árum af ást Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Hlýlegt sjónvarpsherbergi með vínbar í Garðabæ Kvöddu með stæl Ástfangnar í tuttugu ár Gísli Pálmi er orðinn pabbi Harold með ólæknandi krabbamein Opna „hommalegustu blómabúðina í bænum“ Orð ársins vísar til rotnunar heilans Alma Möller og Inga Sæland í mesta stuðinu Sjá meira