Páfinn tekur portúgölsk börn í dýrlingatölu Kristín Ólafsdóttir skrifar 13. maí 2017 17:58 Frans páfi brosir til mannfjöldans úr páfabílnum eftir að hann tók tvö hirðingjabörn í dýrlingatölu í bænum Fatima í Portúgal í dag. Vísir/EPA Frans páfi gerði tvö portúgölsk börn, systkinin Fransisco og Jacintu Marto, að dýrlingum í dag. Gríðarlegur mannfjöldi fylgdist með athöfninni sem fram fór í bænum Fatima, rétt norðan við Lissabon, höfuðborg Portúgals. BBC greinir frá. Hundrað ár eru nú síðan María mey er sögð hafa birst börnunum er þau gættu fjár í nágrenni bæjarins. Í fréttatilkynningu frá Vatíkaninu kom fram að um fimmhundruð þúsund manns hafi verið viðstaddir athöfnina í dag. Þá var athöfnin fjölsótt af pílagrímum sem komu langt að, til að mynda frá Kína, Venesúela og Austur-Tímor. Frans páfi kom til Fatimu í gær. Hann ferðaðist þangað með þyrlu og keyrði svo um bæinn í „páfabílnum“ fræga. Hann flutti einnig erindi við bænavöku í kapellu, sem reist var á staðnum þar sem María Mey er sögð hafa birst börnunum. Jacinta og Fransisco, börnin sem tekin voru í dýrlingatölu í dag, létust í inflúensufaraldi sem geisaði í Evrópu á árunum 1918 -1919. Frænka þeirra, Lucia dos Santos, hafði hin svokölluðu „leyndarmál Fatimu“ eftir frændsystkinum sínum sem kaþólska kirkjan hefur haft í hávegum síðan. Lucia verður tekin í dýrlingatölu von bráðar. Öryggisgæsla í landinu var hert töluvert vegna heimsóknar páfans. Hann fetar í fótspor fyrirrennara sinna, Benedikts og Jóhannesar Páls, sem einnig heimsóttu bæinn í starfstíð sinni. Tímor-Leste Páfagarður Portúgal Mest lesið Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Erlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Innlent „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Innlent Tveir „galdramenn“ í haldi Innlent Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Erlent Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Innlent Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Innlent Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Innlent Fleiri fréttir Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Yngsti lýðræðislega kjörni þjóðhöfðingi heims endurkjörinn Áfrýjar í von um að geta boðið sig fram til forseta Ísraelsher réðst á sjúkrahús Síðasti stjórnarandstöðuflokkur Hong Kong verður leystur upp Biðja Trump um að sýna hörku vegna vatnsdeilna við Mexíkó Tugir sagðir liggja í valnum eftir eldflaugaárás á Sumy Réðust á síðasta starfandi sjúkrahúsið í Gasaborg Fundi Bandaríkjanna og Íran lýst sem „uppbyggilegum“ Ætla í „öfluga“ yfirtöku á Gasaströndinni Snjallsímar undanskildir tollunum Létt fólk hvatt til að halda sig innandyra til að fjúka ekki Menendez bræðurnir nær frelsinu Skjótasta leiðin að friði að verða við kröfum Rússa Þessi Airbus gæti flogið á íslenskri orku til Oslóar Sjá meira
Frans páfi gerði tvö portúgölsk börn, systkinin Fransisco og Jacintu Marto, að dýrlingum í dag. Gríðarlegur mannfjöldi fylgdist með athöfninni sem fram fór í bænum Fatima, rétt norðan við Lissabon, höfuðborg Portúgals. BBC greinir frá. Hundrað ár eru nú síðan María mey er sögð hafa birst börnunum er þau gættu fjár í nágrenni bæjarins. Í fréttatilkynningu frá Vatíkaninu kom fram að um fimmhundruð þúsund manns hafi verið viðstaddir athöfnina í dag. Þá var athöfnin fjölsótt af pílagrímum sem komu langt að, til að mynda frá Kína, Venesúela og Austur-Tímor. Frans páfi kom til Fatimu í gær. Hann ferðaðist þangað með þyrlu og keyrði svo um bæinn í „páfabílnum“ fræga. Hann flutti einnig erindi við bænavöku í kapellu, sem reist var á staðnum þar sem María Mey er sögð hafa birst börnunum. Jacinta og Fransisco, börnin sem tekin voru í dýrlingatölu í dag, létust í inflúensufaraldi sem geisaði í Evrópu á árunum 1918 -1919. Frænka þeirra, Lucia dos Santos, hafði hin svokölluðu „leyndarmál Fatimu“ eftir frændsystkinum sínum sem kaþólska kirkjan hefur haft í hávegum síðan. Lucia verður tekin í dýrlingatölu von bráðar. Öryggisgæsla í landinu var hert töluvert vegna heimsóknar páfans. Hann fetar í fótspor fyrirrennara sinna, Benedikts og Jóhannesar Páls, sem einnig heimsóttu bæinn í starfstíð sinni.
Tímor-Leste Páfagarður Portúgal Mest lesið Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Erlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Innlent „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Innlent Tveir „galdramenn“ í haldi Innlent Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Erlent Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Innlent Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Innlent Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Innlent Fleiri fréttir Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Yngsti lýðræðislega kjörni þjóðhöfðingi heims endurkjörinn Áfrýjar í von um að geta boðið sig fram til forseta Ísraelsher réðst á sjúkrahús Síðasti stjórnarandstöðuflokkur Hong Kong verður leystur upp Biðja Trump um að sýna hörku vegna vatnsdeilna við Mexíkó Tugir sagðir liggja í valnum eftir eldflaugaárás á Sumy Réðust á síðasta starfandi sjúkrahúsið í Gasaborg Fundi Bandaríkjanna og Íran lýst sem „uppbyggilegum“ Ætla í „öfluga“ yfirtöku á Gasaströndinni Snjallsímar undanskildir tollunum Létt fólk hvatt til að halda sig innandyra til að fjúka ekki Menendez bræðurnir nær frelsinu Skjótasta leiðin að friði að verða við kröfum Rússa Þessi Airbus gæti flogið á íslenskri orku til Oslóar Sjá meira