Harry Bretaprins ók um 160 kílómetra til að sækja kærustuna Anton Egilsson skrifar 21. maí 2017 16:30 Harry Bretaprins lét sig ekki vanta í brúðkaup Pippu Middleton og James Matthews. Vísir/Getty Brúðkaup ársins í Bretlandi átti sér stað í gær þegar Pippa Middleton, systir Katrínar Middleton, hertogaynju af Cambridge, gekk í það heilaga með bankamanninum James Matthews. Harry Bretaprins var viðstaddur athöfnina en kærasta hans, leikkonan Megan Markle, var hvergi sjáanleg. Hún var hins vegar viðstödd brúðkaupsveisluna sem fram fór síðar um kvöldið í garði foreldra Pippu. Til þess að það gæti orðið að veruleika þurfti prinsinn að leggja á sig um 160 kílómetra akstur til að sækja Markle að því er fram kemur í frétt Telegraph. Þegar skammt var liðið á brúðkaupsveisluna sást Harry aka af stað frá kirkju heilags Markúsar í þorpinu Englefield í Berkshire þar sem athöfnin fór fram en leiðin lá til Kensington hallar í London þar sem Markle beið hans. Mikil eftirvænting hafði verið uppi um hvort Markle yrði viðstödd sjálfa brúðkaupsathöfnina en allt kom fyrir ekki. Ef að hefði orðið hefði það verið í fyrsta skipti sem parið sæist saman á opinberum vettvangi. Brúðkaupið í gær var stjörnum prýtt og létu ófáir meðlimir bresku konungsfjölskyldunnar sjá sig eins og sjá má á myndum frá brúðkaupinu. Kóngafólk Tengdar fréttir Pippa Middleton gengur í það heilaga Pippa Middleton, systir Katrínar Middleton, hertogaynju af Cambridge, mun síðar í dag ganga í það heilaga með unnusta sínum, bankamanninum James Matthews. 20. maí 2017 11:26 Sjáðu myndirnar úr brúðkaupi ársins í Bretlandi Pippa Middleton og bankamaðurinn James Matthews gengu í það heilaga í dag. 20. maí 2017 12:56 Mest lesið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Erfitt að njóta kynlífs í líkama sem við höfum lært að hata Lífið Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Lífið Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Lífið Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Lífið Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Lífið Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Lífið Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Lífið Páskaleg og fersk marengsbomba Lífið Fleiri fréttir Erfitt að njóta kynlífs í líkama sem við höfum lært að hata Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Laufey tróð upp á Coachella Sjóðheit stemning og fróunarklefinn frumsýndur Bein útsending: Páskabingó Blökastsins Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Krakkatían: Gaulverjabær, páskaegg og hljóðfæri „Þeir ætluðu að kála okkur og ræna okkur“ Var kölluð „kúkur“ og „súkkulaði“ Fréttatía vikunnar: Esjan, Icelandair og enski boltinn „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Sjá meira
Brúðkaup ársins í Bretlandi átti sér stað í gær þegar Pippa Middleton, systir Katrínar Middleton, hertogaynju af Cambridge, gekk í það heilaga með bankamanninum James Matthews. Harry Bretaprins var viðstaddur athöfnina en kærasta hans, leikkonan Megan Markle, var hvergi sjáanleg. Hún var hins vegar viðstödd brúðkaupsveisluna sem fram fór síðar um kvöldið í garði foreldra Pippu. Til þess að það gæti orðið að veruleika þurfti prinsinn að leggja á sig um 160 kílómetra akstur til að sækja Markle að því er fram kemur í frétt Telegraph. Þegar skammt var liðið á brúðkaupsveisluna sást Harry aka af stað frá kirkju heilags Markúsar í þorpinu Englefield í Berkshire þar sem athöfnin fór fram en leiðin lá til Kensington hallar í London þar sem Markle beið hans. Mikil eftirvænting hafði verið uppi um hvort Markle yrði viðstödd sjálfa brúðkaupsathöfnina en allt kom fyrir ekki. Ef að hefði orðið hefði það verið í fyrsta skipti sem parið sæist saman á opinberum vettvangi. Brúðkaupið í gær var stjörnum prýtt og létu ófáir meðlimir bresku konungsfjölskyldunnar sjá sig eins og sjá má á myndum frá brúðkaupinu.
Kóngafólk Tengdar fréttir Pippa Middleton gengur í það heilaga Pippa Middleton, systir Katrínar Middleton, hertogaynju af Cambridge, mun síðar í dag ganga í það heilaga með unnusta sínum, bankamanninum James Matthews. 20. maí 2017 11:26 Sjáðu myndirnar úr brúðkaupi ársins í Bretlandi Pippa Middleton og bankamaðurinn James Matthews gengu í það heilaga í dag. 20. maí 2017 12:56 Mest lesið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Erfitt að njóta kynlífs í líkama sem við höfum lært að hata Lífið Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Lífið Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Lífið Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Lífið Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Lífið Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Lífið Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Lífið Páskaleg og fersk marengsbomba Lífið Fleiri fréttir Erfitt að njóta kynlífs í líkama sem við höfum lært að hata Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Laufey tróð upp á Coachella Sjóðheit stemning og fróunarklefinn frumsýndur Bein útsending: Páskabingó Blökastsins Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Krakkatían: Gaulverjabær, páskaegg og hljóðfæri „Þeir ætluðu að kála okkur og ræna okkur“ Var kölluð „kúkur“ og „súkkulaði“ Fréttatía vikunnar: Esjan, Icelandair og enski boltinn „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Sjá meira
Pippa Middleton gengur í það heilaga Pippa Middleton, systir Katrínar Middleton, hertogaynju af Cambridge, mun síðar í dag ganga í það heilaga með unnusta sínum, bankamanninum James Matthews. 20. maí 2017 11:26
Sjáðu myndirnar úr brúðkaupi ársins í Bretlandi Pippa Middleton og bankamaðurinn James Matthews gengu í það heilaga í dag. 20. maí 2017 12:56