Langar til að lækna Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 11. júní 2017 09:15 Valva Nótt og Ása Georgía eru búnar að fara saman á hjólabrettanámskeið, karatenámskeið og í ballett. Vísir/Ernir Valva Nótt Ómarsdóttir og Ása Georgía Þórðardóttir Björnsson urðu vinkonur þegar þær hittust í Ísaksskóla síðasta haust. Þá settust þær í fimm ára bekk en eru orðnar sex ára núna. Þær voru kátar í útskriftarveislu skólans í síðustu viku, sungu og dönsuðu. Þær eru sammála um að lagið Sautján þúsund sólargeislar hafi verið skemmtilegast.En hvað ætluðu þær að gera næsta dag, þegar enginn skóli var lengur? Ása: Kannski fara í sund? Valva: Jónína amma ætlar að kenna mér að lesa og ef ég verð dugleg þá fæ ég verðlaun. Ég ætla til hennar á morgun.Hittist þið vinkonurnar líka utan skólans? Valva: Já, já. Ég fékk einu sinni að gista hjá Ásu. Þá horfðum við á mynd og borðuðum popp.Hvað finnst ykkur langskemmtilegast að gera? Ása: Mér finnst skemmtilegast á hjólabretti. Við Valva fórum saman á hjólabrettanámskeið í vetur. Valva: Svo fórum við líka á karatenámskeið og í ballett.Hvað ætlið þið að gera í sumar? Saman: Við ætlum í sumarskóla. Valva: Ég fer líka örugglega norður á Húsavík. Ása: Og ég í Birkihlíð. Það er sumarbústaður og ég fer þangað til að kasta steinum í vatnið og fara í hengirúmið.Hvað langar ykkur að verða þegar þið verðið stórar? Valva: Mig langar að verða læknir. Ása: Mig langar að verða dýralæknir. Birtist í Fréttablaðinu Krakkar Mest lesið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Lífið Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Lífið Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Lífið Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Lífið Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Lífið Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Lífið Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Lífið Páskaleg og fersk marengsbomba Lífið Fleiri fréttir Erfitt að njóta kynlífs í líkama sem við höfum lært að hata Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Laufey tróð upp á Coachella Sjóðheit stemning og fróunarklefinn frumsýndur Bein útsending: Páskabingó Blökastsins Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Krakkatían: Gaulverjabær, páskaegg og hljóðfæri „Þeir ætluðu að kála okkur og ræna okkur“ Var kölluð „kúkur“ og „súkkulaði“ Fréttatía vikunnar: Esjan, Icelandair og enski boltinn „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Sjá meira
Valva Nótt Ómarsdóttir og Ása Georgía Þórðardóttir Björnsson urðu vinkonur þegar þær hittust í Ísaksskóla síðasta haust. Þá settust þær í fimm ára bekk en eru orðnar sex ára núna. Þær voru kátar í útskriftarveislu skólans í síðustu viku, sungu og dönsuðu. Þær eru sammála um að lagið Sautján þúsund sólargeislar hafi verið skemmtilegast.En hvað ætluðu þær að gera næsta dag, þegar enginn skóli var lengur? Ása: Kannski fara í sund? Valva: Jónína amma ætlar að kenna mér að lesa og ef ég verð dugleg þá fæ ég verðlaun. Ég ætla til hennar á morgun.Hittist þið vinkonurnar líka utan skólans? Valva: Já, já. Ég fékk einu sinni að gista hjá Ásu. Þá horfðum við á mynd og borðuðum popp.Hvað finnst ykkur langskemmtilegast að gera? Ása: Mér finnst skemmtilegast á hjólabretti. Við Valva fórum saman á hjólabrettanámskeið í vetur. Valva: Svo fórum við líka á karatenámskeið og í ballett.Hvað ætlið þið að gera í sumar? Saman: Við ætlum í sumarskóla. Valva: Ég fer líka örugglega norður á Húsavík. Ása: Og ég í Birkihlíð. Það er sumarbústaður og ég fer þangað til að kasta steinum í vatnið og fara í hengirúmið.Hvað langar ykkur að verða þegar þið verðið stórar? Valva: Mig langar að verða læknir. Ása: Mig langar að verða dýralæknir.
Birtist í Fréttablaðinu Krakkar Mest lesið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Lífið Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Lífið Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Lífið Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Lífið Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Lífið Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Lífið Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Lífið Páskaleg og fersk marengsbomba Lífið Fleiri fréttir Erfitt að njóta kynlífs í líkama sem við höfum lært að hata Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Laufey tróð upp á Coachella Sjóðheit stemning og fróunarklefinn frumsýndur Bein útsending: Páskabingó Blökastsins Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Krakkatían: Gaulverjabær, páskaegg og hljóðfæri „Þeir ætluðu að kála okkur og ræna okkur“ Var kölluð „kúkur“ og „súkkulaði“ Fréttatía vikunnar: Esjan, Icelandair og enski boltinn „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Sjá meira