Tískan á Secret Solstice: Bónusjoggingalli og Ikea haldari Ritstjórn skrifar 20. júní 2017 19:00 Myndir: Rakel Tómas Tíska gesta á tónlistarhátíðinni Secret Solstice var heldur betur í fjölbreyttari kantinum í ár og greinilegt að margir spáðu vel í fatavali þessa helgina. Það er alltaf gaman að sjá einstaklinga sem leyfa sköpunargleðinni að leika lausum hala en ljósmyndari Glamour náði að mynda nokkur mjög athyglisverð dress eins og brjóstarhaldara úr Ikea pokanum góða og Bónusjoggingalla, svo fátt eitt sé nefnt. Leyfum myndum að tala sínu máli - best klædda fólkið á Solstice? Mest lesið Sjö spennandi íslenskir hönnuðir að fylgjast með Glamour „Það er til ógrynni af hæfileikalausum listamönnum sem verða til með þessu internetlýðræði“ Glamour Proenza Schouler sýndi í New York í seinasta skiptið Glamour Landsliðið les Glamour Glamour Golden Globe 2017: Rauði dregillinn í beinni Glamour Reese Witherspoon hélt hátíðlega upp á 15 ára afmæli Legally Blonde Glamour Kristen Stewart leikur Coco Chanel Glamour Heiða Rún vekur athygli á tískuvikunni í London Glamour Sjálfsmyndir frægra á forsíðu Interview Glamour Klæddu þig rétt fyrir Airwaves Glamour
Tíska gesta á tónlistarhátíðinni Secret Solstice var heldur betur í fjölbreyttari kantinum í ár og greinilegt að margir spáðu vel í fatavali þessa helgina. Það er alltaf gaman að sjá einstaklinga sem leyfa sköpunargleðinni að leika lausum hala en ljósmyndari Glamour náði að mynda nokkur mjög athyglisverð dress eins og brjóstarhaldara úr Ikea pokanum góða og Bónusjoggingalla, svo fátt eitt sé nefnt. Leyfum myndum að tala sínu máli - best klædda fólkið á Solstice?
Mest lesið Sjö spennandi íslenskir hönnuðir að fylgjast með Glamour „Það er til ógrynni af hæfileikalausum listamönnum sem verða til með þessu internetlýðræði“ Glamour Proenza Schouler sýndi í New York í seinasta skiptið Glamour Landsliðið les Glamour Glamour Golden Globe 2017: Rauði dregillinn í beinni Glamour Reese Witherspoon hélt hátíðlega upp á 15 ára afmæli Legally Blonde Glamour Kristen Stewart leikur Coco Chanel Glamour Heiða Rún vekur athygli á tískuvikunni í London Glamour Sjálfsmyndir frægra á forsíðu Interview Glamour Klæddu þig rétt fyrir Airwaves Glamour