Tekjur Íslendinga: Enginn á roð í Gunnar Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 30. júní 2017 08:45 Gunnar Nelson bardagakappi er tekjuhæstur meðal íþróttamanna og íþróttaþjálfara hér á landi samkvæmt Tekjublaði Frjálsrar verslunnar. Gunnar Nelson bardagakappi er tekjuhæstur meðal íþróttamanna og íþróttaþjálfara hér á landi, með 1.897.000 krónur í laun á mánuði. Þetta kemur fram í Tekjublaði Frjálsrar verslunnar sem kom út í morgun. Þar eru birtar tekjur um þrjú þúsund einstaklinga víðs vegar af landinu. Þekkts fólks í þjóðlífinu, menn í atvinnulífi, listum og stjórnmálum. Á hæla Gunnars kemur Úlfar Jónsson, fyrrverandi landsliðsþjálfari í golfi með 1,19 milljónir á mánuði og Baldur Sigurðsson, knattspyrnumaður hjá Stjörnunni er í þriðja sæti slistans með 1,18 milljónir á mánuði. Heimir Hallgrímsson, þjálfri A-landsliðs karla í knattspyrnu og tannlæknir, vermir fjórða sæti listans með 1,15 milljónir króna á mánuði. Klara Bjartmarz, framkvæmdastjóri KSÍ, er í fimmta sæti og efsta kona listans með 1,11 milljónir á mánuði. Eyjólfur Sverrisson, þjálfari U-21 landsliðs karla í knattspyrnu er sá sjötti með 1,06 milljónir og þá er Guðjón Baldvinsson, knattspyrnumaður hjá Stjörnunni, í sjöunda sæti listans með tæpar 1,06 milljónir. Guðrún Inga Sívertsen, varaformaður KSÍ, er svo í áttunda sæti listans með 1,05 milljónir á mánuði og Líney Rut Halldórsdóttir, framkvæmdastjóri ÍSÍ sú nýjunda með rúma milljón á mánuði. Listi Frjálsrar verslunar er byggður á útsvarsskyldum tekjum á árinu 2016 og þurfa þær því ekki að endurspegla föst laun viðkomandi. Í einhverjum tilvikum kann skattstjóri að hafa áætlað tekjur. Tekjur Tengdar fréttir Tekjur Íslendinga: Valur Ragnarsson tekjuhæsti forstjórinn Forstjóri Medis er tekjuhæsti forstjóri fyrirtækis á Íslandi með 24 milljónir og 561 þúsund krónur á mánuði 30. júní 2017 07:54 Tekjur Íslendinga: Ragnar Jónasson tekjuhæsti listamaðurinn Ragnar Jónasson, rithöfundur og lögfræðingur, var tekjuhæsti íslenski listamaðurinn í fyrra með tæpar tvær milljónir króna á mánuði. 30. júní 2017 08:19 Tekjur Íslendinga: Jafnréttismálaráðherra tekjuhæstur á Alþingi Þorsteinn Víglundsson, félags- og jafnréttismálaráðherra er langtekjuhæstur meðal alþingsmanna, ráðherra og forseta Íslands. 30. júní 2017 08:21 Mest lesið Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Viðskipti innlent Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Viðskipti innlent Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Viðskipti innlent Að tilkynna vinnufélaga til lögreglu Atvinnulíf Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Viðskipti innlent Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Viðskipti erlent Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Viðskipti innlent Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Viðskipti erlent Danskir seðlar teknir úr umferð og verða ógildir Neytendur Reiknivél sem sýnir áhrif breytingar á samsköttun Neytendur Fleiri fréttir Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Bein útsending: Ársfundur Seðlabankans Sýknaður í Ímon-málinu tíu árum seinna Bein útsending: Vorfundur RARIK - Hreyfum samfélagið til framtíðar Milljarðaafgangur og besta niðurstaðan í sautján ár Enginn sjái eftir því á dánarbeðinum að hafa ekki unnið meira Mögulega leikflétta og eða viðbrögð við lækkunum Miðlunarlónin standa öll mun betur en á horfðist Bein útsending: Hlýtur Carbfix Nýsköpunarverðlaun Norðurlandanna? Penninn leggst í miklar breytingar Ríflega tveggja milljarða afgangur á Akureyri Kauphöllin réttir við sér Spá aukinni verðbólgu Andstæðingar Carbfix í Hafnarfirði reyna að hafa áhrif á Húsvíkinga Tollahækkanirnar geti þjappað Evrópu og Kína betur saman Börn fá gefins Barnabónus með helstu nauðsynjun Árni Oddur tekur við formennsku Starfsmenn ríkisins þiggja boð ríkisins Bein útsending: SFF dagurinn - Breyttur heimur ÍL-sjóður: LV gengur að tilboði ríkisins Ísland brotlegt í pitsaostamálinu Hitastigið í hagkerfinu hærra en áður var talið Enn ein eldrauð opnun Fjögur ráðin í nýtt gagna- og gervigreindarteymi Varist Sjá meira
Gunnar Nelson bardagakappi er tekjuhæstur meðal íþróttamanna og íþróttaþjálfara hér á landi, með 1.897.000 krónur í laun á mánuði. Þetta kemur fram í Tekjublaði Frjálsrar verslunnar sem kom út í morgun. Þar eru birtar tekjur um þrjú þúsund einstaklinga víðs vegar af landinu. Þekkts fólks í þjóðlífinu, menn í atvinnulífi, listum og stjórnmálum. Á hæla Gunnars kemur Úlfar Jónsson, fyrrverandi landsliðsþjálfari í golfi með 1,19 milljónir á mánuði og Baldur Sigurðsson, knattspyrnumaður hjá Stjörnunni er í þriðja sæti slistans með 1,18 milljónir á mánuði. Heimir Hallgrímsson, þjálfri A-landsliðs karla í knattspyrnu og tannlæknir, vermir fjórða sæti listans með 1,15 milljónir króna á mánuði. Klara Bjartmarz, framkvæmdastjóri KSÍ, er í fimmta sæti og efsta kona listans með 1,11 milljónir á mánuði. Eyjólfur Sverrisson, þjálfari U-21 landsliðs karla í knattspyrnu er sá sjötti með 1,06 milljónir og þá er Guðjón Baldvinsson, knattspyrnumaður hjá Stjörnunni, í sjöunda sæti listans með tæpar 1,06 milljónir. Guðrún Inga Sívertsen, varaformaður KSÍ, er svo í áttunda sæti listans með 1,05 milljónir á mánuði og Líney Rut Halldórsdóttir, framkvæmdastjóri ÍSÍ sú nýjunda með rúma milljón á mánuði. Listi Frjálsrar verslunar er byggður á útsvarsskyldum tekjum á árinu 2016 og þurfa þær því ekki að endurspegla föst laun viðkomandi. Í einhverjum tilvikum kann skattstjóri að hafa áætlað tekjur.
Tekjur Tengdar fréttir Tekjur Íslendinga: Valur Ragnarsson tekjuhæsti forstjórinn Forstjóri Medis er tekjuhæsti forstjóri fyrirtækis á Íslandi með 24 milljónir og 561 þúsund krónur á mánuði 30. júní 2017 07:54 Tekjur Íslendinga: Ragnar Jónasson tekjuhæsti listamaðurinn Ragnar Jónasson, rithöfundur og lögfræðingur, var tekjuhæsti íslenski listamaðurinn í fyrra með tæpar tvær milljónir króna á mánuði. 30. júní 2017 08:19 Tekjur Íslendinga: Jafnréttismálaráðherra tekjuhæstur á Alþingi Þorsteinn Víglundsson, félags- og jafnréttismálaráðherra er langtekjuhæstur meðal alþingsmanna, ráðherra og forseta Íslands. 30. júní 2017 08:21 Mest lesið Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Viðskipti innlent Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Viðskipti innlent Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Viðskipti innlent Að tilkynna vinnufélaga til lögreglu Atvinnulíf Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Viðskipti innlent Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Viðskipti erlent Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Viðskipti innlent Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Viðskipti erlent Danskir seðlar teknir úr umferð og verða ógildir Neytendur Reiknivél sem sýnir áhrif breytingar á samsköttun Neytendur Fleiri fréttir Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Bein útsending: Ársfundur Seðlabankans Sýknaður í Ímon-málinu tíu árum seinna Bein útsending: Vorfundur RARIK - Hreyfum samfélagið til framtíðar Milljarðaafgangur og besta niðurstaðan í sautján ár Enginn sjái eftir því á dánarbeðinum að hafa ekki unnið meira Mögulega leikflétta og eða viðbrögð við lækkunum Miðlunarlónin standa öll mun betur en á horfðist Bein útsending: Hlýtur Carbfix Nýsköpunarverðlaun Norðurlandanna? Penninn leggst í miklar breytingar Ríflega tveggja milljarða afgangur á Akureyri Kauphöllin réttir við sér Spá aukinni verðbólgu Andstæðingar Carbfix í Hafnarfirði reyna að hafa áhrif á Húsvíkinga Tollahækkanirnar geti þjappað Evrópu og Kína betur saman Börn fá gefins Barnabónus með helstu nauðsynjun Árni Oddur tekur við formennsku Starfsmenn ríkisins þiggja boð ríkisins Bein útsending: SFF dagurinn - Breyttur heimur ÍL-sjóður: LV gengur að tilboði ríkisins Ísland brotlegt í pitsaostamálinu Hitastigið í hagkerfinu hærra en áður var talið Enn ein eldrauð opnun Fjögur ráðin í nýtt gagna- og gervigreindarteymi Varist Sjá meira
Tekjur Íslendinga: Valur Ragnarsson tekjuhæsti forstjórinn Forstjóri Medis er tekjuhæsti forstjóri fyrirtækis á Íslandi með 24 milljónir og 561 þúsund krónur á mánuði 30. júní 2017 07:54
Tekjur Íslendinga: Ragnar Jónasson tekjuhæsti listamaðurinn Ragnar Jónasson, rithöfundur og lögfræðingur, var tekjuhæsti íslenski listamaðurinn í fyrra með tæpar tvær milljónir króna á mánuði. 30. júní 2017 08:19
Tekjur Íslendinga: Jafnréttismálaráðherra tekjuhæstur á Alþingi Þorsteinn Víglundsson, félags- og jafnréttismálaráðherra er langtekjuhæstur meðal alþingsmanna, ráðherra og forseta Íslands. 30. júní 2017 08:21