Aron biður Tromsö að komast að samkomulagi við Twente Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 5. júlí 2017 16:45 Aron Sigurðarson vill fara til Hollands en Tromsö er búið að hafna tveimur tilboðum. vísir/afp Aron Sigurðarson hefur beðið forráðamenn Tromsö í Noregi um að reyna að komast að samkomulagi við Twente um félagaskipti hans. Landsliðsmaðurinn var í viðtali við itromso.no þar sem hann greinir frá fundi hans við íþróttastjóra Tromsö. „Við áttum gott spjall saman. Hann sagði mér hvert sjónarmið félagsins er og ég lét mínar skoðanir í ljós. Þetta er í ferli og þeir ætla að reyna að tala við Twente aftur,“ segir Aron í viðtalinu. „Þeir vissu hvar ég stóð þegar ég kom. Ég hef aldrei farið leynt með það að ég vil komast í stærri deild. Það mun auka líkur mínar á tryggja sæti mitt í landsliðinu og ég hef alltaf dreymt um að spila í Hollandi.“ „Ef ekki næst samkomulag um verð, þá er lítið sem ég get gert. Ég er samningsbundin Tromsö. Ég er ekki búin að ganga svo langt að fara fram á sölu, en lét félagið vita að þetta er eitthvað sem ég vil gangi í gegn. Þeir sögðu að þeir þurfi hærri upphæð en það sem Twente hefur boðið svo við verðum að sjá til hvað gerist.“ Hinn 23 ára gamli Aron fór til Tromsö á síðasta ári frá uppeldisfélagi sínu Fjölni. Hann á að baki fimm leiki með íslenska landsliðinu þar sem hann hefur skorað tvö mörk. Fótbolti á Norðurlöndum Tengdar fréttir Forráðamenn Twente ræddu við kollega sína hjá Tromsö um Aron Hollenska úrvalsdeildarliðið Twente hefur mikinn áhuga á að fá Aron Sigurðarson, leikmann Tromsö og íslenska landsliðsins, í sínar raðir. 20. júní 2017 16:08 Tromsö hafnaði öðru tilboði Twente í Aron Aroni Sigurðarsyni gengur illa að fá að komast til Twente í Hollandi sem er búið að gera tvö tilboð í leikmanninn. 3. júlí 2017 11:30 Tromsö á von á öðru tilboði í Aron Hollenska félagið virðist staðráðið í að landa íslenska landsliðsmanninum. 26. júní 2017 10:00 Mest lesið Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Handbolti Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Sport Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Fótbolti Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Enski boltinn „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Handbolti Dagskráin: Úrslitakeppni NFL af stað og þrír leikir í enska bikarnum Sport Fleiri fréttir David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Þarf að vera klár á hverjum degi: „Stíg inn í mjög hart umhverfi“ Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Schick stjarnan í sterkum sigri Júlíus keyptur á meira eina milljón evra Hilmir Rafn gerði fjögurra ára samning við norsku Víkingana Freyr sagður vera með samningstilboð frá Brann Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Aldís Ylfa orðin landsliðsþjálfari fyrir þrítugsafmælið Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja MLS baðst afsökunar á tilkynningu um rangan Japana Isak bestur í desember „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Fá draumaúrslitaleik á milli Real Madrid og Barcelona Cristiano Ronaldo skoraði á 24. árinu í röð Marta spilar fram á fimmtugsaldurinn Starfsviðtöl að baki og nú þarf að ákveða sig Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Alex Þór aftur í Stjörnuna Sjá meira
Aron Sigurðarson hefur beðið forráðamenn Tromsö í Noregi um að reyna að komast að samkomulagi við Twente um félagaskipti hans. Landsliðsmaðurinn var í viðtali við itromso.no þar sem hann greinir frá fundi hans við íþróttastjóra Tromsö. „Við áttum gott spjall saman. Hann sagði mér hvert sjónarmið félagsins er og ég lét mínar skoðanir í ljós. Þetta er í ferli og þeir ætla að reyna að tala við Twente aftur,“ segir Aron í viðtalinu. „Þeir vissu hvar ég stóð þegar ég kom. Ég hef aldrei farið leynt með það að ég vil komast í stærri deild. Það mun auka líkur mínar á tryggja sæti mitt í landsliðinu og ég hef alltaf dreymt um að spila í Hollandi.“ „Ef ekki næst samkomulag um verð, þá er lítið sem ég get gert. Ég er samningsbundin Tromsö. Ég er ekki búin að ganga svo langt að fara fram á sölu, en lét félagið vita að þetta er eitthvað sem ég vil gangi í gegn. Þeir sögðu að þeir þurfi hærri upphæð en það sem Twente hefur boðið svo við verðum að sjá til hvað gerist.“ Hinn 23 ára gamli Aron fór til Tromsö á síðasta ári frá uppeldisfélagi sínu Fjölni. Hann á að baki fimm leiki með íslenska landsliðinu þar sem hann hefur skorað tvö mörk.
Fótbolti á Norðurlöndum Tengdar fréttir Forráðamenn Twente ræddu við kollega sína hjá Tromsö um Aron Hollenska úrvalsdeildarliðið Twente hefur mikinn áhuga á að fá Aron Sigurðarson, leikmann Tromsö og íslenska landsliðsins, í sínar raðir. 20. júní 2017 16:08 Tromsö hafnaði öðru tilboði Twente í Aron Aroni Sigurðarsyni gengur illa að fá að komast til Twente í Hollandi sem er búið að gera tvö tilboð í leikmanninn. 3. júlí 2017 11:30 Tromsö á von á öðru tilboði í Aron Hollenska félagið virðist staðráðið í að landa íslenska landsliðsmanninum. 26. júní 2017 10:00 Mest lesið Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Handbolti Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Sport Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Fótbolti Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Enski boltinn „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Handbolti Dagskráin: Úrslitakeppni NFL af stað og þrír leikir í enska bikarnum Sport Fleiri fréttir David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Þarf að vera klár á hverjum degi: „Stíg inn í mjög hart umhverfi“ Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Schick stjarnan í sterkum sigri Júlíus keyptur á meira eina milljón evra Hilmir Rafn gerði fjögurra ára samning við norsku Víkingana Freyr sagður vera með samningstilboð frá Brann Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Aldís Ylfa orðin landsliðsþjálfari fyrir þrítugsafmælið Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja MLS baðst afsökunar á tilkynningu um rangan Japana Isak bestur í desember „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Fá draumaúrslitaleik á milli Real Madrid og Barcelona Cristiano Ronaldo skoraði á 24. árinu í röð Marta spilar fram á fimmtugsaldurinn Starfsviðtöl að baki og nú þarf að ákveða sig Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Alex Þór aftur í Stjörnuna Sjá meira
Forráðamenn Twente ræddu við kollega sína hjá Tromsö um Aron Hollenska úrvalsdeildarliðið Twente hefur mikinn áhuga á að fá Aron Sigurðarson, leikmann Tromsö og íslenska landsliðsins, í sínar raðir. 20. júní 2017 16:08
Tromsö hafnaði öðru tilboði Twente í Aron Aroni Sigurðarsyni gengur illa að fá að komast til Twente í Hollandi sem er búið að gera tvö tilboð í leikmanninn. 3. júlí 2017 11:30
Tromsö á von á öðru tilboði í Aron Hollenska félagið virðist staðráðið í að landa íslenska landsliðsmanninum. 26. júní 2017 10:00