Bardagi aldarinnar verður í beinni á Stöð 2 Sport Henry Birgir Gunnarsson skrifar 14. ágúst 2017 19:00 Conor ætlar sér að rota Mayweather og það helst í fyrstu lotu. vísir/getty Hnefaleikabardagi þeirra Conor McGregor og Floyd Mayweather verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Um er að ræða einn stærsta viðburð síðustu ára enda um algjörlega einstakan viðburð að ræða. Ganga margir svo langt að tala um bardaga aldarinnar og einn þann merkilegasta sem farið hefur fram. Hinn fertugi Mayweather er hnefaleikakappi og vann alla sína bardaga á ferlinum. Hann hafði lagt hanskana á hilluna en snýr aftur til þess að mæta stærstu stjörnu UFC sem á engan atvinnumannabardaga að baki. Þrátt fyrir það hafa ótrúlega margir trú á því að Írinn kjaftfori geti orðið fyrstur allra til þess að klára Mayweather. Sjálfur efast Írinn ekki um að hann muni hafa betur og sagðist nú nýlega varla hafa trú á því að Mayweather myndi endast fram í aðra lotu. Stór orð líkt og venjulega en Conor er aftur á móti vanur því að standa við stóru orðin. Þeir fóru í mikið kynningarferðalag á dögunum og rifu kjaft til skiptis á meðan heimsbyggðin fylgdist með. Bardaginn fer fram þann 26. ágúst næstkomandi. Hægt er að kaupa áskrift að Stöð 2 Sport á 365.is. MMA Mest lesið „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Sport Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Sport Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Fótbolti Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Enski boltinn Börsungar bikarmeistarar eftir framlengingu Fótbolti Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Sport Dagskráin í dag: Stútfullur sófasunnudagur til sigurs Sport Warholm setti fyrsta heimsmetið Sport Spila allar í takkaskóm fyrir konur Fótbolti Missti móður sína nokkrum klukkutímum eftir að hann var valinn í NFL Sport Fleiri fréttir Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Leikbann á versta tíma en Kane lofar því að fagna meira en allir í liðinu Almar Orri til Miami háskólans Spila allar í takkaskóm fyrir konur Missti móður sína nokkrum klukkutímum eftir að hann var valinn í NFL Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Dagskráin í dag: Stútfullur sófasunnudagur til sigurs Warholm setti fyrsta heimsmetið Börsungar bikarmeistarar eftir framlengingu Atli og Thelma Íslandsmeistarar í fjölþraut Varamennirnir sáu um ótrúlega endurkomu Ísaks og félaga „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Hollywood-liðið komið upp í B-deild Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Ismaila Sarr allt í öllu er Palace komst í úrslit Afturelding jafnaði metin í baráttunni um sæti í Olís-deildinni Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Elvar stigahæstur í öruggum sigri Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Valskonur komust í 13-1 í fyrsta leik sinum í úrslitakeppninni Sjá meira
Hnefaleikabardagi þeirra Conor McGregor og Floyd Mayweather verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Um er að ræða einn stærsta viðburð síðustu ára enda um algjörlega einstakan viðburð að ræða. Ganga margir svo langt að tala um bardaga aldarinnar og einn þann merkilegasta sem farið hefur fram. Hinn fertugi Mayweather er hnefaleikakappi og vann alla sína bardaga á ferlinum. Hann hafði lagt hanskana á hilluna en snýr aftur til þess að mæta stærstu stjörnu UFC sem á engan atvinnumannabardaga að baki. Þrátt fyrir það hafa ótrúlega margir trú á því að Írinn kjaftfori geti orðið fyrstur allra til þess að klára Mayweather. Sjálfur efast Írinn ekki um að hann muni hafa betur og sagðist nú nýlega varla hafa trú á því að Mayweather myndi endast fram í aðra lotu. Stór orð líkt og venjulega en Conor er aftur á móti vanur því að standa við stóru orðin. Þeir fóru í mikið kynningarferðalag á dögunum og rifu kjaft til skiptis á meðan heimsbyggðin fylgdist með. Bardaginn fer fram þann 26. ágúst næstkomandi. Hægt er að kaupa áskrift að Stöð 2 Sport á 365.is.
MMA Mest lesið „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Sport Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Sport Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Fótbolti Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Enski boltinn Börsungar bikarmeistarar eftir framlengingu Fótbolti Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Sport Dagskráin í dag: Stútfullur sófasunnudagur til sigurs Sport Warholm setti fyrsta heimsmetið Sport Spila allar í takkaskóm fyrir konur Fótbolti Missti móður sína nokkrum klukkutímum eftir að hann var valinn í NFL Sport Fleiri fréttir Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Leikbann á versta tíma en Kane lofar því að fagna meira en allir í liðinu Almar Orri til Miami háskólans Spila allar í takkaskóm fyrir konur Missti móður sína nokkrum klukkutímum eftir að hann var valinn í NFL Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Dagskráin í dag: Stútfullur sófasunnudagur til sigurs Warholm setti fyrsta heimsmetið Börsungar bikarmeistarar eftir framlengingu Atli og Thelma Íslandsmeistarar í fjölþraut Varamennirnir sáu um ótrúlega endurkomu Ísaks og félaga „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Hollywood-liðið komið upp í B-deild Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Ismaila Sarr allt í öllu er Palace komst í úrslit Afturelding jafnaði metin í baráttunni um sæti í Olís-deildinni Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Elvar stigahæstur í öruggum sigri Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Valskonur komust í 13-1 í fyrsta leik sinum í úrslitakeppninni Sjá meira