Í rúman sólarhring fyrir utan H&M: Höfuðverkur, svimi og blóðsykursfall en annars spennt Ingvar Þór Björnsson skrifar 26. ágúst 2017 11:42 Vísir/Andri Marínó Freydís Björg Óttarsdóttir sem mætti fyrst í röðina fyrir utan verslunina H&M sem opnar í Smáralind klukkan 12 í dag hefur nú beðið í rúman sólarhring.Í samtali við fréttafólk Vísis sem eru á staðnum segist hún vera full tilhlökkunar þrátt fyrir erfiða nótt. „Þetta gekk erfiðlega á tímabili. Það var óþægilegt að sofa á gólfinu og ég var með svima og höfuðverk. Það var ábyggilega vegna þess að ég var ekki að drekka nóg og var ekki að fá ferskt loft. En núna líður mér mjög vel og er spennt.“Sjá einnig: Freydís Björg er mætt fyrir utan H&M og ætlar að bíða í sólarhring í röðinniSegir hún að þetta sé enn þess virði og „sérstaklega núna þegar það er svona stutt í opnunina.“ Segir hún jafnframt að hún hafi fengið mikla athygli á síðasta sólarhringnum. Freydís er ekki komin með gjafabréfið í hendurnar en er þó komin með gjafapoka. „Þetta er bara ævintýri fyrir mig,“ segir Freydís. H&M Tengdar fréttir Bein útsending: H&M opnar dyrnar í Smáralindinni Tískurisinn H&M opnar sína fyrstu verslun á Íslandi í Smáralindinni í dag og verður viðskiptavinum hleypt inn í hollum klukkan tólf. 26. ágúst 2017 10:15 Freydís Björg er mætt fyrir utan H&M og ætlar að bíða í sólarhring í röðinni Fyrsti viðskiptavinurinn er mættur fyrir utan verslun H&M í Smáralind sem opnar í hádeginu á morgun. 25. ágúst 2017 13:50 Fólk mun aldrei hætta að pæla í tísku Listrænn stjórnandi H&M, Ann-Sofie Johansson, er stödd á Íslandi vegna komu H&M til landsins. Hún hefur áhugaverðar hugmyndir um framtíð tísku og hönnun og veit fyrir víst að fólk mun aldrei hætta að spá í tískustrauma. 26. ágúst 2017 11:30 Mest lesið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Fleiri fréttir Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sjá meira
Freydís Björg Óttarsdóttir sem mætti fyrst í röðina fyrir utan verslunina H&M sem opnar í Smáralind klukkan 12 í dag hefur nú beðið í rúman sólarhring.Í samtali við fréttafólk Vísis sem eru á staðnum segist hún vera full tilhlökkunar þrátt fyrir erfiða nótt. „Þetta gekk erfiðlega á tímabili. Það var óþægilegt að sofa á gólfinu og ég var með svima og höfuðverk. Það var ábyggilega vegna þess að ég var ekki að drekka nóg og var ekki að fá ferskt loft. En núna líður mér mjög vel og er spennt.“Sjá einnig: Freydís Björg er mætt fyrir utan H&M og ætlar að bíða í sólarhring í röðinniSegir hún að þetta sé enn þess virði og „sérstaklega núna þegar það er svona stutt í opnunina.“ Segir hún jafnframt að hún hafi fengið mikla athygli á síðasta sólarhringnum. Freydís er ekki komin með gjafabréfið í hendurnar en er þó komin með gjafapoka. „Þetta er bara ævintýri fyrir mig,“ segir Freydís.
H&M Tengdar fréttir Bein útsending: H&M opnar dyrnar í Smáralindinni Tískurisinn H&M opnar sína fyrstu verslun á Íslandi í Smáralindinni í dag og verður viðskiptavinum hleypt inn í hollum klukkan tólf. 26. ágúst 2017 10:15 Freydís Björg er mætt fyrir utan H&M og ætlar að bíða í sólarhring í röðinni Fyrsti viðskiptavinurinn er mættur fyrir utan verslun H&M í Smáralind sem opnar í hádeginu á morgun. 25. ágúst 2017 13:50 Fólk mun aldrei hætta að pæla í tísku Listrænn stjórnandi H&M, Ann-Sofie Johansson, er stödd á Íslandi vegna komu H&M til landsins. Hún hefur áhugaverðar hugmyndir um framtíð tísku og hönnun og veit fyrir víst að fólk mun aldrei hætta að spá í tískustrauma. 26. ágúst 2017 11:30 Mest lesið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Fleiri fréttir Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sjá meira
Bein útsending: H&M opnar dyrnar í Smáralindinni Tískurisinn H&M opnar sína fyrstu verslun á Íslandi í Smáralindinni í dag og verður viðskiptavinum hleypt inn í hollum klukkan tólf. 26. ágúst 2017 10:15
Freydís Björg er mætt fyrir utan H&M og ætlar að bíða í sólarhring í röðinni Fyrsti viðskiptavinurinn er mættur fyrir utan verslun H&M í Smáralind sem opnar í hádeginu á morgun. 25. ágúst 2017 13:50
Fólk mun aldrei hætta að pæla í tísku Listrænn stjórnandi H&M, Ann-Sofie Johansson, er stödd á Íslandi vegna komu H&M til landsins. Hún hefur áhugaverðar hugmyndir um framtíð tísku og hönnun og veit fyrir víst að fólk mun aldrei hætta að spá í tískustrauma. 26. ágúst 2017 11:30