Ejub sjálfur veit ekki hvort hann verði með liði áfram Árni Jóhannsson skrifar 30. september 2017 17:39 Ejub og félagar leika í Inkasso deildinni að ári vísir/stefán Þjálfari Víkings frá Ólafsvík var að vonum niðurlútur þegar blaðamaður Vísis náði á hann eftir leikinn á móti ÍA fyrr í dag. Hann reyndi samt að tína til jákvæða hluti þrátt fyrir að hans menn væru fallnir úr Pepsi deildinni. „Ég veit ekki hvort þetta sé sanngjörn niðurstaða úr leiknum, mér fannst við alveg geta sett eitt mark í seinni hálfleik. Það er samt erfitt að tala um þetta akkúrat núna“. „Þetta er kannski ekki eins sárt að vita til þess að ÍBV hafi unnið sinn leik sannfærandi, fyrst við náðum ekki að klára okkar leik. Ég er samt áður ánægður með mitt lið, frammistöðuna, viljann og baráttu og allt saman. Eins og ég segi mér fannst við gera nóg til að skora eitt margt. Það er kannski ekki margt meira að segja um það“. Hann var því næst beðinn um að tína til jákvæðu hlutina úr vonbrigða tímabili. „Það er hellingur sem er jákvætt hægt að taka frá tímabilinu. Fyrir mót var spurt að því hvort við værum með keppnishæft lið. Vandamálin voru bara í lok tímabils. Við erum með fullt af meiðslum hjá okkur, þannig að við erum líklega 30% lakari en við erum samt alltaf að skríða í átt að markmiðum okkar. Viljinn var góður í hópnum og stemmningin líka. Vonbrigðin voru að falla en það eru engin vonbrigði með liðið sjálft, leikmenn gerðu eins og þeir gátu og við erum að falla um leið og við setjum stigamet fyrir Víking Ólafsvík í úrvalsdeildinni. Þannig að það er mikið jákvætt hægt að taka frá tímabilinu“. Ejub var að lokum spurður út í framhaldið hjá honum en það er ekki ljóst hvort hann verði áfram með liðið. Hann var spurður að því hvað verður um Ejub? „Ejub sjálfur veit ekki hvort hann verði áfram með liðið, þannig að það er kannski erfitt að svara öðrum. Ég ætla að fara í frí með fjölskyldunni og hlusta á hvað fjölskyldan segir um þessi mál og hlusta á þau.“ Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍA - Víkingur Ó 0-0 │Vesturlandið féll Víkingur Ólafsvík náði ekki að halda sér á lífi í Pepsi deildinni í lokaleiknum á Skipaskaga þar sem þeir þurftu sigur og að treysta á að ÍBV misstígi sig í Eyjum. 30. september 2017 17:30 Mest lesið Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Enski boltinn Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fótbolti „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Íslenski boltinn Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Enski boltinn Lífsferill íþróttamannsins: Vandinn við að mæla börn Sport Fleiri fréttir Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Sjá meira
Þjálfari Víkings frá Ólafsvík var að vonum niðurlútur þegar blaðamaður Vísis náði á hann eftir leikinn á móti ÍA fyrr í dag. Hann reyndi samt að tína til jákvæða hluti þrátt fyrir að hans menn væru fallnir úr Pepsi deildinni. „Ég veit ekki hvort þetta sé sanngjörn niðurstaða úr leiknum, mér fannst við alveg geta sett eitt mark í seinni hálfleik. Það er samt erfitt að tala um þetta akkúrat núna“. „Þetta er kannski ekki eins sárt að vita til þess að ÍBV hafi unnið sinn leik sannfærandi, fyrst við náðum ekki að klára okkar leik. Ég er samt áður ánægður með mitt lið, frammistöðuna, viljann og baráttu og allt saman. Eins og ég segi mér fannst við gera nóg til að skora eitt margt. Það er kannski ekki margt meira að segja um það“. Hann var því næst beðinn um að tína til jákvæðu hlutina úr vonbrigða tímabili. „Það er hellingur sem er jákvætt hægt að taka frá tímabilinu. Fyrir mót var spurt að því hvort við værum með keppnishæft lið. Vandamálin voru bara í lok tímabils. Við erum með fullt af meiðslum hjá okkur, þannig að við erum líklega 30% lakari en við erum samt alltaf að skríða í átt að markmiðum okkar. Viljinn var góður í hópnum og stemmningin líka. Vonbrigðin voru að falla en það eru engin vonbrigði með liðið sjálft, leikmenn gerðu eins og þeir gátu og við erum að falla um leið og við setjum stigamet fyrir Víking Ólafsvík í úrvalsdeildinni. Þannig að það er mikið jákvætt hægt að taka frá tímabilinu“. Ejub var að lokum spurður út í framhaldið hjá honum en það er ekki ljóst hvort hann verði áfram með liðið. Hann var spurður að því hvað verður um Ejub? „Ejub sjálfur veit ekki hvort hann verði áfram með liðið, þannig að það er kannski erfitt að svara öðrum. Ég ætla að fara í frí með fjölskyldunni og hlusta á hvað fjölskyldan segir um þessi mál og hlusta á þau.“
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍA - Víkingur Ó 0-0 │Vesturlandið féll Víkingur Ólafsvík náði ekki að halda sér á lífi í Pepsi deildinni í lokaleiknum á Skipaskaga þar sem þeir þurftu sigur og að treysta á að ÍBV misstígi sig í Eyjum. 30. september 2017 17:30 Mest lesið Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Enski boltinn Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fótbolti „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Íslenski boltinn Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Enski boltinn Lífsferill íþróttamannsins: Vandinn við að mæla börn Sport Fleiri fréttir Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍA - Víkingur Ó 0-0 │Vesturlandið féll Víkingur Ólafsvík náði ekki að halda sér á lífi í Pepsi deildinni í lokaleiknum á Skipaskaga þar sem þeir þurftu sigur og að treysta á að ÍBV misstígi sig í Eyjum. 30. september 2017 17:30