Mörkunum rigndi í Meistaradeildinni | Öll úrslit kvöldsins Henry Birgir Gunnarsson skrifar 17. október 2017 20:48 Ronaldo fagnar marki sínu í kvöld. Það dugði þó ekki til sigurs. vísir/getty Meistaradeildin hélt áfram að standa undir væntingum í kvöld er það rigndi inn mörkum í leikjum kvöldsins. Liverpool vann sögulega stóran útisigur á meðan Spartak Moskva kom gríðarlega á óvart með því að valta yfir Sevilla. Man. City er enn með fullkominn árangur en Feyenoord missti niður forskot á heimavelli gegn Shaktar. Monaco er ekki að finna sig nægilega vel og tapaði á heimavelli gegn Besiktas og RB Leipzig sýndi magnaða takta í sigri á Porto. Dortmund olli vonbrigðum í Kýpur þar sem liðið náði aðeins jafntefli gegn APOEL. Real Madrid skoraði í fertugasta Meistaradeildarleiknum í röð en það dugði ekki til sigurs gegn Tottenham. Bæði lið samt í yfirburðastöðu í riðlinum.Úrslit:E-riðillMaribor - Liverpool 0-7 0-1 Roberto Firmino (4.), 0-2 Philippe Coutinho (13.), 0-3 Mohamed Salah (19.), 0-4 Mohamed Salah (40.), 0-5 Roberto Firmino (54.), 0-6 Alex Oxlade-Chamberlain (86.), 0-7 Trent Alexander-Arnold (90.).Spartak M. - Sevilla 5-1 1-0 Quincy Promes (18.), 1-1 Simon Kjær (30.), 2-1 Lorenzo Melgarejo (58.), 3-1 Denis Glushakov (67.), 4-1 Luiz Adriano (74.), 5-1 Quincy Promes (90.).F-riðillMan. City - Napoli 2-1 1-0 Raheem Sterling (9.), 2-0 Gabriel Jesus (13.), 2-1 Amadou Diawara, víti (73.).Feyenoord - S. Donetsk 1-2 1-0 Steven Berghuis (8.), 1-1 Bernard (24.), 1-2 Bernard (54.).G-riðillRB Leipzig - Porto 3-2 1-0 Will Orban (8.), 1-1 Vincent Aboubakar (18.), 2-1 Emil Forsberg (38.), 3-1 JK Augustin (41.), 3-2 Ivan Marcano (44.).Monaco - Besiktas 1-2 1-0 Radamel Falcao (30.), 1-1 Cenk Tosun (34.), 1-2 Cenk Tosun (55.).H-riðillReal Madrid - Tottenham 1-1 0-1 Raphael Varane, sjm (28.), 1-1 Cristiano Ronaldo, víti (43.)APOEL - Dortmund 1-1 1-0 Mickael Pote (62.), 1-1 Sokratis (67.).Staðan í riðlunum. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Í beinni: Afturelding - Valur | Mosfellingar ætla að jafna Handbolti Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Dramatík í Manchester Enski boltinn Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Leik lokið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Íslenski boltinn Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga Í beinni: Barcelona - Mallorca | Geta náð sjö stiga forskoti Í beinni: Man. City - Aston Villa | Mikilvægur leikur í Meistaradeildarbaráttunni Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Leik lokið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leik lokið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Sjá meira
Meistaradeildin hélt áfram að standa undir væntingum í kvöld er það rigndi inn mörkum í leikjum kvöldsins. Liverpool vann sögulega stóran útisigur á meðan Spartak Moskva kom gríðarlega á óvart með því að valta yfir Sevilla. Man. City er enn með fullkominn árangur en Feyenoord missti niður forskot á heimavelli gegn Shaktar. Monaco er ekki að finna sig nægilega vel og tapaði á heimavelli gegn Besiktas og RB Leipzig sýndi magnaða takta í sigri á Porto. Dortmund olli vonbrigðum í Kýpur þar sem liðið náði aðeins jafntefli gegn APOEL. Real Madrid skoraði í fertugasta Meistaradeildarleiknum í röð en það dugði ekki til sigurs gegn Tottenham. Bæði lið samt í yfirburðastöðu í riðlinum.Úrslit:E-riðillMaribor - Liverpool 0-7 0-1 Roberto Firmino (4.), 0-2 Philippe Coutinho (13.), 0-3 Mohamed Salah (19.), 0-4 Mohamed Salah (40.), 0-5 Roberto Firmino (54.), 0-6 Alex Oxlade-Chamberlain (86.), 0-7 Trent Alexander-Arnold (90.).Spartak M. - Sevilla 5-1 1-0 Quincy Promes (18.), 1-1 Simon Kjær (30.), 2-1 Lorenzo Melgarejo (58.), 3-1 Denis Glushakov (67.), 4-1 Luiz Adriano (74.), 5-1 Quincy Promes (90.).F-riðillMan. City - Napoli 2-1 1-0 Raheem Sterling (9.), 2-0 Gabriel Jesus (13.), 2-1 Amadou Diawara, víti (73.).Feyenoord - S. Donetsk 1-2 1-0 Steven Berghuis (8.), 1-1 Bernard (24.), 1-2 Bernard (54.).G-riðillRB Leipzig - Porto 3-2 1-0 Will Orban (8.), 1-1 Vincent Aboubakar (18.), 2-1 Emil Forsberg (38.), 3-1 JK Augustin (41.), 3-2 Ivan Marcano (44.).Monaco - Besiktas 1-2 1-0 Radamel Falcao (30.), 1-1 Cenk Tosun (34.), 1-2 Cenk Tosun (55.).H-riðillReal Madrid - Tottenham 1-1 0-1 Raphael Varane, sjm (28.), 1-1 Cristiano Ronaldo, víti (43.)APOEL - Dortmund 1-1 1-0 Mickael Pote (62.), 1-1 Sokratis (67.).Staðan í riðlunum.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Í beinni: Afturelding - Valur | Mosfellingar ætla að jafna Handbolti Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Dramatík í Manchester Enski boltinn Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Leik lokið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Íslenski boltinn Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga Í beinni: Barcelona - Mallorca | Geta náð sjö stiga forskoti Í beinni: Man. City - Aston Villa | Mikilvægur leikur í Meistaradeildarbaráttunni Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Leik lokið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leik lokið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Sjá meira