Halldór Logi og Inga Birna meistarar á Grettismótinu í ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. október 2017 21:12 Sigurvegararnir í opnum flokki karla og kvenna voru þau Halldóri Loga Valssyni og Ingu Birnu Ársælsdóttur. Mynd/Mjölnir Grettismót Mjölnis fór fram um síðustu helgi en þetta er fimmta árið í röð sem mótið er haldið. Á mótinu er keppt í brasilísku jiu-jitsu (BJJ) og keppt er í galla (Gi). Um fjörutíu keppendur frá félögum víðs vegar um landið tóku þátt en keppt var í nokkrum þyngdarflokkum auk opinna flokka karla og kvenna. Þau Halldór Logi Valsson og Inga Birna Ársælsdóttir úr Mjölni voru sigurvegarar dagsins en þau unnu opnu flokkana eftir glæsilegar glímur sem báðar enduðu með uppgjafartaki. Auk þessa var uppgjafartak Halldórs Loga í úrslitaglímu opna flokksins valið besta uppgjafartak keppninnar. Verðlaunahafar á Grettismótinu 2017 voru:-68 kg flokkur karla 1. sæti: Pétur Óskar Þorkelsson (Mjölnir) 2. sæti: Philippe Bauzon (Kore BJJ) 3. sæti: Gunnar Sigurðsson (VBC)-79 kg flokkur karla 1. sæti: Vilhjálmur Arnarsson (Fenrir) 2. sæti: Kristján Einarsson (Mjölnir) 3. sæti: Valdimar Torfason (Mjölnir)-90 kg flokkur karla 1. sæti: Eiður Sigurðsson (VBC) 2. sæti: Kristján Helgi Hafliðason (Mjölnir) 3. sæti: Þórhallur Ragnarsson (Mjölnir)-101 kg flokkur karla 1. sæti: Halldór Logi Valsson (Mjölnir) 2. sæti: Pétur Marinó Jónsson (Mjölnir) 3. sæti: Máximos Aljayuosi (Mjölnir)+101 kg flokkur karla 1. sæti: Brynjar Örn Ellertsson (Mjölnir) 2. sæti: Pétur Jóhannes Óskarsson (Mjölnir) 3. sati: Kjartan Vífill Ívarsson (Kore BJJ)Opinn flokkur kvenna 1. sæti: Inga Birna Ársælsdóttir (Mjölnir) 2. sæti: Karlotta Brynja Baldvinsdóttir (VBC) 3. sæti: Dóra Haraldsdóttir (Mjölnir)Opinn flokkur karla 1. sæti: Halldór Logi Valsson (Mjölnir) 2. sæti: Eiður Sigurðsson (VBC) 3. sæti: Brynjar Örn Ellertsson (Mjölnir) MMA Mest lesið „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Sport Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Sport Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Fótbolti Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Enski boltinn Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann Fótbolti Börsungar bikarmeistarar eftir framlengingu Fótbolti Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Sport „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Stútfullur sófasunnudagur til sigurs Sport Spila allar í takkaskóm fyrir konur Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Bournemouth - Man. Utd | Lengi án sigurs Í beinni: Fiorentina - Empoli | Gerir Albert löndum sínum greiða? Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Fjórtán ára strákur kominn í lokaúrtökumót fyrir Opna bandaríska Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Leikbann á versta tíma en Kane lofar því að fagna meira en allir í liðinu Almar Orri til Miami háskólans Spila allar í takkaskóm fyrir konur Missti móður sína nokkrum klukkutímum eftir að hann var valinn í NFL Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Dagskráin í dag: Stútfullur sófasunnudagur til sigurs Warholm setti fyrsta heimsmetið Börsungar bikarmeistarar eftir framlengingu Atli og Thelma Íslandsmeistarar í fjölþraut Varamennirnir sáu um ótrúlega endurkomu Ísaks og félaga „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Hollywood-liðið komið upp í B-deild Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Ismaila Sarr allt í öllu er Palace komst í úrslit Afturelding jafnaði metin í baráttunni um sæti í Olís-deildinni Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Elvar stigahæstur í öruggum sigri Sjá meira
Grettismót Mjölnis fór fram um síðustu helgi en þetta er fimmta árið í röð sem mótið er haldið. Á mótinu er keppt í brasilísku jiu-jitsu (BJJ) og keppt er í galla (Gi). Um fjörutíu keppendur frá félögum víðs vegar um landið tóku þátt en keppt var í nokkrum þyngdarflokkum auk opinna flokka karla og kvenna. Þau Halldór Logi Valsson og Inga Birna Ársælsdóttir úr Mjölni voru sigurvegarar dagsins en þau unnu opnu flokkana eftir glæsilegar glímur sem báðar enduðu með uppgjafartaki. Auk þessa var uppgjafartak Halldórs Loga í úrslitaglímu opna flokksins valið besta uppgjafartak keppninnar. Verðlaunahafar á Grettismótinu 2017 voru:-68 kg flokkur karla 1. sæti: Pétur Óskar Þorkelsson (Mjölnir) 2. sæti: Philippe Bauzon (Kore BJJ) 3. sæti: Gunnar Sigurðsson (VBC)-79 kg flokkur karla 1. sæti: Vilhjálmur Arnarsson (Fenrir) 2. sæti: Kristján Einarsson (Mjölnir) 3. sæti: Valdimar Torfason (Mjölnir)-90 kg flokkur karla 1. sæti: Eiður Sigurðsson (VBC) 2. sæti: Kristján Helgi Hafliðason (Mjölnir) 3. sæti: Þórhallur Ragnarsson (Mjölnir)-101 kg flokkur karla 1. sæti: Halldór Logi Valsson (Mjölnir) 2. sæti: Pétur Marinó Jónsson (Mjölnir) 3. sæti: Máximos Aljayuosi (Mjölnir)+101 kg flokkur karla 1. sæti: Brynjar Örn Ellertsson (Mjölnir) 2. sæti: Pétur Jóhannes Óskarsson (Mjölnir) 3. sati: Kjartan Vífill Ívarsson (Kore BJJ)Opinn flokkur kvenna 1. sæti: Inga Birna Ársælsdóttir (Mjölnir) 2. sæti: Karlotta Brynja Baldvinsdóttir (VBC) 3. sæti: Dóra Haraldsdóttir (Mjölnir)Opinn flokkur karla 1. sæti: Halldór Logi Valsson (Mjölnir) 2. sæti: Eiður Sigurðsson (VBC) 3. sæti: Brynjar Örn Ellertsson (Mjölnir)
MMA Mest lesið „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Sport Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Sport Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Fótbolti Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Enski boltinn Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann Fótbolti Börsungar bikarmeistarar eftir framlengingu Fótbolti Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Sport „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Stútfullur sófasunnudagur til sigurs Sport Spila allar í takkaskóm fyrir konur Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Bournemouth - Man. Utd | Lengi án sigurs Í beinni: Fiorentina - Empoli | Gerir Albert löndum sínum greiða? Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Fjórtán ára strákur kominn í lokaúrtökumót fyrir Opna bandaríska Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Leikbann á versta tíma en Kane lofar því að fagna meira en allir í liðinu Almar Orri til Miami háskólans Spila allar í takkaskóm fyrir konur Missti móður sína nokkrum klukkutímum eftir að hann var valinn í NFL Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Dagskráin í dag: Stútfullur sófasunnudagur til sigurs Warholm setti fyrsta heimsmetið Börsungar bikarmeistarar eftir framlengingu Atli og Thelma Íslandsmeistarar í fjölþraut Varamennirnir sáu um ótrúlega endurkomu Ísaks og félaga „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Hollywood-liðið komið upp í B-deild Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Ismaila Sarr allt í öllu er Palace komst í úrslit Afturelding jafnaði metin í baráttunni um sæti í Olís-deildinni Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Elvar stigahæstur í öruggum sigri Sjá meira