Conor notaði niðrandi orð um homma Henry Birgir Gunnarsson skrifar 23. október 2017 21:45 Conor þarf að vanda orðaval sitt í framtíðinni. vísir/getty Það gustar aðeins um Írann Conor McGregor í dag eftir að hann var gripinn við að nota niðrandi orð um homma. Conor var mættur til Gdansk í Póllandi um nýliðna helgi til þess að styðja vin sinn og æfingafélaga, Artem Lobov. Conor fór mikinn í húsinu og gekk svo langt að dómarinn, Marc Goddard, þurfti að biðja hann um að færa sig frá borðinu. Hvatning Conors skilaði ekki miklu því Lobov varð að sætta sig við tap í bardaga sínum. Á myndbandi sem var birt á Twitter-síðu UFC má heyra Conor nota orðið „faggot“ að minnsta kosti þrisvar sinnum í spjalli við Lobov. Hann var þá að tala um andstæðing Lobov. Því myndbandi var síðar eytt. Conor hefur alla tíð stutt réttindabaráttu samkynhneigðra og tjáði sig opinberlega um að samkynhneigðir ættu að fá að gifta sig er málið var í umræðunni á Írlandi fyrir tveim árum síðan. Þá sagði Conor alla eiga heimtingu á sömu réttindum. Hann hvatti síðan landa sína til þess að kjósa með því að samkynhneigðir fengju að gifta sig. MMA Mest lesið „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Sport Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Sport Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Fótbolti Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Enski boltinn Börsungar bikarmeistarar eftir framlengingu Fótbolti Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Sport Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann Fótbolti „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Stútfullur sófasunnudagur til sigurs Sport Spila allar í takkaskóm fyrir konur Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Bournemouth - Man. Utd | Lengi án sigurs Í beinni: Fiorentina - Empoli | Gerir Albert löndum sínum greiða? Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Fjórtán ára strákur kominn í lokaúrtökumót fyrir Opna bandaríska Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Leikbann á versta tíma en Kane lofar því að fagna meira en allir í liðinu Almar Orri til Miami háskólans Spila allar í takkaskóm fyrir konur Missti móður sína nokkrum klukkutímum eftir að hann var valinn í NFL Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Dagskráin í dag: Stútfullur sófasunnudagur til sigurs Warholm setti fyrsta heimsmetið Börsungar bikarmeistarar eftir framlengingu Atli og Thelma Íslandsmeistarar í fjölþraut Varamennirnir sáu um ótrúlega endurkomu Ísaks og félaga „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Hollywood-liðið komið upp í B-deild Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Ismaila Sarr allt í öllu er Palace komst í úrslit Afturelding jafnaði metin í baráttunni um sæti í Olís-deildinni Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Elvar stigahæstur í öruggum sigri Sjá meira
Það gustar aðeins um Írann Conor McGregor í dag eftir að hann var gripinn við að nota niðrandi orð um homma. Conor var mættur til Gdansk í Póllandi um nýliðna helgi til þess að styðja vin sinn og æfingafélaga, Artem Lobov. Conor fór mikinn í húsinu og gekk svo langt að dómarinn, Marc Goddard, þurfti að biðja hann um að færa sig frá borðinu. Hvatning Conors skilaði ekki miklu því Lobov varð að sætta sig við tap í bardaga sínum. Á myndbandi sem var birt á Twitter-síðu UFC má heyra Conor nota orðið „faggot“ að minnsta kosti þrisvar sinnum í spjalli við Lobov. Hann var þá að tala um andstæðing Lobov. Því myndbandi var síðar eytt. Conor hefur alla tíð stutt réttindabaráttu samkynhneigðra og tjáði sig opinberlega um að samkynhneigðir ættu að fá að gifta sig er málið var í umræðunni á Írlandi fyrir tveim árum síðan. Þá sagði Conor alla eiga heimtingu á sömu réttindum. Hann hvatti síðan landa sína til þess að kjósa með því að samkynhneigðir fengju að gifta sig.
MMA Mest lesið „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Sport Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Sport Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Fótbolti Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Enski boltinn Börsungar bikarmeistarar eftir framlengingu Fótbolti Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Sport Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann Fótbolti „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Stútfullur sófasunnudagur til sigurs Sport Spila allar í takkaskóm fyrir konur Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Bournemouth - Man. Utd | Lengi án sigurs Í beinni: Fiorentina - Empoli | Gerir Albert löndum sínum greiða? Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Fjórtán ára strákur kominn í lokaúrtökumót fyrir Opna bandaríska Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Leikbann á versta tíma en Kane lofar því að fagna meira en allir í liðinu Almar Orri til Miami háskólans Spila allar í takkaskóm fyrir konur Missti móður sína nokkrum klukkutímum eftir að hann var valinn í NFL Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Dagskráin í dag: Stútfullur sófasunnudagur til sigurs Warholm setti fyrsta heimsmetið Börsungar bikarmeistarar eftir framlengingu Atli og Thelma Íslandsmeistarar í fjölþraut Varamennirnir sáu um ótrúlega endurkomu Ísaks og félaga „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Hollywood-liðið komið upp í B-deild Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Ismaila Sarr allt í öllu er Palace komst í úrslit Afturelding jafnaði metin í baráttunni um sæti í Olís-deildinni Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Elvar stigahæstur í öruggum sigri Sjá meira