„Dularfullt ljós á himni“ reyndist eldflaug SpaceX Kristín Ólafsdóttir skrifar 23. desember 2017 10:21 Geimskot SpaceX þótti minna um margt á innrás geimvera, eins og slíkar árásir eru gjarnan túlkaðar í bíómyndum. Vísir/EPA Eldflaug frá bandaríska fyrirtækinu SpaceX vakti athygli og furðu íbúa Kaliforníu-ríkis í gær. Flauginni var skotið á loft síðdegis og myndaði sérstaklega áberandi rák á himni. Ringlaðir áhorfendur hringdu í fréttastofur vegna eldflaugarskotsins og spurðust fyrir um það sem fyrir augu bar. Þá stigu ökumenn út úr bifreiðum sínum á hraðbrautum í Los Angeles til þess að virða fyrir sér herlegheitin. Slökkviliðið borgarinnar neyddist enn fremur til að senda út tilkynningu þess efnis að „dularfulla ljósið á himninum“ væri á ábyrgð SpaceX. Umrætt skot SpaceX er það átjánda, og jafnframt það síðasta, á árinu. Um borð í eldflauginni voru tíu gervihnettir sem koma átti á sporbaug um jörðu. Geimskot SpaceX þann 15. desember síðastliðinn var sögulegt en það var í fyrsta sinn sem fyrirtækið endurnýtti bæði eldflaugina sem og geimfarið, sem skotið var á loft.What a show @SpaceX what a show! #spacex pic.twitter.com/ca8zgN7I3Z— Danny Sullivan (@dannysullivan) December 23, 2017 Þá höfðu nokkrir Twitter-notendur á orði að eldflaugaskotið hefði minnt um margt á geimveruinnrásir eins og þær eru gjarnan túlkaðar í bíómyndum. Eigandi fyrirtækisins, athafnamaðurinn Elon Musk, tók þátt í gríninu og sagði geimverur „svo sannarlega“ hafa verið á ferð í gærkvöldi.It was definitely aliens— Elon Musk (@elonmusk) December 23, 2017 Bandaríkin SpaceX Tækni Tengdar fréttir Vill senda menn aftur til tunglsins og svo til Mars "Að þessu sinni munum við ekki bara stinga niður fána og skilja eftir fótspor okkar.“ 11. desember 2017 21:29 Lentu fjórtándu eldflauginni á árinu SpaceX flutti tíu gervihnetti á sporbraut um jörðina. 9. október 2017 13:13 Bein útsending: Sjáðu sögulegt geimskot Space X Bandaríska geimfyrirtækið Space X stefnir að því að skjóta á loft eldflaug frá Cape Canaveral í Bandaríkjunum innan tíðar. Stefnt er að því að skjóta flauginni á loft um klukkan hálf fjögur. 15. desember 2017 15:07 Mest lesið Ekki allir sammála um magn jólaskreytinga eða litaval Innlent Hægri hönd Selenskís kynnist Trump-liðum Erlent Launmorð á götum New York Erlent Háskólafólk mótmælir gjaldtöku á nemendur utan EES Innlent Konfektið í hæstu hæðum Innlent Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Innlent Bankarnir of bráðir í vaxtahækkunum Innlent Auðjöfur og einkageimfari mun stýra NASA Erlent Plötusnúður fagnar sigri gegn Reyni Traustasyni Innlent Rútuslys austan við Hala í Suðursveit Innlent Fleiri fréttir Hægri hönd Selenskís kynnist Trump-liðum Auðjöfur og einkageimfari mun stýra NASA Franska ríkisstjórnin fallin Ákæra forsetann formlega vegna herlaga Launmorð á götum New York Combs kærður fyrir að hafa látið konu hanga fram af svölum Mega ekki lengur leggja stund á hjúkrunar- og ljósmóðurfræði Leggja drög að ákæru á hendur forsetanum Krefjast niðurfellingar í þöggunarmálinu Herlögin loks felld úr gildi Sækja að annarri stórri borg í Sýrlandi Óvissa þrátt fyrir að þingið hafi fellt neyðarlögin úr gildi Lýsir yfir herlögum í Suður-Kóreu Engin greinarmunur gerður á Líbanon og Hezbollah ef friðurinn heldur ekki Rannsaka ekki ljósleiðaraskemmdir sem sakamál ennþá Stefnir í vantraust og aðra stjórnarkreppu Skorið á ljósleiðara í Finnlandi Hafnar því að þurfa að velja á milli Bandaríkjanna og Evrópu Fordæmalaus náðun Bidens Mörg hundruð vígamenn frá Írak til aðstoðar Assad-liðum Vilja vara aðra við örlögum dóttur sinnar í Laos Játar að hafa ekki afl til að taka aftur hernumdu svæðin Ríkisstjórnin og Barnier í hættu vegna fjárlaga Biden náðar son sinn Kynlífsverkafólk í Belgíu á nú rétt á fæðingarorlofi og lífeyri Ungur maður særði tvennt í skotárás á Grænlandi Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Sjá meira
Eldflaug frá bandaríska fyrirtækinu SpaceX vakti athygli og furðu íbúa Kaliforníu-ríkis í gær. Flauginni var skotið á loft síðdegis og myndaði sérstaklega áberandi rák á himni. Ringlaðir áhorfendur hringdu í fréttastofur vegna eldflaugarskotsins og spurðust fyrir um það sem fyrir augu bar. Þá stigu ökumenn út úr bifreiðum sínum á hraðbrautum í Los Angeles til þess að virða fyrir sér herlegheitin. Slökkviliðið borgarinnar neyddist enn fremur til að senda út tilkynningu þess efnis að „dularfulla ljósið á himninum“ væri á ábyrgð SpaceX. Umrætt skot SpaceX er það átjánda, og jafnframt það síðasta, á árinu. Um borð í eldflauginni voru tíu gervihnettir sem koma átti á sporbaug um jörðu. Geimskot SpaceX þann 15. desember síðastliðinn var sögulegt en það var í fyrsta sinn sem fyrirtækið endurnýtti bæði eldflaugina sem og geimfarið, sem skotið var á loft.What a show @SpaceX what a show! #spacex pic.twitter.com/ca8zgN7I3Z— Danny Sullivan (@dannysullivan) December 23, 2017 Þá höfðu nokkrir Twitter-notendur á orði að eldflaugaskotið hefði minnt um margt á geimveruinnrásir eins og þær eru gjarnan túlkaðar í bíómyndum. Eigandi fyrirtækisins, athafnamaðurinn Elon Musk, tók þátt í gríninu og sagði geimverur „svo sannarlega“ hafa verið á ferð í gærkvöldi.It was definitely aliens— Elon Musk (@elonmusk) December 23, 2017
Bandaríkin SpaceX Tækni Tengdar fréttir Vill senda menn aftur til tunglsins og svo til Mars "Að þessu sinni munum við ekki bara stinga niður fána og skilja eftir fótspor okkar.“ 11. desember 2017 21:29 Lentu fjórtándu eldflauginni á árinu SpaceX flutti tíu gervihnetti á sporbraut um jörðina. 9. október 2017 13:13 Bein útsending: Sjáðu sögulegt geimskot Space X Bandaríska geimfyrirtækið Space X stefnir að því að skjóta á loft eldflaug frá Cape Canaveral í Bandaríkjunum innan tíðar. Stefnt er að því að skjóta flauginni á loft um klukkan hálf fjögur. 15. desember 2017 15:07 Mest lesið Ekki allir sammála um magn jólaskreytinga eða litaval Innlent Hægri hönd Selenskís kynnist Trump-liðum Erlent Launmorð á götum New York Erlent Háskólafólk mótmælir gjaldtöku á nemendur utan EES Innlent Konfektið í hæstu hæðum Innlent Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Innlent Bankarnir of bráðir í vaxtahækkunum Innlent Auðjöfur og einkageimfari mun stýra NASA Erlent Plötusnúður fagnar sigri gegn Reyni Traustasyni Innlent Rútuslys austan við Hala í Suðursveit Innlent Fleiri fréttir Hægri hönd Selenskís kynnist Trump-liðum Auðjöfur og einkageimfari mun stýra NASA Franska ríkisstjórnin fallin Ákæra forsetann formlega vegna herlaga Launmorð á götum New York Combs kærður fyrir að hafa látið konu hanga fram af svölum Mega ekki lengur leggja stund á hjúkrunar- og ljósmóðurfræði Leggja drög að ákæru á hendur forsetanum Krefjast niðurfellingar í þöggunarmálinu Herlögin loks felld úr gildi Sækja að annarri stórri borg í Sýrlandi Óvissa þrátt fyrir að þingið hafi fellt neyðarlögin úr gildi Lýsir yfir herlögum í Suður-Kóreu Engin greinarmunur gerður á Líbanon og Hezbollah ef friðurinn heldur ekki Rannsaka ekki ljósleiðaraskemmdir sem sakamál ennþá Stefnir í vantraust og aðra stjórnarkreppu Skorið á ljósleiðara í Finnlandi Hafnar því að þurfa að velja á milli Bandaríkjanna og Evrópu Fordæmalaus náðun Bidens Mörg hundruð vígamenn frá Írak til aðstoðar Assad-liðum Vilja vara aðra við örlögum dóttur sinnar í Laos Játar að hafa ekki afl til að taka aftur hernumdu svæðin Ríkisstjórnin og Barnier í hættu vegna fjárlaga Biden náðar son sinn Kynlífsverkafólk í Belgíu á nú rétt á fæðingarorlofi og lífeyri Ungur maður særði tvennt í skotárás á Grænlandi Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Sjá meira
Vill senda menn aftur til tunglsins og svo til Mars "Að þessu sinni munum við ekki bara stinga niður fána og skilja eftir fótspor okkar.“ 11. desember 2017 21:29
Lentu fjórtándu eldflauginni á árinu SpaceX flutti tíu gervihnetti á sporbraut um jörðina. 9. október 2017 13:13
Bein útsending: Sjáðu sögulegt geimskot Space X Bandaríska geimfyrirtækið Space X stefnir að því að skjóta á loft eldflaug frá Cape Canaveral í Bandaríkjunum innan tíðar. Stefnt er að því að skjóta flauginni á loft um klukkan hálf fjögur. 15. desember 2017 15:07