Rányrkju á Amazon-svæðinu verði hætt Ingvar Þór Björnsson skrifar 20. janúar 2018 10:30 Frans fundaði með fulltrúum um 400 frumbyggjahópa. Vísir/AFP Frans páfi segir að aldrei hafi meiri hætta steðjað að frumbyggjum Amazon-frumskógarins og að nauðsynlegt sé að rányrkja á svæðinu taki enda. Sagði hann jafnframt að ný tegund nýlendustefnu herji á þá hópa sem búa þar. The Guardian greinir frá. Páfinn fundaði með fulltrúum um fjögur hundruð frumbyggjahópa í borginni Puerto Maldonado í Perú í gær. Þúsundir sóttu fundinn en á fundinum talaði hann fyrir því að vernda verði Amazon, réttindi þeirra sem þar búa og menningu. Þá sagði hann að nauðsynlegt væri að breyta því að Amazon væri uppspretta auðlinda fyrir önnur ríki.Andrew E. Miller, talsmaður Amazon Watch, sagði að páfinn hafi ítrekað fyrri boðskap sinn í ræðunni og farið dýpra í málefnin. Andrew telur spurninguna hins vegar vera hvort Frans muni tala með sama hætti við ráðamenn í Perú.Andrew Miller of NGO @AmazonWatch said the pope's words “deepened prior comments in favor of indigenous rights and protecting the Amazon”.“Now the question is will Pope Francis make similar comments before larger crowds in Lima and in dialogues with Peruvian decision makers?” https://t.co/v63lvx0HMw— Andrew E. Miller (@AmazonMiller) January 19, 2018 Brasilía Perú Suður-Ameríka Tengdar fréttir Páfi ætlar að hitta fórnarlömb Pinochet í Síle Um þrjú þúsund manns voru myrtir eða látnir hverfa í Síle í valdatíð einræðisherrans Augusto Pinochet. 11. janúar 2018 14:17 Frans páfi: Sagan mun dæma þá sem afneita loftslagsbreytingum Mannkynið mun sökkva ef það skiptir ekki um stefnu hvað varðar loftslagsbreytingar, að sögn Frans páfa. 11. september 2017 14:33 Páfi hvetur ríki heimsins til að skella ekki í lás Frans páfi sagði það ekki samræmast kristinni trú að skella í lás. Hvatti ríki heims til að taka á móti innflytjendum sem hefðu þurft að þola mikla kúgun. 19. janúar 2018 07:00 Mest lesið Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Erlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Innlent „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Innlent Tveir „galdramenn“ í haldi Innlent Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Erlent Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Innlent Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Innlent Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Innlent Fleiri fréttir Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Yngsti lýðræðislega kjörni þjóðhöfðingi heims endurkjörinn Áfrýjar í von um að geta boðið sig fram til forseta Ísraelsher réðst á sjúkrahús Síðasti stjórnarandstöðuflokkur Hong Kong verður leystur upp Biðja Trump um að sýna hörku vegna vatnsdeilna við Mexíkó Tugir sagðir liggja í valnum eftir eldflaugaárás á Sumy Réðust á síðasta starfandi sjúkrahúsið í Gasaborg Fundi Bandaríkjanna og Íran lýst sem „uppbyggilegum“ Ætla í „öfluga“ yfirtöku á Gasaströndinni Snjallsímar undanskildir tollunum Létt fólk hvatt til að halda sig innandyra til að fjúka ekki Menendez bræðurnir nær frelsinu Skjótasta leiðin að friði að verða við kröfum Rússa Þessi Airbus gæti flogið á íslenskri orku til Oslóar Sjá meira
Frans páfi segir að aldrei hafi meiri hætta steðjað að frumbyggjum Amazon-frumskógarins og að nauðsynlegt sé að rányrkja á svæðinu taki enda. Sagði hann jafnframt að ný tegund nýlendustefnu herji á þá hópa sem búa þar. The Guardian greinir frá. Páfinn fundaði með fulltrúum um fjögur hundruð frumbyggjahópa í borginni Puerto Maldonado í Perú í gær. Þúsundir sóttu fundinn en á fundinum talaði hann fyrir því að vernda verði Amazon, réttindi þeirra sem þar búa og menningu. Þá sagði hann að nauðsynlegt væri að breyta því að Amazon væri uppspretta auðlinda fyrir önnur ríki.Andrew E. Miller, talsmaður Amazon Watch, sagði að páfinn hafi ítrekað fyrri boðskap sinn í ræðunni og farið dýpra í málefnin. Andrew telur spurninguna hins vegar vera hvort Frans muni tala með sama hætti við ráðamenn í Perú.Andrew Miller of NGO @AmazonWatch said the pope's words “deepened prior comments in favor of indigenous rights and protecting the Amazon”.“Now the question is will Pope Francis make similar comments before larger crowds in Lima and in dialogues with Peruvian decision makers?” https://t.co/v63lvx0HMw— Andrew E. Miller (@AmazonMiller) January 19, 2018
Brasilía Perú Suður-Ameríka Tengdar fréttir Páfi ætlar að hitta fórnarlömb Pinochet í Síle Um þrjú þúsund manns voru myrtir eða látnir hverfa í Síle í valdatíð einræðisherrans Augusto Pinochet. 11. janúar 2018 14:17 Frans páfi: Sagan mun dæma þá sem afneita loftslagsbreytingum Mannkynið mun sökkva ef það skiptir ekki um stefnu hvað varðar loftslagsbreytingar, að sögn Frans páfa. 11. september 2017 14:33 Páfi hvetur ríki heimsins til að skella ekki í lás Frans páfi sagði það ekki samræmast kristinni trú að skella í lás. Hvatti ríki heims til að taka á móti innflytjendum sem hefðu þurft að þola mikla kúgun. 19. janúar 2018 07:00 Mest lesið Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Erlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Innlent „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Innlent Tveir „galdramenn“ í haldi Innlent Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Erlent Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Innlent Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Innlent Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Innlent Fleiri fréttir Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Yngsti lýðræðislega kjörni þjóðhöfðingi heims endurkjörinn Áfrýjar í von um að geta boðið sig fram til forseta Ísraelsher réðst á sjúkrahús Síðasti stjórnarandstöðuflokkur Hong Kong verður leystur upp Biðja Trump um að sýna hörku vegna vatnsdeilna við Mexíkó Tugir sagðir liggja í valnum eftir eldflaugaárás á Sumy Réðust á síðasta starfandi sjúkrahúsið í Gasaborg Fundi Bandaríkjanna og Íran lýst sem „uppbyggilegum“ Ætla í „öfluga“ yfirtöku á Gasaströndinni Snjallsímar undanskildir tollunum Létt fólk hvatt til að halda sig innandyra til að fjúka ekki Menendez bræðurnir nær frelsinu Skjótasta leiðin að friði að verða við kröfum Rússa Þessi Airbus gæti flogið á íslenskri orku til Oslóar Sjá meira
Páfi ætlar að hitta fórnarlömb Pinochet í Síle Um þrjú þúsund manns voru myrtir eða látnir hverfa í Síle í valdatíð einræðisherrans Augusto Pinochet. 11. janúar 2018 14:17
Frans páfi: Sagan mun dæma þá sem afneita loftslagsbreytingum Mannkynið mun sökkva ef það skiptir ekki um stefnu hvað varðar loftslagsbreytingar, að sögn Frans páfa. 11. september 2017 14:33
Páfi hvetur ríki heimsins til að skella ekki í lás Frans páfi sagði það ekki samræmast kristinni trú að skella í lás. Hvatti ríki heims til að taka á móti innflytjendum sem hefðu þurft að þola mikla kúgun. 19. janúar 2018 07:00