Ilmvötnin eru að seljast upp en á einungis 4 dögum seldi hún fyrir 10 milljónir dollarara. Það er ansi vel gert en slær ekki met fyrsta ilmvatnsins sem hún setti á markaðinn í haust, Crystal Gardenia, sem sem á einum degi seldist fyrir 10 milljónir dollara.
Kardashian gerði líka vel í markaðssetningu þar sem hún sendi vel völdum einstaklingum ilmvötnin í sérstökum gjafaöskjum sem fóru á flug á samfélagsmiðlum.
Það fer hver að verða síðastu að næla sér í eintak af þessum ilmi en að sögn Kardashian kemur ekki meira.