Rífumst í þessum mánuði Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 10. mars 2018 13:00 Stefanía Ásdís við listaverkin sem hún bjó til á vegginn og Aníta Ósk með veðhlauparann sem hún byrjaði að rækta í 1. bekk. Vísir/Eyþór Systurnar Stefanía Ásdís og Aníta Ósk Stefánsdætur, sem eru níu og sjö ára, eiga báðar afmæli í maí. Þær eiga nú heima í Hveragerði en voru áður í Vogum á Vatnsleysuströnd. Hvernig leika þær sér helst saman? Stefanía: Með því að rífast. (Þær skellihlæja báðar.) Að minnsta kosti í þessum mánuði. Hvað rífist þið um? Aníta: Um dótið, Ég vil hafa það sem hún er að leika með og öfugt! Sláist þið? Aníta: Nei, en hún beit mig einu sinni. Stefanía: Og ég fór í straff. Fórstu þá inn í herbergið þitt? Stefanía: Nei, ég bara fékk ekki að fara út að leika dálitla stund. Eigið þið vini hér í kring? Aníta: Ég á nokkra. Stefanía: Og ég á fimm vinkonur hérna. Finnst ykkur gaman að lesa? Já, um líkamann. Það er fróðlegt. En hvað er skemmtilegast í skólanum? Stefanía: Krakkaspjallið, þá er hálfur bekkurinn að tala saman og æfa samskipti og tveir kennarar að stjórna meðan hinn helmingurinn er í tölvu eða tónmennt. Aníta: Stærðfræði og líka nudd sem er stundum í lok skóladags. Ert þú þá nudduð eða lærir þú að nudda aðra? Aníta: Hvort tveggja. Ég nudda og fæ líka nudd. Stefanía: Ég er í jóga í skólanum, einn tími er 20 mínútur og svo er farið í sund. Er ykkur kennd ræktun hér í blómabænum? Stefanía: Já, í 3. bekk. Þá er farið í Garðyrkjuskólann. Aníta: Ég fékk að rækta blóm í 1. bekk og það hefur stækkað rosalega mikið. Ég skal sýna ykkur það. Ég er alltaf að snyrta það. Stefanía: Mitt blóm er bara ónýtt. –Fáum við eina opnu í blaðinu? Eða kannski tvær? Nei, en hvað er best við að búa í Hveragerði? Stefanía: Þá þurfum við ekki að fara til Keflavíkur að versla eins og þegar við vorum í Vogunum. Aníta: Hér eru búðir sem við getum keypt allt í. Stefanía: Svo er fullt af krummum. Þeir búa uppi í hamrinum. Aníta. Já, og berjast um brauðið sem litlu fuglarnir eiga að fá. Birtist í Fréttablaðinu Krakkar Mest lesið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Fanney og Teitur greina frá kyninu Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Fleiri fréttir Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Sjá meira
Systurnar Stefanía Ásdís og Aníta Ósk Stefánsdætur, sem eru níu og sjö ára, eiga báðar afmæli í maí. Þær eiga nú heima í Hveragerði en voru áður í Vogum á Vatnsleysuströnd. Hvernig leika þær sér helst saman? Stefanía: Með því að rífast. (Þær skellihlæja báðar.) Að minnsta kosti í þessum mánuði. Hvað rífist þið um? Aníta: Um dótið, Ég vil hafa það sem hún er að leika með og öfugt! Sláist þið? Aníta: Nei, en hún beit mig einu sinni. Stefanía: Og ég fór í straff. Fórstu þá inn í herbergið þitt? Stefanía: Nei, ég bara fékk ekki að fara út að leika dálitla stund. Eigið þið vini hér í kring? Aníta: Ég á nokkra. Stefanía: Og ég á fimm vinkonur hérna. Finnst ykkur gaman að lesa? Já, um líkamann. Það er fróðlegt. En hvað er skemmtilegast í skólanum? Stefanía: Krakkaspjallið, þá er hálfur bekkurinn að tala saman og æfa samskipti og tveir kennarar að stjórna meðan hinn helmingurinn er í tölvu eða tónmennt. Aníta: Stærðfræði og líka nudd sem er stundum í lok skóladags. Ert þú þá nudduð eða lærir þú að nudda aðra? Aníta: Hvort tveggja. Ég nudda og fæ líka nudd. Stefanía: Ég er í jóga í skólanum, einn tími er 20 mínútur og svo er farið í sund. Er ykkur kennd ræktun hér í blómabænum? Stefanía: Já, í 3. bekk. Þá er farið í Garðyrkjuskólann. Aníta: Ég fékk að rækta blóm í 1. bekk og það hefur stækkað rosalega mikið. Ég skal sýna ykkur það. Ég er alltaf að snyrta það. Stefanía: Mitt blóm er bara ónýtt. –Fáum við eina opnu í blaðinu? Eða kannski tvær? Nei, en hvað er best við að búa í Hveragerði? Stefanía: Þá þurfum við ekki að fara til Keflavíkur að versla eins og þegar við vorum í Vogunum. Aníta: Hér eru búðir sem við getum keypt allt í. Stefanía: Svo er fullt af krummum. Þeir búa uppi í hamrinum. Aníta. Já, og berjast um brauðið sem litlu fuglarnir eiga að fá.
Birtist í Fréttablaðinu Krakkar Mest lesið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Fanney og Teitur greina frá kyninu Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Fleiri fréttir Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Sjá meira