Katrín og Vilhjálmur sýndu prinsinn á tröppum sjúkrahússins Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 23. apríl 2018 17:21 Drengurinn er sá fimmti í erfðaröð krúnunnar. Twitter/ Kensington Palace Katrín hertogaynja af Cambridge og Vilhjálmur Bretaprins stigu fram á tröppur St. Mary's-sjúkrahússins í miðborg London og frumsýndu son sinn sem fæddist fyrr í dag. Aðdáendur og fjölmiðlar höfðu safnast saman fyrir utan sjúkrahúsið og biðu þess að fá að vera fyrstir til þess að sjá litla drenginn. Eftir að hafa gefið sér tíma fyrir myndatökur fór litla fjölskyldan heim í Kensington-höll.Prinsinn var útskrifaður af sjúkrahúsinu í dag.Drengurinn kom í heiminn klukkan 11:01 í morgun og heilsast bæði móður og barni vel. Í tísti, sem birt var á Twitter-reikningi hallarinnar, kom fram að drengurinn hafi vegið um 15 merkur við fæðingu en Vilhjálmur var viðstaddur fæðinguna. Georg og Karlotta komu með föður sínum í heimsókn á sjúkrahúsið fyrr í dag, klædd í skólabúninga. Katrín var lögð inn á fæðingardeild St. Mary's-sjúkrahússins í miðborg London snemma í morgun en hún átti eldri börn sín tvö einnig á sjúkrahúsinu, Georg árið 2013 og Karlottu árið 2015. Katrín og Vilhjálmur vissu ekki hvers kyns barnsins yrði áður en þau mættu á fæðingardeildina í dag. Drengurinn er nú sá fimmti í erfðaröð krúnunnar.Welcome to the family. pic.twitter.com/nKSd5kh5bZ— Kensington Palace (@KensingtonRoyal) April 23, 2018 Kóngafólk Tengdar fréttir Katrín lögð inn á fæðingardeild Katrín og eiginmaður hennar, Vilhjálmur Bretaprins, eiga von á sínu þriðja barni. 23. apríl 2018 08:35 Prins er fæddur Drengurinn kom í heiminn klukkan 11:01 í morgun og heilsast bæði móður og barni vel. 23. apríl 2018 12:10 Mest lesið Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Innlent Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Innlent Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Innlent Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Innlent Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Innlent Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Innlent Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Innlent Tveir „galdramenn“ í haldi Innlent Fleiri fréttir Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Yngsti lýðræðislega kjörni þjóðhöfðingi heims endurkjörinn Áfrýjar í von um að geta boðið sig fram til forseta Ísraelsher réðst á sjúkrahús Síðasti stjórnarandstöðuflokkur Hong Kong verður leystur upp Biðja Trump um að sýna hörku vegna vatnsdeilna við Mexíkó Tugir sagðir liggja í valnum eftir eldflaugaárás á Sumy Réðust á síðasta starfandi sjúkrahúsið í Gasaborg Fundi Bandaríkjanna og Íran lýst sem „uppbyggilegum“ Ætla í „öfluga“ yfirtöku á Gasaströndinni Snjallsímar undanskildir tollunum Létt fólk hvatt til að halda sig innandyra til að fjúka ekki Menendez bræðurnir nær frelsinu Skjótasta leiðin að friði að verða við kröfum Rússa Þessi Airbus gæti flogið á íslenskri orku til Oslóar Sjá meira
Katrín hertogaynja af Cambridge og Vilhjálmur Bretaprins stigu fram á tröppur St. Mary's-sjúkrahússins í miðborg London og frumsýndu son sinn sem fæddist fyrr í dag. Aðdáendur og fjölmiðlar höfðu safnast saman fyrir utan sjúkrahúsið og biðu þess að fá að vera fyrstir til þess að sjá litla drenginn. Eftir að hafa gefið sér tíma fyrir myndatökur fór litla fjölskyldan heim í Kensington-höll.Prinsinn var útskrifaður af sjúkrahúsinu í dag.Drengurinn kom í heiminn klukkan 11:01 í morgun og heilsast bæði móður og barni vel. Í tísti, sem birt var á Twitter-reikningi hallarinnar, kom fram að drengurinn hafi vegið um 15 merkur við fæðingu en Vilhjálmur var viðstaddur fæðinguna. Georg og Karlotta komu með föður sínum í heimsókn á sjúkrahúsið fyrr í dag, klædd í skólabúninga. Katrín var lögð inn á fæðingardeild St. Mary's-sjúkrahússins í miðborg London snemma í morgun en hún átti eldri börn sín tvö einnig á sjúkrahúsinu, Georg árið 2013 og Karlottu árið 2015. Katrín og Vilhjálmur vissu ekki hvers kyns barnsins yrði áður en þau mættu á fæðingardeildina í dag. Drengurinn er nú sá fimmti í erfðaröð krúnunnar.Welcome to the family. pic.twitter.com/nKSd5kh5bZ— Kensington Palace (@KensingtonRoyal) April 23, 2018
Kóngafólk Tengdar fréttir Katrín lögð inn á fæðingardeild Katrín og eiginmaður hennar, Vilhjálmur Bretaprins, eiga von á sínu þriðja barni. 23. apríl 2018 08:35 Prins er fæddur Drengurinn kom í heiminn klukkan 11:01 í morgun og heilsast bæði móður og barni vel. 23. apríl 2018 12:10 Mest lesið Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Innlent Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Innlent Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Innlent Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Innlent Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Innlent Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Innlent Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Innlent Tveir „galdramenn“ í haldi Innlent Fleiri fréttir Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Yngsti lýðræðislega kjörni þjóðhöfðingi heims endurkjörinn Áfrýjar í von um að geta boðið sig fram til forseta Ísraelsher réðst á sjúkrahús Síðasti stjórnarandstöðuflokkur Hong Kong verður leystur upp Biðja Trump um að sýna hörku vegna vatnsdeilna við Mexíkó Tugir sagðir liggja í valnum eftir eldflaugaárás á Sumy Réðust á síðasta starfandi sjúkrahúsið í Gasaborg Fundi Bandaríkjanna og Íran lýst sem „uppbyggilegum“ Ætla í „öfluga“ yfirtöku á Gasaströndinni Snjallsímar undanskildir tollunum Létt fólk hvatt til að halda sig innandyra til að fjúka ekki Menendez bræðurnir nær frelsinu Skjótasta leiðin að friði að verða við kröfum Rússa Þessi Airbus gæti flogið á íslenskri orku til Oslóar Sjá meira
Katrín lögð inn á fæðingardeild Katrín og eiginmaður hennar, Vilhjálmur Bretaprins, eiga von á sínu þriðja barni. 23. apríl 2018 08:35
Prins er fæddur Drengurinn kom í heiminn klukkan 11:01 í morgun og heilsast bæði móður og barni vel. 23. apríl 2018 12:10