Áttan sendi út atvinnuauglýsingu í byrjun mánaðar við góðar undirtektir almennings. 200 manns sóttu um og 70 voru boðaðir í viðtal.
Nýju meðlimir Áttunnar eru þau Hildur Sif Guðmundsdóttir, Sólborg Guðbrandsdóttir og Þórir Geir Guðmundsson.
Hér má sjá nýtt tónlistarmyndband Áttunnar.