Gylfi veit hvað þrennt þarf til að vinna Króatíu í kvöld Tómas Þór Þórðarson í Rostov við Don skrifar 26. júní 2018 11:30 Gylfi Þór Sigurðsson er klár í bátana. vísir/vilhelm Gylfi Þór Sigurðsson, leikmaður íslenska landsliðsins í fótbolta, segir króatíska liðið vera eitt það besta í heimi. Það er einfaldlega að spila svo vel. Strákarnir okkar mæta þessu ógnvænlega liði Króatíu, sem ætlar þó að hvíla nokkra leikmenn, á Rostov-vellinum í Rostov við Don í kvöld í lokaumferð D-riðils á HM 2018 í fótbolta. Ekkert annað en sigur kemur strákunum okkar áfram í 16 liða úrslitin en það gæti svo ekki dugað ef allt fer á versta veg í leik Argentínu og Nígeríu.“We know they are one of the best national teams in the world”@footballiceland's Gylfi Sigurdsson speaks ahead of facing #CRO#ISLCROpic.twitter.com/7RaSrr0LsS — FIFA World Cup (@FIFAWorldCup) June 26, 2018 „Við vitum að Króatía er eitt besta landslið heims. Það sést bara á því hvernig það spilar. Ég held að það skipti engu máli hvort við unnum þá í fyrra eða töpuðum fyrir þeim fyrir þremur árum,“ segir Gylfi við heimasíðu FIFA. Ísland og Króatía hafa mæst fjórum sinnum á síðustu fimm árum; í umspili um sæti á HM 2014 og aftur í undankeppni HM 2018. Króatía vann tvo leiki, einu sinni enduðu leikar með jafntefli en Ísland vann síðast þegar að þau mættust í fyrra. Til að vinna Króatana aftur þarf þrennt til að mati Gylfa. „Þetta verður allt öðruvísi leikur en það er gott að hafa sýnt að við getum unnið þá. Við þurfum fulla einbeitingu, fullt sjálfstraust og þolinmæði til að vinna,“ segir Gylfi Þór Sigurðsson.Vísir er með öflugt teymi í Rússlandi sem verður með ítarlegan fréttaflutning af íslenska liðinu á HM. Fylgist með á samfélagsmiðlum okkar - á Facebook, Twitter og Instagram. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Leikkerfi okkar Íslendinga í kvöld ætti að vera „Króa-Tíu-Leikmenn-Af“ Stressið og spennan magnast með hverri mínútunni nú þegar líður að úrslitastundu hjá íslenska fótboltalandsliðinu á HM í fótbolta í Rússlandi. 26. júní 2018 10:45 Æfðu í staðinn fyrir að taka leikdags göngutúrinn Leikurinn við Króatíu er svo seint að íslenska liðið hreyfði aðeins fæturnar á æfingavelli í morgun. 26. júní 2018 10:56 Þjóðin þarf að bíða í ofvæni í tvær vikur eftir Heimi ef Ísland fer ekki áfram í kvöld Erum við að horfa upp á síðasta leik Heimis Hallgrímssonar í kvöld? 26. júní 2018 08:00 HM í dag: Stressið að yfirbuga menn fyrir stóru stundina í Rostov við Don Strákarnir okkar mæta 26. júní 2018 09:00 Mest lesið Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Handbolti Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Enski boltinn Þórir hefur ekki áhuga Handbolti Freyr sagði já við Brann Fótbolti Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Enski boltinn „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Handbolti Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Enski boltinn Stórsigur hjá KR-ingum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kane tryggði Bayern fjögurra stiga forystu Tólfta jafntefli Juventus sem hefur ekki enn tapað deildarleik Í beinni: Man. City - Salford | City ætti að fljúga áfram Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Vinícius Júnior gæti keypt sér fótboltafélag Freyr sagði já við Brann Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Þarf að vera klár á hverjum degi: „Stíg inn í mjög hart umhverfi“ Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Schick stjarnan í sterkum sigri Júlíus keyptur á meira eina milljón evra Hilmir Rafn gerði fjögurra ára samning við norsku Víkingana Freyr sagður vera með samningstilboð frá Brann Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Aldís Ylfa orðin landsliðsþjálfari fyrir þrítugsafmælið Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja MLS baðst afsökunar á tilkynningu um rangan Japana Isak bestur í desember „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Sjá meira
Gylfi Þór Sigurðsson, leikmaður íslenska landsliðsins í fótbolta, segir króatíska liðið vera eitt það besta í heimi. Það er einfaldlega að spila svo vel. Strákarnir okkar mæta þessu ógnvænlega liði Króatíu, sem ætlar þó að hvíla nokkra leikmenn, á Rostov-vellinum í Rostov við Don í kvöld í lokaumferð D-riðils á HM 2018 í fótbolta. Ekkert annað en sigur kemur strákunum okkar áfram í 16 liða úrslitin en það gæti svo ekki dugað ef allt fer á versta veg í leik Argentínu og Nígeríu.“We know they are one of the best national teams in the world”@footballiceland's Gylfi Sigurdsson speaks ahead of facing #CRO#ISLCROpic.twitter.com/7RaSrr0LsS — FIFA World Cup (@FIFAWorldCup) June 26, 2018 „Við vitum að Króatía er eitt besta landslið heims. Það sést bara á því hvernig það spilar. Ég held að það skipti engu máli hvort við unnum þá í fyrra eða töpuðum fyrir þeim fyrir þremur árum,“ segir Gylfi við heimasíðu FIFA. Ísland og Króatía hafa mæst fjórum sinnum á síðustu fimm árum; í umspili um sæti á HM 2014 og aftur í undankeppni HM 2018. Króatía vann tvo leiki, einu sinni enduðu leikar með jafntefli en Ísland vann síðast þegar að þau mættust í fyrra. Til að vinna Króatana aftur þarf þrennt til að mati Gylfa. „Þetta verður allt öðruvísi leikur en það er gott að hafa sýnt að við getum unnið þá. Við þurfum fulla einbeitingu, fullt sjálfstraust og þolinmæði til að vinna,“ segir Gylfi Þór Sigurðsson.Vísir er með öflugt teymi í Rússlandi sem verður með ítarlegan fréttaflutning af íslenska liðinu á HM. Fylgist með á samfélagsmiðlum okkar - á Facebook, Twitter og Instagram.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Leikkerfi okkar Íslendinga í kvöld ætti að vera „Króa-Tíu-Leikmenn-Af“ Stressið og spennan magnast með hverri mínútunni nú þegar líður að úrslitastundu hjá íslenska fótboltalandsliðinu á HM í fótbolta í Rússlandi. 26. júní 2018 10:45 Æfðu í staðinn fyrir að taka leikdags göngutúrinn Leikurinn við Króatíu er svo seint að íslenska liðið hreyfði aðeins fæturnar á æfingavelli í morgun. 26. júní 2018 10:56 Þjóðin þarf að bíða í ofvæni í tvær vikur eftir Heimi ef Ísland fer ekki áfram í kvöld Erum við að horfa upp á síðasta leik Heimis Hallgrímssonar í kvöld? 26. júní 2018 08:00 HM í dag: Stressið að yfirbuga menn fyrir stóru stundina í Rostov við Don Strákarnir okkar mæta 26. júní 2018 09:00 Mest lesið Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Handbolti Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Enski boltinn Þórir hefur ekki áhuga Handbolti Freyr sagði já við Brann Fótbolti Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Enski boltinn „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Handbolti Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Enski boltinn Stórsigur hjá KR-ingum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kane tryggði Bayern fjögurra stiga forystu Tólfta jafntefli Juventus sem hefur ekki enn tapað deildarleik Í beinni: Man. City - Salford | City ætti að fljúga áfram Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Vinícius Júnior gæti keypt sér fótboltafélag Freyr sagði já við Brann Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Þarf að vera klár á hverjum degi: „Stíg inn í mjög hart umhverfi“ Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Schick stjarnan í sterkum sigri Júlíus keyptur á meira eina milljón evra Hilmir Rafn gerði fjögurra ára samning við norsku Víkingana Freyr sagður vera með samningstilboð frá Brann Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Aldís Ylfa orðin landsliðsþjálfari fyrir þrítugsafmælið Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja MLS baðst afsökunar á tilkynningu um rangan Japana Isak bestur í desember „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Sjá meira
Leikkerfi okkar Íslendinga í kvöld ætti að vera „Króa-Tíu-Leikmenn-Af“ Stressið og spennan magnast með hverri mínútunni nú þegar líður að úrslitastundu hjá íslenska fótboltalandsliðinu á HM í fótbolta í Rússlandi. 26. júní 2018 10:45
Æfðu í staðinn fyrir að taka leikdags göngutúrinn Leikurinn við Króatíu er svo seint að íslenska liðið hreyfði aðeins fæturnar á æfingavelli í morgun. 26. júní 2018 10:56
Þjóðin þarf að bíða í ofvæni í tvær vikur eftir Heimi ef Ísland fer ekki áfram í kvöld Erum við að horfa upp á síðasta leik Heimis Hallgrímssonar í kvöld? 26. júní 2018 08:00
HM í dag: Stressið að yfirbuga menn fyrir stóru stundina í Rostov við Don Strákarnir okkar mæta 26. júní 2018 09:00