Sven-Göran varar Englendinga við og segir Svíana verðugt verkefni Anton Ingi Leifsson skrifar 4. júlí 2018 14:30 Svíinn fór á HM í tvígang með Englandi. vísir/getty Sven-Göran Eriksson, fyrrum þjálfari enska landsliðsins, segir að það sé mikill misskilningur haldi Englendingar að þeirra bíði auðvelt verkefni á laugardaginn í átta liða úrslitunum. Svíþjóð og Englendingar mætast á laugardaginn klukkan 14.00 en Eriksson er Svíi sem þjálfaði enska landsliðið á árum áður. „Að skora gegn Svíþjóð er mjög erfitt. Þeir hafa sýnt það svo oft. Ef Englendingar halda að þetta verði auðvelt á laugradaginn er það mikill misskilningur. Þetta verður mjög erfitt,” sagði Sven-Göran í samtali við Sky Sports. „Englendingar hafa betri einstaklings leikmenn til þess að gera eitthvað sérstakt. Kane er einn af þeim og Sterling annar en þegar ég segi að þetta verði erfitt, þá er það satt.” „Í umspilinu um laust sæti á HM þá skoraði Ítalía ekkert á 180 mínútum og Þýskaland skoraði einungis eitt mark, alveg í lokin úr aukaspyrnu,” bætti Svíinn við. Eriksson varð fyrsti erlendi þjálfarinn sem stýrði Englandi er hann tók við liðinu 2001. Hann stýrði liðinu á HM 2002 og 2006 en í millitíðinin tók hann liðið á EM 2004. Í tvígang datt liðið út á vítaspyrnukeppni en nú er öldin önnur. „Til hamingju England og Southgate. Það var frábært að sjá England vinna í vítaspyrnukeppni. Andlega voru þeir mjög, mjög sterkir og ég er ánægður með þá. Ég held þeir geti farið langt því þeir eru með góða leikmenn og eru vel skipulagðir.” HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik lokið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Enski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti Fleiri fréttir „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Sjá meira
Sven-Göran Eriksson, fyrrum þjálfari enska landsliðsins, segir að það sé mikill misskilningur haldi Englendingar að þeirra bíði auðvelt verkefni á laugardaginn í átta liða úrslitunum. Svíþjóð og Englendingar mætast á laugardaginn klukkan 14.00 en Eriksson er Svíi sem þjálfaði enska landsliðið á árum áður. „Að skora gegn Svíþjóð er mjög erfitt. Þeir hafa sýnt það svo oft. Ef Englendingar halda að þetta verði auðvelt á laugradaginn er það mikill misskilningur. Þetta verður mjög erfitt,” sagði Sven-Göran í samtali við Sky Sports. „Englendingar hafa betri einstaklings leikmenn til þess að gera eitthvað sérstakt. Kane er einn af þeim og Sterling annar en þegar ég segi að þetta verði erfitt, þá er það satt.” „Í umspilinu um laust sæti á HM þá skoraði Ítalía ekkert á 180 mínútum og Þýskaland skoraði einungis eitt mark, alveg í lokin úr aukaspyrnu,” bætti Svíinn við. Eriksson varð fyrsti erlendi þjálfarinn sem stýrði Englandi er hann tók við liðinu 2001. Hann stýrði liðinu á HM 2002 og 2006 en í millitíðinin tók hann liðið á EM 2004. Í tvígang datt liðið út á vítaspyrnukeppni en nú er öldin önnur. „Til hamingju England og Southgate. Það var frábært að sjá England vinna í vítaspyrnukeppni. Andlega voru þeir mjög, mjög sterkir og ég er ánægður með þá. Ég held þeir geti farið langt því þeir eru með góða leikmenn og eru vel skipulagðir.”
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik lokið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Enski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti Fleiri fréttir „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Sjá meira