Grísk píta með ljúffengu nautakjöti og tzatziki sósu Stefán Árni Pálsson skrifar 29. ágúst 2018 20:45 Einfalt með Evu fór í loftið á Stöð 2 í kvöld en í þáttunum matreiðir Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir frábæra en á sama tíma einfalda rétti. Uppskriftirnar verða ávallt aðgengilegar hér á Vísi. Hér að neðan má lesa hvernig maður gerir réttinn. „Pítur eru ómótstæðilega góðar og þessi píta með grískum blæ er sérlega góð. Nautakjötið verður ferskara með mintunni og tzatziki sósunni. Það er líka mikið sport fyrir hvern og einn að setja saman sína eigin pítu eftir smekk hvers og eins,“ segir Eva Laufey. 600 g nautakjöt 1 msk ólífuolía 2 stk hvítlauksrif 1 tsk paprikukrydd 1 tsk cuminkrydd Salt og pipar 1 msk smátt söxuð minta Börkur af hálfri sítrónu Pítubrauð Ferskt salat Agúrka Svartar ólífur Rauðlaukur Hreinn fetaostur 1 skammtur tzatziki sósa, uppskrift hér að neðanAðferð: Skerið nautakjötið í jafn þykkar sneiðar. Kryddið kjötið með paprikukryddi, cuminkryddi, salti, pipar, smátt saxaðri mintu og rífið niður börk af hálfri sítrónu yfir. Sáldrið ólífuolíu yfir kjötið og steikið á mjög heitri pönnu í 3 – 4 mínútur á hvorri hlið. Hvílið kjötið í lágmark fjórar mínútur áður en þið skerið það niður. Setjið kjötið á fallegan bakka eða disk og berið fram með pítubrauði, tzatziki sósu, grænmeti og hreinum fetaosti.Tzatziki sósa ½ agúrka 300 g grískt jógúrt 2 hvítlauksrif 1 msk smátt söxuð minta 1 tsk hunang 2 msk sítrónusafi Salt og piparAðferð: Setjið gríska jógúrt í skál, rífið niður agúrku og hvítlauk og blandið vel saman. Saxið niður mintu og bætið henni einnig saman við ásamt hinum hráefnunum. Blandið öllum hráefnum afar vel saman og smakkið ykkur til með salti og pipar. Uppskriftir Mest lesið Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Tíska og hönnun „Risa tilkynning“ Lífið „Ég myndi ekki vilja fá þetta í andlitið“ Lífið Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu Menning Laufey Lín og Bjarki á lista Forbes Lífið Birgitta prinsessa er látin Lífið Þetta hlustaði heimsbyggðin á árið 2024 Lífið Taka sér hlé hvort frá öðru Lífið 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Lífið Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Lífið Fleiri fréttir Ásta Fanney til Feneyja Þetta hlustaði heimsbyggðin á árið 2024 Birgitta prinsessa er látin Laufey Lín og Bjarki á lista Forbes Með okkar augum fengu Kærleikskúluna Flatur strúktúr gekk ekki upp Fyrsta verkefni þingmanna verði að mála mynd hver af öðrum Tónlistarkona selur íbúð í miðbænum „Ég myndi ekki vilja fá þetta í andlitið“ Taka sér hlé hvort frá öðru Sá yngsti 23 ára og sá elsti 98 ára Þjóðþekktir einstaklingar búa til pláss fyrir grínstjóra UNICEF „Risa tilkynning“ Komst í jólaskapið í september 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Fitusmánuð á rauða dreglinum Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Sóli mátti bara tala í eftirhermum Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Dagur og Jónas Reynir fá ekki starfslaun Gummi Kíró og Lína fagna fimm árum af ást Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Hlýlegt sjónvarpsherbergi með vínbar í Garðabæ Kvöddu með stæl Ástfangnar í tuttugu ár Gísli Pálmi er orðinn pabbi Harold með ólæknandi krabbamein Opna „hommalegustu blómabúðina í bænum“ Orð ársins vísar til rotnunar heilans Alma Möller og Inga Sæland í mesta stuðinu Sjá meira
Einfalt með Evu fór í loftið á Stöð 2 í kvöld en í þáttunum matreiðir Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir frábæra en á sama tíma einfalda rétti. Uppskriftirnar verða ávallt aðgengilegar hér á Vísi. Hér að neðan má lesa hvernig maður gerir réttinn. „Pítur eru ómótstæðilega góðar og þessi píta með grískum blæ er sérlega góð. Nautakjötið verður ferskara með mintunni og tzatziki sósunni. Það er líka mikið sport fyrir hvern og einn að setja saman sína eigin pítu eftir smekk hvers og eins,“ segir Eva Laufey. 600 g nautakjöt 1 msk ólífuolía 2 stk hvítlauksrif 1 tsk paprikukrydd 1 tsk cuminkrydd Salt og pipar 1 msk smátt söxuð minta Börkur af hálfri sítrónu Pítubrauð Ferskt salat Agúrka Svartar ólífur Rauðlaukur Hreinn fetaostur 1 skammtur tzatziki sósa, uppskrift hér að neðanAðferð: Skerið nautakjötið í jafn þykkar sneiðar. Kryddið kjötið með paprikukryddi, cuminkryddi, salti, pipar, smátt saxaðri mintu og rífið niður börk af hálfri sítrónu yfir. Sáldrið ólífuolíu yfir kjötið og steikið á mjög heitri pönnu í 3 – 4 mínútur á hvorri hlið. Hvílið kjötið í lágmark fjórar mínútur áður en þið skerið það niður. Setjið kjötið á fallegan bakka eða disk og berið fram með pítubrauði, tzatziki sósu, grænmeti og hreinum fetaosti.Tzatziki sósa ½ agúrka 300 g grískt jógúrt 2 hvítlauksrif 1 msk smátt söxuð minta 1 tsk hunang 2 msk sítrónusafi Salt og piparAðferð: Setjið gríska jógúrt í skál, rífið niður agúrku og hvítlauk og blandið vel saman. Saxið niður mintu og bætið henni einnig saman við ásamt hinum hráefnunum. Blandið öllum hráefnum afar vel saman og smakkið ykkur til með salti og pipar.
Uppskriftir Mest lesið Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Tíska og hönnun „Risa tilkynning“ Lífið „Ég myndi ekki vilja fá þetta í andlitið“ Lífið Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu Menning Laufey Lín og Bjarki á lista Forbes Lífið Birgitta prinsessa er látin Lífið Þetta hlustaði heimsbyggðin á árið 2024 Lífið Taka sér hlé hvort frá öðru Lífið 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Lífið Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Lífið Fleiri fréttir Ásta Fanney til Feneyja Þetta hlustaði heimsbyggðin á árið 2024 Birgitta prinsessa er látin Laufey Lín og Bjarki á lista Forbes Með okkar augum fengu Kærleikskúluna Flatur strúktúr gekk ekki upp Fyrsta verkefni þingmanna verði að mála mynd hver af öðrum Tónlistarkona selur íbúð í miðbænum „Ég myndi ekki vilja fá þetta í andlitið“ Taka sér hlé hvort frá öðru Sá yngsti 23 ára og sá elsti 98 ára Þjóðþekktir einstaklingar búa til pláss fyrir grínstjóra UNICEF „Risa tilkynning“ Komst í jólaskapið í september 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Fitusmánuð á rauða dreglinum Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Sóli mátti bara tala í eftirhermum Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Dagur og Jónas Reynir fá ekki starfslaun Gummi Kíró og Lína fagna fimm árum af ást Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Hlýlegt sjónvarpsherbergi með vínbar í Garðabæ Kvöddu með stæl Ástfangnar í tuttugu ár Gísli Pálmi er orðinn pabbi Harold með ólæknandi krabbamein Opna „hommalegustu blómabúðina í bænum“ Orð ársins vísar til rotnunar heilans Alma Möller og Inga Sæland í mesta stuðinu Sjá meira