Miklu meiri áhugi á Futsal leikmönnunum en á vináttulandsleik með stórstjörnum Dana Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. september 2018 13:30 Christian Bannis er einn af leikmönnunum í neyðarlandsliði Dana, Vísir/EPA Danska landsliðið stillti upp afar skrautlegu liði í vináttulandsleik á móti Slóvakíu í gær og það vildu greinilega margir horfa á þá spila í Danmörku. Bestu leikmenn Dana voru hvergi sjáanlega vegna verkfalls þeirra og leikmenn danska landsliðsins komu heldur ekki úr tveimur efstu deildunum. Í stað þess voru í liðinu futsal leikmenn og leikmenn úr C-, D-, og E-deildum danska fótboltans.Vilde seertal: Amputeret landshold banker stjernerne https://t.co/0uBmi1vb1Gpic.twitter.com/oqPPv3UvfD — B.T. Sport (@BTSporten) September 6, 2018Þetta var eins og leikmenn íslenska liðsins kæmu út 2. deildarliðum Aftureldingar, Völsungs, Vestra eða Gróttu og úr futsal-liði Vængja Júpiters. Það var engu að síður miklu meiri áhugi á þessum vináttulandsleik en á vináttulandsleikina rétt fyrir HM í vor þegar danska liðið var með allar sínar stórstjörnur.BT segir frá því að 624.500 mann horfðu á þennan leik í danska sjónvarpinu í gær eða fleiri en á síðasta fjóra vináttulandsleiki Dana á undan. Leikurinn var sýndur á Kanal 5 og tölurnar eru frá Gallup.LIVE: Nødlandsholdet lander i Danmark https://t.co/qXQT0QsrMhpic.twitter.com/2U4pbWfHFg — B.T. Sport (@BTSporten) September 6, 2018Í vináttulandsleik Dana á móti Svíum í júní þá voru sjónvarpsáhorfendurnar „aðeins“ 346.000 en það sáu 450.000 manns síðasta æfingaleik Dana fyrir HM sem var á móti Mexíkó. Það lítur út fyrir að þetta „Neyðarlandslið“ eins og Danirnir kalla það sjálfir spili líka leikinn í Þjóðadeildinni á móti Wales en sá leikur verður einmitt sýndur beint á Stöð 2 Sport á sunnudaginn. Þjóðadeild UEFA Mest lesið „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ Körfubolti „Þetta var skrýtinn leikur“ Íslenski boltinn Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Körfubolti „Fáránlega erfið sería“ Körfubolti Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Íslenski boltinn „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Handbolti Fleiri fréttir Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Uppgjörið: Tindastóll - FHL 1-0 | Stólarnir sýndu enga miskunn Ætlar ekki að verja forystuna Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Vita af hverju rangt lag var spilað fyrir leikinn á Villa Park Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Luis Suárez: Messi vill spila á HM 2026 Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ „Skemmtilegt að þroskast þannig sem leikmaður“ Bellingham fyrir Arsenal leikinn: Kvöld hannað fyrir Real Madrid Mörkin frá gærkvöldinu þegar tapliðin fögnuðu í Meistaradeildinni „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar Adam Ingi í ótímabundið hlé frá knattspyrnu „Það sem klikkaði var að þær komust á lagið og gerðu vel“ Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 6-1 | Meistararnir byrja af krafti „Gott að vera komin heim“ Spiluðu óvart rangt lag fyrir stórleikinn á Villa Park Óvænt vandræði á Villa Park en PSG í undanúrslit Sjá meira
Danska landsliðið stillti upp afar skrautlegu liði í vináttulandsleik á móti Slóvakíu í gær og það vildu greinilega margir horfa á þá spila í Danmörku. Bestu leikmenn Dana voru hvergi sjáanlega vegna verkfalls þeirra og leikmenn danska landsliðsins komu heldur ekki úr tveimur efstu deildunum. Í stað þess voru í liðinu futsal leikmenn og leikmenn úr C-, D-, og E-deildum danska fótboltans.Vilde seertal: Amputeret landshold banker stjernerne https://t.co/0uBmi1vb1Gpic.twitter.com/oqPPv3UvfD — B.T. Sport (@BTSporten) September 6, 2018Þetta var eins og leikmenn íslenska liðsins kæmu út 2. deildarliðum Aftureldingar, Völsungs, Vestra eða Gróttu og úr futsal-liði Vængja Júpiters. Það var engu að síður miklu meiri áhugi á þessum vináttulandsleik en á vináttulandsleikina rétt fyrir HM í vor þegar danska liðið var með allar sínar stórstjörnur.BT segir frá því að 624.500 mann horfðu á þennan leik í danska sjónvarpinu í gær eða fleiri en á síðasta fjóra vináttulandsleiki Dana á undan. Leikurinn var sýndur á Kanal 5 og tölurnar eru frá Gallup.LIVE: Nødlandsholdet lander i Danmark https://t.co/qXQT0QsrMhpic.twitter.com/2U4pbWfHFg — B.T. Sport (@BTSporten) September 6, 2018Í vináttulandsleik Dana á móti Svíum í júní þá voru sjónvarpsáhorfendurnar „aðeins“ 346.000 en það sáu 450.000 manns síðasta æfingaleik Dana fyrir HM sem var á móti Mexíkó. Það lítur út fyrir að þetta „Neyðarlandslið“ eins og Danirnir kalla það sjálfir spili líka leikinn í Þjóðadeildinni á móti Wales en sá leikur verður einmitt sýndur beint á Stöð 2 Sport á sunnudaginn.
Þjóðadeild UEFA Mest lesið „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ Körfubolti „Þetta var skrýtinn leikur“ Íslenski boltinn Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Körfubolti „Fáránlega erfið sería“ Körfubolti Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Íslenski boltinn „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Handbolti Fleiri fréttir Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Uppgjörið: Tindastóll - FHL 1-0 | Stólarnir sýndu enga miskunn Ætlar ekki að verja forystuna Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Vita af hverju rangt lag var spilað fyrir leikinn á Villa Park Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Luis Suárez: Messi vill spila á HM 2026 Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ „Skemmtilegt að þroskast þannig sem leikmaður“ Bellingham fyrir Arsenal leikinn: Kvöld hannað fyrir Real Madrid Mörkin frá gærkvöldinu þegar tapliðin fögnuðu í Meistaradeildinni „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar Adam Ingi í ótímabundið hlé frá knattspyrnu „Það sem klikkaði var að þær komust á lagið og gerðu vel“ Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 6-1 | Meistararnir byrja af krafti „Gott að vera komin heim“ Spiluðu óvart rangt lag fyrir stórleikinn á Villa Park Óvænt vandræði á Villa Park en PSG í undanúrslit Sjá meira