Toni Kroos segir að Sane þurfi að laga margt og þar á meðal líkamstjáningu sína Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. september 2018 09:30 Leroy Sane. Vísir/Getty Leroy Sane var skilinn eftir heima á HM í Rússlandi í sumar þrátt fyrir að vera lykilmaður í Englandsmeistaraliði Manchester City. Sane er nú kominn aftur í þýska landsliðið en búinn að missa sætið sitt í liði Manchester City. Toni Kroos, liðsfélagi hans í þýska landsliðsins, notaði tækifærið og talaði til Leroy Sane í gegnum fjölmiðla. Það er ljóst að bæði þýska landsliðið og Pep Guardiola hjá Manchester City eru að reyna að stýra þessum hæfileikaríka knattspyrnumanni inn á rétta braut. Leroy Sane hefur ekki byrjað leik með Manchester City á tímabilinu og var hent út úr hópnum fyrir síðasta leik.Toni Kroos has questioned the attitude of Germany team mate Leroy Sane. More here: https://t.co/su3Fnk94Axpic.twitter.com/9JVI2MqNGj — BBC Sport (@BBCSport) September 6, 2018 „Stundum hefur maður það á tilfinningunni þegar maður sér líkamstjáninguna hjá Leroy að honum sem alveg sama hvort hann vinni eða tapi,“ sagði Toni Kroos við fjölmiðla en BBC segir frá. „Hann er leikmaður sem hefur allt til alls til að verða heimsklassa leikmaður en stundum þarf maður að pressa á hann að spila betur,“ sagði miðjumaður Real Madrid um Leroy Sane. Leroy Sane hefur spilað samtals 30 mínútur með City-liðinu á tímabilinu og var eins og áður sagði ekki með á móti Newcastle um síðustu helgi. „Það sem er kristaltært í öllu þessu eru hæfileikarnir hans, hraði hans og vinstri fóturinn hans. Ef hann stendur sig þá er hann alvöru vopn. Hann hefur hæfileikana en var kannski ekki valinn í HM-hópinn af því að hann var ekki að spila nægilega vel með landsliðinu,“ sagði Kroos. „Hann var líka frábær með Manchester City á síðustu leiktíð en Pep [Guardiola] er að glíma við sömu vandamál og hann er að reyna að ná því besta út úr honum,“ sagði Toni Kroos. Enski boltinn Þjóðadeild UEFA Mest lesið Liva Ingebrigtsen: „Ég sá hrylling“ Sport Sniðganga var rædd innan HSÍ Handbolti Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Fótbolti Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Handbolti Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Fótbolti Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Íslenski boltinn Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Enski boltinn Myndaveisla: Þrenna Karólínu Leu tryggði Íslandi stig Fótbolti „Þið eruð ekki nógu duglegar að tuða í dómurunum“ Íslenski boltinn Besta-spáin 2025: Þurfa aftur fimm réttar og jóker Íslenski boltinn Fleiri fréttir England öruggt með fimm sæti í Meistaradeildinni á næsta tímabili Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Sjáðu hitt rauða spjaldið sem Gylfi hefur fengið á ferlinum Settu met sem enginn vill eiga Of ungur til að auglýsa veðmál Newcastle heldur áfram að klífa töfluna Sóknarlína Chelsea veldur áhyggjum Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Ekkert mark í grannaslagnum Chelsea tapaði stigum í markalausum Lundúnaslag Tottenham sendi Southampton niður í b-deildina Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september „Ég er 100% pirraður“ Mikið breytt lið Villa vann mikilvægan sigur Ekki góður dagur fyrir Meistaradeildardrauma Brighton og Bournemouth Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Bruno bestur í mars Fordæma morðhótanir sem Tarkowski hafa borist De Bruyne yfirgefur City eftir tímabilið Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Haaland flúði Manchester borg Chelsea upp fyrir Man. City og Newcastle Sjá meira
Leroy Sane var skilinn eftir heima á HM í Rússlandi í sumar þrátt fyrir að vera lykilmaður í Englandsmeistaraliði Manchester City. Sane er nú kominn aftur í þýska landsliðið en búinn að missa sætið sitt í liði Manchester City. Toni Kroos, liðsfélagi hans í þýska landsliðsins, notaði tækifærið og talaði til Leroy Sane í gegnum fjölmiðla. Það er ljóst að bæði þýska landsliðið og Pep Guardiola hjá Manchester City eru að reyna að stýra þessum hæfileikaríka knattspyrnumanni inn á rétta braut. Leroy Sane hefur ekki byrjað leik með Manchester City á tímabilinu og var hent út úr hópnum fyrir síðasta leik.Toni Kroos has questioned the attitude of Germany team mate Leroy Sane. More here: https://t.co/su3Fnk94Axpic.twitter.com/9JVI2MqNGj — BBC Sport (@BBCSport) September 6, 2018 „Stundum hefur maður það á tilfinningunni þegar maður sér líkamstjáninguna hjá Leroy að honum sem alveg sama hvort hann vinni eða tapi,“ sagði Toni Kroos við fjölmiðla en BBC segir frá. „Hann er leikmaður sem hefur allt til alls til að verða heimsklassa leikmaður en stundum þarf maður að pressa á hann að spila betur,“ sagði miðjumaður Real Madrid um Leroy Sane. Leroy Sane hefur spilað samtals 30 mínútur með City-liðinu á tímabilinu og var eins og áður sagði ekki með á móti Newcastle um síðustu helgi. „Það sem er kristaltært í öllu þessu eru hæfileikarnir hans, hraði hans og vinstri fóturinn hans. Ef hann stendur sig þá er hann alvöru vopn. Hann hefur hæfileikana en var kannski ekki valinn í HM-hópinn af því að hann var ekki að spila nægilega vel með landsliðinu,“ sagði Kroos. „Hann var líka frábær með Manchester City á síðustu leiktíð en Pep [Guardiola] er að glíma við sömu vandamál og hann er að reyna að ná því besta út úr honum,“ sagði Toni Kroos.
Enski boltinn Þjóðadeild UEFA Mest lesið Liva Ingebrigtsen: „Ég sá hrylling“ Sport Sniðganga var rædd innan HSÍ Handbolti Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Fótbolti Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Handbolti Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Fótbolti Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Íslenski boltinn Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Enski boltinn Myndaveisla: Þrenna Karólínu Leu tryggði Íslandi stig Fótbolti „Þið eruð ekki nógu duglegar að tuða í dómurunum“ Íslenski boltinn Besta-spáin 2025: Þurfa aftur fimm réttar og jóker Íslenski boltinn Fleiri fréttir England öruggt með fimm sæti í Meistaradeildinni á næsta tímabili Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Sjáðu hitt rauða spjaldið sem Gylfi hefur fengið á ferlinum Settu met sem enginn vill eiga Of ungur til að auglýsa veðmál Newcastle heldur áfram að klífa töfluna Sóknarlína Chelsea veldur áhyggjum Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Ekkert mark í grannaslagnum Chelsea tapaði stigum í markalausum Lundúnaslag Tottenham sendi Southampton niður í b-deildina Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september „Ég er 100% pirraður“ Mikið breytt lið Villa vann mikilvægan sigur Ekki góður dagur fyrir Meistaradeildardrauma Brighton og Bournemouth Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Bruno bestur í mars Fordæma morðhótanir sem Tarkowski hafa borist De Bruyne yfirgefur City eftir tímabilið Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Haaland flúði Manchester borg Chelsea upp fyrir Man. City og Newcastle Sjá meira