Baráttan hefur mikil áhrif á slökkviliðsmenn Samúel Karl Ólason skrifar 3. september 2018 14:26 Fjölmargir slökkviliðsmanna sem barist hafa við skógarelda þjást af streytu- og áfallaröskun. Vísir/AP Bandarískir slökkviliðsmenn, sem barist hafa gegn skógareldum í Bandaríkjunum, þurfa nú einnig að berjast gegn áhrifunum sem þessi erfiða barátta hefur á þá. Minnst 64 þeirra hafa dáið við störf sín á þessu ári og þar að auki hafa minnst 45 þeirra tekið eigið líf. Fjölmargir slökkviliðsmanna sem barist hafa við skógarelda þjást af streytu- og áfallaröskun. „Við erum með slökkviliðsmenn sem eru á eldlínunni í tólf til 36 tima án hvíldar, svo þeir eru líkamlega búnir á því. Þeir eru líka örmagna andlega því við erum búnir að missa slökkviliðsmenn. Þeir hafa verið að deyja,“ sagði slökkviliðsstjórinn Tony Bommarito við AFP. Hann stýrir slökkviliðinu í Yorba Linda, sem er skammt frá Los Angeles og hafa hann og hans menn staðið í ströngu á þessu ári.„Við erum ekki ofurhetjur. Allir hafa sín takmörk,“ sagði Bommarito. AFP ræddi einnig við Jeff Dill, sem stýrir samtökum sem standa við bakið á slökkviliðsmönnum með streyt- og áfallaröskun. Hann sagði fólk búa til glansmynd af slökkviliðsmönnum þar sem þær stæðu af sér öll áföll og leituðu sér aldrei hjálpar. Þessi ímynd dreifist inn á slökkviliðsstöðvar. Dill sagði að þó umræða um andlega heilsu slökkviliðsmanna hafi aukist mæti hann enn mótspyrnu innan slökkviliða. Sjálfur hefur hann talið minnst 1.200 sjálfsvíg slökkviliðsmanna á undanförnum tuttugu árum og þar af 93 í fyrra. Hann þykist þó viss um að um verulegt vanmat sé að ræða þar sem tölur hans byggja á því að fjölskyldumeðlmir hafi stigið fram. Engar opinberar tölur séu til. Skógareldar Mest lesið Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Erlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Innlent „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Innlent Tveir „galdramenn“ í haldi Innlent Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Innlent Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Innlent Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Innlent Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Erlent Fleiri fréttir Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Yngsti lýðræðislega kjörni þjóðhöfðingi heims endurkjörinn Áfrýjar í von um að geta boðið sig fram til forseta Ísraelsher réðst á sjúkrahús Síðasti stjórnarandstöðuflokkur Hong Kong verður leystur upp Biðja Trump um að sýna hörku vegna vatnsdeilna við Mexíkó Tugir sagðir liggja í valnum eftir eldflaugaárás á Sumy Réðust á síðasta starfandi sjúkrahúsið í Gasaborg Fundi Bandaríkjanna og Íran lýst sem „uppbyggilegum“ Ætla í „öfluga“ yfirtöku á Gasaströndinni Snjallsímar undanskildir tollunum Létt fólk hvatt til að halda sig innandyra til að fjúka ekki Menendez bræðurnir nær frelsinu Skjótasta leiðin að friði að verða við kröfum Rússa Þessi Airbus gæti flogið á íslenskri orku til Oslóar Sjá meira
Bandarískir slökkviliðsmenn, sem barist hafa gegn skógareldum í Bandaríkjunum, þurfa nú einnig að berjast gegn áhrifunum sem þessi erfiða barátta hefur á þá. Minnst 64 þeirra hafa dáið við störf sín á þessu ári og þar að auki hafa minnst 45 þeirra tekið eigið líf. Fjölmargir slökkviliðsmanna sem barist hafa við skógarelda þjást af streytu- og áfallaröskun. „Við erum með slökkviliðsmenn sem eru á eldlínunni í tólf til 36 tima án hvíldar, svo þeir eru líkamlega búnir á því. Þeir eru líka örmagna andlega því við erum búnir að missa slökkviliðsmenn. Þeir hafa verið að deyja,“ sagði slökkviliðsstjórinn Tony Bommarito við AFP. Hann stýrir slökkviliðinu í Yorba Linda, sem er skammt frá Los Angeles og hafa hann og hans menn staðið í ströngu á þessu ári.„Við erum ekki ofurhetjur. Allir hafa sín takmörk,“ sagði Bommarito. AFP ræddi einnig við Jeff Dill, sem stýrir samtökum sem standa við bakið á slökkviliðsmönnum með streyt- og áfallaröskun. Hann sagði fólk búa til glansmynd af slökkviliðsmönnum þar sem þær stæðu af sér öll áföll og leituðu sér aldrei hjálpar. Þessi ímynd dreifist inn á slökkviliðsstöðvar. Dill sagði að þó umræða um andlega heilsu slökkviliðsmanna hafi aukist mæti hann enn mótspyrnu innan slökkviliða. Sjálfur hefur hann talið minnst 1.200 sjálfsvíg slökkviliðsmanna á undanförnum tuttugu árum og þar af 93 í fyrra. Hann þykist þó viss um að um verulegt vanmat sé að ræða þar sem tölur hans byggja á því að fjölskyldumeðlmir hafi stigið fram. Engar opinberar tölur séu til.
Skógareldar Mest lesið Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Erlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Innlent „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Innlent Tveir „galdramenn“ í haldi Innlent Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Innlent Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Innlent Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Innlent Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Erlent Fleiri fréttir Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Yngsti lýðræðislega kjörni þjóðhöfðingi heims endurkjörinn Áfrýjar í von um að geta boðið sig fram til forseta Ísraelsher réðst á sjúkrahús Síðasti stjórnarandstöðuflokkur Hong Kong verður leystur upp Biðja Trump um að sýna hörku vegna vatnsdeilna við Mexíkó Tugir sagðir liggja í valnum eftir eldflaugaárás á Sumy Réðust á síðasta starfandi sjúkrahúsið í Gasaborg Fundi Bandaríkjanna og Íran lýst sem „uppbyggilegum“ Ætla í „öfluga“ yfirtöku á Gasaströndinni Snjallsímar undanskildir tollunum Létt fólk hvatt til að halda sig innandyra til að fjúka ekki Menendez bræðurnir nær frelsinu Skjótasta leiðin að friði að verða við kröfum Rússa Þessi Airbus gæti flogið á íslenskri orku til Oslóar Sjá meira