Eyfi gefur út sitt fyrsta lag í sjö ár: „Gæti ekki lifað án hennar“ Stefán Árni Pálsson skrifar 18. september 2018 15:30 Eyfi gefur út nýtt lag sem fjallar um samskipti Eyfa og Agnesar á kómískan hátt en Eyfi gekk inn í líf hennar þegar hún var aðeins 3 ára. Tónlistamaðurinn Eyjólfur Kristjánsson, betur þekktur undir nafninu Eyfi, mætti til Ívars Guðmundssonar á Bylgjunni í morgun og ræddi þar um tónleika sem hann stendur fyrir í Háskólabíói þann 13. október. Þar mun hann fagna 30 ára starfsafmæli í tónlistageiranum. Eyfi verður með tvenna tónleika, klukkan átta og síðan klukkan 22:30. Uppselt er á tónleikana klukkan átta. Hann frumsýndi nýtt lag hjá Ívar í morgun og er um að ræða fyrsta lagið frá Eyfa í sjö ár og ber það heitir Agnes. „Þetta er persónulegt lag og fjallar um eldri dóttur mína Agnesi, eins og hún er kölluð en hún heitir Stefanía Agnes. Ég gekk henni í föðurstað þegar hún var þriggja ára gömul fyrir tuttugu árum síðan og þetta fjallar svona á gráglettinn hátt um okkar samskipti í gegnum tíðina,“ segir Eyfi og bætir við að erfitt hafi verið fyrir þriggja ára barna að fá einhvern mann inn í sitt líf. „Við erum bestu vinir í dag og ég gæti ekki lifað án hennar. Ég held að hún sé mjög ánægð með lagið, en það hafa mjög fáir heyrt það. Hún er búin að heyra það, ég þorði ekkert að senda þetta frá mér fyrr en hún væri búin að heyra það.“ Hér að neðan má heyra lagið Agnes eftir Eyjólf Kristjánsson. Bylgjan Tónlist Mest lesið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Lífið Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Lífið Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Lífið Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Lífið Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Lífið Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Lífið Tíu eftirréttir sem tilvalið er að prófa um páskana Lífið Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Lífið Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Fleiri fréttir Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Laufey tróð upp á Coachella Sjóðheit stemning og fróunarklefinn frumsýndur Bein útsending: Páskabingó Blökastsins Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Krakkatían: Gaulverjabær, páskaegg og hljóðfæri „Þeir ætluðu að kála okkur og ræna okkur“ Var kölluð „kúkur“ og „súkkulaði“ Fréttatía vikunnar: Esjan, Icelandair og enski boltinn „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Taylor sögð hóta Kanye lögsókn Joey Christ og Alma selja íbúðina Stjörnum prýdd kynning enska boltans Jón Steinar selur sumarparadís með útsýni að Heklu Sjá meira
Tónlistamaðurinn Eyjólfur Kristjánsson, betur þekktur undir nafninu Eyfi, mætti til Ívars Guðmundssonar á Bylgjunni í morgun og ræddi þar um tónleika sem hann stendur fyrir í Háskólabíói þann 13. október. Þar mun hann fagna 30 ára starfsafmæli í tónlistageiranum. Eyfi verður með tvenna tónleika, klukkan átta og síðan klukkan 22:30. Uppselt er á tónleikana klukkan átta. Hann frumsýndi nýtt lag hjá Ívar í morgun og er um að ræða fyrsta lagið frá Eyfa í sjö ár og ber það heitir Agnes. „Þetta er persónulegt lag og fjallar um eldri dóttur mína Agnesi, eins og hún er kölluð en hún heitir Stefanía Agnes. Ég gekk henni í föðurstað þegar hún var þriggja ára gömul fyrir tuttugu árum síðan og þetta fjallar svona á gráglettinn hátt um okkar samskipti í gegnum tíðina,“ segir Eyfi og bætir við að erfitt hafi verið fyrir þriggja ára barna að fá einhvern mann inn í sitt líf. „Við erum bestu vinir í dag og ég gæti ekki lifað án hennar. Ég held að hún sé mjög ánægð með lagið, en það hafa mjög fáir heyrt það. Hún er búin að heyra það, ég þorði ekkert að senda þetta frá mér fyrr en hún væri búin að heyra það.“ Hér að neðan má heyra lagið Agnes eftir Eyjólf Kristjánsson.
Bylgjan Tónlist Mest lesið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Lífið Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Lífið Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Lífið Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Lífið Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Lífið Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Lífið Tíu eftirréttir sem tilvalið er að prófa um páskana Lífið Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Lífið Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Fleiri fréttir Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Laufey tróð upp á Coachella Sjóðheit stemning og fróunarklefinn frumsýndur Bein útsending: Páskabingó Blökastsins Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Krakkatían: Gaulverjabær, páskaegg og hljóðfæri „Þeir ætluðu að kála okkur og ræna okkur“ Var kölluð „kúkur“ og „súkkulaði“ Fréttatía vikunnar: Esjan, Icelandair og enski boltinn „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Taylor sögð hóta Kanye lögsókn Joey Christ og Alma selja íbúðina Stjörnum prýdd kynning enska boltans Jón Steinar selur sumarparadís með útsýni að Heklu Sjá meira