Rúrik fær mestmegnis að vera í friði en á djamminu kemur fólkið Stefán Árni Pálsson skrifar 14. september 2018 14:30 Rúrik ásamt móður sinni sem hann talar fallega um í viðtalinu við Glamour. Vísir/Getty „Eins og ég tala um í viðtalinu þá er svolítið gert grín að mér hvað þetta allt varðar,“ segir knattspyrnumaðurinn Rúrik Gíslason í samtali við Brennsluna á FM957 í morgun. Hann var á línunni til að ræða forsíðuviðtal Glamour við kappann en hann er fyrsti karlmaðurinn sem er á forsíðu blaðsins. Strákarnir í landsliðinu gera óspart grín að Rúrik fyrir útlits og tískuhliðina af honum. „Svona mínir nánustu vinir eru kannski ekki að fíla þetta, en ég hef gaman af þessu. Maður er vanalega alltaf einhver karakter í viðtölum og passar sig að búa ekki til fyrirsagnir þegar maður er að tala um fótbolta. Mér fannst bara frekar næs að setjast bara niður með Álfrúnu og fara yfir málin og opna mig aðeins,“ segir Rúrik en viðtalið var tekið þegar farið var út að borða í Þýskalandi og stemningin nokkuð afslöppuð. Hann segist hafa farið örlítið út fyrir þægindarammann í myndatökunni fyrir blaðið. „Ég gerði eiginlega bara allt sem þau báðu mig um að gera. Ég er ekkert sérstaklega góður að finna út í hverju ég á að vera og hvernig maður á að standa. Álfrún stjórnaði mér bara og ég gerði bara það sem hún sagði mér að gera.“ Hann segist alveg fá frið þegar hann gengur um göturnar í Sandhausen þar sem hann spilar knattspyrnu í Þýskalandi. „Mesta áreitið kemur þegar maður er úti að skemmta sér og ég geri svo sem ekki mikið af því. Fólk virðist þurfa nokkra drykki til að nálgast mig, en ég hef bara gaman af þessu og finnst gaman að ræða við fólk og fara yfir málin.“ Næturlíf Mest lesið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Lífið Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Lífið Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Lífið Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Lífið Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Lífið Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Lífið Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Lífið Páskaleg og fersk marengsbomba Lífið Fleiri fréttir Erfitt að njóta kynlífs í líkama sem við höfum lært að hata Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Laufey tróð upp á Coachella Sjóðheit stemning og fróunarklefinn frumsýndur Bein útsending: Páskabingó Blökastsins Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Krakkatían: Gaulverjabær, páskaegg og hljóðfæri „Þeir ætluðu að kála okkur og ræna okkur“ Var kölluð „kúkur“ og „súkkulaði“ Fréttatía vikunnar: Esjan, Icelandair og enski boltinn „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Sjá meira
„Eins og ég tala um í viðtalinu þá er svolítið gert grín að mér hvað þetta allt varðar,“ segir knattspyrnumaðurinn Rúrik Gíslason í samtali við Brennsluna á FM957 í morgun. Hann var á línunni til að ræða forsíðuviðtal Glamour við kappann en hann er fyrsti karlmaðurinn sem er á forsíðu blaðsins. Strákarnir í landsliðinu gera óspart grín að Rúrik fyrir útlits og tískuhliðina af honum. „Svona mínir nánustu vinir eru kannski ekki að fíla þetta, en ég hef gaman af þessu. Maður er vanalega alltaf einhver karakter í viðtölum og passar sig að búa ekki til fyrirsagnir þegar maður er að tala um fótbolta. Mér fannst bara frekar næs að setjast bara niður með Álfrúnu og fara yfir málin og opna mig aðeins,“ segir Rúrik en viðtalið var tekið þegar farið var út að borða í Þýskalandi og stemningin nokkuð afslöppuð. Hann segist hafa farið örlítið út fyrir þægindarammann í myndatökunni fyrir blaðið. „Ég gerði eiginlega bara allt sem þau báðu mig um að gera. Ég er ekkert sérstaklega góður að finna út í hverju ég á að vera og hvernig maður á að standa. Álfrún stjórnaði mér bara og ég gerði bara það sem hún sagði mér að gera.“ Hann segist alveg fá frið þegar hann gengur um göturnar í Sandhausen þar sem hann spilar knattspyrnu í Þýskalandi. „Mesta áreitið kemur þegar maður er úti að skemmta sér og ég geri svo sem ekki mikið af því. Fólk virðist þurfa nokkra drykki til að nálgast mig, en ég hef bara gaman af þessu og finnst gaman að ræða við fólk og fara yfir málin.“
Næturlíf Mest lesið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Lífið Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Lífið Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Lífið Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Lífið Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Lífið Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Lífið Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Lífið Páskaleg og fersk marengsbomba Lífið Fleiri fréttir Erfitt að njóta kynlífs í líkama sem við höfum lært að hata Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Laufey tróð upp á Coachella Sjóðheit stemning og fróunarklefinn frumsýndur Bein útsending: Páskabingó Blökastsins Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Krakkatían: Gaulverjabær, páskaegg og hljóðfæri „Þeir ætluðu að kála okkur og ræna okkur“ Var kölluð „kúkur“ og „súkkulaði“ Fréttatía vikunnar: Esjan, Icelandair og enski boltinn „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Sjá meira