Opna landamærin í fyrsta sinn síðan 2015 Andri Eysteinsson skrifar 14. október 2018 18:54 Tveir Sýrlendingar fylgjast hér með svæðinu nálægt Nasib í sumar. EPA/ Ahmad Abbo Landamærin milli Jórdaníu og Sýrlands verða opinberlega opnuð að nýju á morgun, mánudaginn 15. Október. Landamærin hafa verið lokuð í þrjú ár. Þetta kom fram í yfirlýsingu frá löndunum tveimur en Reuters greinir frá. Tvær af aðallandamærastöðvum Sýrlands og Jórdaníu, Nasib og Daraa féllu báðar í hendur uppreisnarmanna. Daraa árið 2013 og Nasib tveimur árum síðar. Það er hin síðarnefnda sem nú verður opnuð að nýju. Þegar Nasib stöðin lokaði árið 2015 lokaðist fyrir mikilvæg flutningsleið milli Persaflóa og Tyrklands annars vegar og Líbanon hins vegar. Mikilvægt er fyrir Líbanon að landamæri Sýrlands og Jórdaníu opni því Líbanon hefur bara ein önnur landamæri á landi. Þau landamæri eru við Ísrael en ríkin eiga í engu ríkjasambandi. Sýrland hefur landamæri við fimm ríki, Líbanon, Jórdaníu, Írak, Tyrkland og Ísrael en síðustu ár hafa einu opnu landamæri Sýrlands verið við Líbanon. Sýrlandsstjórn náði yfirráðum á landamærasvæðinu í júlí eftir að rússneskar hersveitir ráku uppreisnarmenn frá svæðinu í suðvesturhluta Sýrlands. Fulltrúar ríkjanna tveggja hittust í Jórdaníu í dag og lögðu lokahönd á samkomulagið um opnun landamæranna frá með morgundeginum.Nael Husami hjá jórdanska iðnaðarráðuneytinu sagði þó að ekki yrði opnað strax fyrir almenna umferð. Írak Sýrland Mest lesið Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Innlent Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Innlent Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Innlent Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Innlent Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Innlent Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Innlent Lengja opnunartímann aftur Innlent „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Innlent Tveir „galdramenn“ í haldi Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Fleiri fréttir Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Yngsti lýðræðislega kjörni þjóðhöfðingi heims endurkjörinn Áfrýjar í von um að geta boðið sig fram til forseta Ísraelsher réðst á sjúkrahús Síðasti stjórnarandstöðuflokkur Hong Kong verður leystur upp Biðja Trump um að sýna hörku vegna vatnsdeilna við Mexíkó Tugir sagðir liggja í valnum eftir eldflaugaárás á Sumy Réðust á síðasta starfandi sjúkrahúsið í Gasaborg Fundi Bandaríkjanna og Íran lýst sem „uppbyggilegum“ Ætla í „öfluga“ yfirtöku á Gasaströndinni Snjallsímar undanskildir tollunum Létt fólk hvatt til að halda sig innandyra til að fjúka ekki Menendez bræðurnir nær frelsinu Skjótasta leiðin að friði að verða við kröfum Rússa Þessi Airbus gæti flogið á íslenskri orku til Oslóar Segist ætla finna orsök einhverfu fyrir september Sjá meira
Landamærin milli Jórdaníu og Sýrlands verða opinberlega opnuð að nýju á morgun, mánudaginn 15. Október. Landamærin hafa verið lokuð í þrjú ár. Þetta kom fram í yfirlýsingu frá löndunum tveimur en Reuters greinir frá. Tvær af aðallandamærastöðvum Sýrlands og Jórdaníu, Nasib og Daraa féllu báðar í hendur uppreisnarmanna. Daraa árið 2013 og Nasib tveimur árum síðar. Það er hin síðarnefnda sem nú verður opnuð að nýju. Þegar Nasib stöðin lokaði árið 2015 lokaðist fyrir mikilvæg flutningsleið milli Persaflóa og Tyrklands annars vegar og Líbanon hins vegar. Mikilvægt er fyrir Líbanon að landamæri Sýrlands og Jórdaníu opni því Líbanon hefur bara ein önnur landamæri á landi. Þau landamæri eru við Ísrael en ríkin eiga í engu ríkjasambandi. Sýrland hefur landamæri við fimm ríki, Líbanon, Jórdaníu, Írak, Tyrkland og Ísrael en síðustu ár hafa einu opnu landamæri Sýrlands verið við Líbanon. Sýrlandsstjórn náði yfirráðum á landamærasvæðinu í júlí eftir að rússneskar hersveitir ráku uppreisnarmenn frá svæðinu í suðvesturhluta Sýrlands. Fulltrúar ríkjanna tveggja hittust í Jórdaníu í dag og lögðu lokahönd á samkomulagið um opnun landamæranna frá með morgundeginum.Nael Husami hjá jórdanska iðnaðarráðuneytinu sagði þó að ekki yrði opnað strax fyrir almenna umferð.
Írak Sýrland Mest lesið Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Innlent Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Innlent Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Innlent Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Innlent Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Innlent Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Innlent Lengja opnunartímann aftur Innlent „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Innlent Tveir „galdramenn“ í haldi Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Fleiri fréttir Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Yngsti lýðræðislega kjörni þjóðhöfðingi heims endurkjörinn Áfrýjar í von um að geta boðið sig fram til forseta Ísraelsher réðst á sjúkrahús Síðasti stjórnarandstöðuflokkur Hong Kong verður leystur upp Biðja Trump um að sýna hörku vegna vatnsdeilna við Mexíkó Tugir sagðir liggja í valnum eftir eldflaugaárás á Sumy Réðust á síðasta starfandi sjúkrahúsið í Gasaborg Fundi Bandaríkjanna og Íran lýst sem „uppbyggilegum“ Ætla í „öfluga“ yfirtöku á Gasaströndinni Snjallsímar undanskildir tollunum Létt fólk hvatt til að halda sig innandyra til að fjúka ekki Menendez bræðurnir nær frelsinu Skjótasta leiðin að friði að verða við kröfum Rússa Þessi Airbus gæti flogið á íslenskri orku til Oslóar Segist ætla finna orsök einhverfu fyrir september Sjá meira