Fékk flugeld í andlitið nýbúin að kyssa unnusta sinn á áramótum í Reykjavík Birgir Olgeirsson skrifar 22. janúar 2019 08:27 Ruairí Stewart og Lisa Dee lýsa raunum sínum í Reykjavík. YouTube Írska konan Lisa Dee segirfrá því á YouTube-síðu sinni þegar hún fékk flugeld í andlitið nærri Hallgrímskirkju síðastliðin áramót í Reykjavík. Hún var stödd hér á landi ásamt unnusta sínum Ruairí Stewart en þau ákváðu að trúlofa sig á gamlárskvöldi í íslensku höfuðborginni. Þau voru stödd á Skólavörðustíg, um 100 metra frá Hallgrímskirkju, þegar þau ákváðu að óska hvort öðru gleðilegs árs með kossi. Lisa Dee segist hafa snúið höfðinu frá unnusta sínum þegar flugeldur hæfði hana í andlitið. „Þau sprengja flugelda alls staðar. Þér er sagt að þeir séu bara sprengdir við kirkjuna en þeir eru sprengdir alls staðar. Við kysstumst á miðnætti, það var mikill fögnuður og flugeldar út um allt,“ segir Ruairí Stewart í myndbandinu um unnustu sína. Áður en hann vissi af hafði Lisa Dee beygt sig og hélt hann að hún hefði misst síma. Annað kom á daginn, hún var særð á nefinu og sagðist hafa fengið flugeld í andlitið. „Ég fór að velta fyrir mér hvað hefði gerst, fékk hún flugeld í andlitið eða barði hana einhver,“ lýsir Ruairí þegar hann sá blóð á andliti hennar. Lisa Dee þakkar fyrir að hafa ekki fengið prikið í augað og að hafa sloppið við að nefbrotna. Hún deilir myndum af sér þar sem sjá má áverka á andliti hennar. Ferðamennska á Íslandi Flugeldar Hallgrímskirkja Mest lesið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Erfitt að njóta kynlífs í líkama sem við höfum lært að hata Lífið Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Lífið Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Lífið Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Lífið Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Lífið Páskaleg og fersk marengsbomba Lífið Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Lífið Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Lífið Fleiri fréttir Erfitt að njóta kynlífs í líkama sem við höfum lært að hata Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Laufey tróð upp á Coachella Sjóðheit stemning og fróunarklefinn frumsýndur Bein útsending: Páskabingó Blökastsins Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Krakkatían: Gaulverjabær, páskaegg og hljóðfæri „Þeir ætluðu að kála okkur og ræna okkur“ Var kölluð „kúkur“ og „súkkulaði“ Fréttatía vikunnar: Esjan, Icelandair og enski boltinn „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Sjá meira
Írska konan Lisa Dee segirfrá því á YouTube-síðu sinni þegar hún fékk flugeld í andlitið nærri Hallgrímskirkju síðastliðin áramót í Reykjavík. Hún var stödd hér á landi ásamt unnusta sínum Ruairí Stewart en þau ákváðu að trúlofa sig á gamlárskvöldi í íslensku höfuðborginni. Þau voru stödd á Skólavörðustíg, um 100 metra frá Hallgrímskirkju, þegar þau ákváðu að óska hvort öðru gleðilegs árs með kossi. Lisa Dee segist hafa snúið höfðinu frá unnusta sínum þegar flugeldur hæfði hana í andlitið. „Þau sprengja flugelda alls staðar. Þér er sagt að þeir séu bara sprengdir við kirkjuna en þeir eru sprengdir alls staðar. Við kysstumst á miðnætti, það var mikill fögnuður og flugeldar út um allt,“ segir Ruairí Stewart í myndbandinu um unnustu sína. Áður en hann vissi af hafði Lisa Dee beygt sig og hélt hann að hún hefði misst síma. Annað kom á daginn, hún var særð á nefinu og sagðist hafa fengið flugeld í andlitið. „Ég fór að velta fyrir mér hvað hefði gerst, fékk hún flugeld í andlitið eða barði hana einhver,“ lýsir Ruairí þegar hann sá blóð á andliti hennar. Lisa Dee þakkar fyrir að hafa ekki fengið prikið í augað og að hafa sloppið við að nefbrotna. Hún deilir myndum af sér þar sem sjá má áverka á andliti hennar.
Ferðamennska á Íslandi Flugeldar Hallgrímskirkja Mest lesið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Erfitt að njóta kynlífs í líkama sem við höfum lært að hata Lífið Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Lífið Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Lífið Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Lífið Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Lífið Páskaleg og fersk marengsbomba Lífið Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Lífið Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Lífið Fleiri fréttir Erfitt að njóta kynlífs í líkama sem við höfum lært að hata Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Laufey tróð upp á Coachella Sjóðheit stemning og fróunarklefinn frumsýndur Bein útsending: Páskabingó Blökastsins Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Krakkatían: Gaulverjabær, páskaegg og hljóðfæri „Þeir ætluðu að kála okkur og ræna okkur“ Var kölluð „kúkur“ og „súkkulaði“ Fréttatía vikunnar: Esjan, Icelandair og enski boltinn „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Sjá meira