Nú má heita Einara, Kolþerna og Baldína en ekki Nanyore Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 14. febrúar 2019 11:00 Þetta barn gæti fengið nafnið Einara. Vísir/Getty Kvenmannsnöfnin Einara, Kolþerna og Baldína eru meðal þeirra nafna sem Mannanafnanefnd hefur samþykkt sem eiginnöfn og verða þau færð á mannanafnaskrá. Millinöfnin Danski og Eðvald hlutu hins vegar ekki náð fyrir augum nefndarinnar. Nöfnin Einara, Kolþerna, Baldína og Ásynja taka íslenskri beygingu í eignarfalli og voru því samþykkt af nefndinni. Eiginnöfnin Elízabet, Emanúela og Natalí voru einnig færð á mannanafnaskrá en þau töldust uppfylla ákvæði um mannanöfn. Var meðal annars litið til þess að tvær núlifandi konur beri nafnið Elízabet auk þess sem nafnið kemur fyrir í tólf manntölum frá 1703–1920. Ritháttur nafnsins telst því hefðaður. Þá var eiginnafnið Javí fært á mannanafnaskrá en eiginnafninu Javi hafnað. Eiginnafni Javi taldist ekki ritað í samræmi við íslenskar ritreglur miðað við að framburður þess sé Javí. Javí hins vegar íslenskri beygingu í eignarfalli. Millinöfnunum Eðvald og Danski var hafnað en nefndin taldi nafnið Eðvald hafa unnið sér hefð sem eiginnafn. Millinafnið Danski hefur nefnifallsendingu og fullnægir því ekki skilyrðum laga um mannanöfn. Eiginnöfnunum Nanyore og Nasha var hins vegar hafnað af nefndinni. Bæði nöfn er ekki rituð í samræmi við ritreglur íslensks máls og hvorugt nafnanna taldist hafa unnið sér hefð í íslensku máli. Mannanöfn Mest lesið Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Innlent Fleiri fréttir Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn „Svartari sviðsmynd en flestir bjuggust við“ Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Veðurstofan ekki búin að afskrifa gosið með öllu Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Tollastríð Trumps hefur áhrif víða Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Sjá meira
Kvenmannsnöfnin Einara, Kolþerna og Baldína eru meðal þeirra nafna sem Mannanafnanefnd hefur samþykkt sem eiginnöfn og verða þau færð á mannanafnaskrá. Millinöfnin Danski og Eðvald hlutu hins vegar ekki náð fyrir augum nefndarinnar. Nöfnin Einara, Kolþerna, Baldína og Ásynja taka íslenskri beygingu í eignarfalli og voru því samþykkt af nefndinni. Eiginnöfnin Elízabet, Emanúela og Natalí voru einnig færð á mannanafnaskrá en þau töldust uppfylla ákvæði um mannanöfn. Var meðal annars litið til þess að tvær núlifandi konur beri nafnið Elízabet auk þess sem nafnið kemur fyrir í tólf manntölum frá 1703–1920. Ritháttur nafnsins telst því hefðaður. Þá var eiginnafnið Javí fært á mannanafnaskrá en eiginnafninu Javi hafnað. Eiginnafni Javi taldist ekki ritað í samræmi við íslenskar ritreglur miðað við að framburður þess sé Javí. Javí hins vegar íslenskri beygingu í eignarfalli. Millinöfnunum Eðvald og Danski var hafnað en nefndin taldi nafnið Eðvald hafa unnið sér hefð sem eiginnafn. Millinafnið Danski hefur nefnifallsendingu og fullnægir því ekki skilyrðum laga um mannanöfn. Eiginnöfnunum Nanyore og Nasha var hins vegar hafnað af nefndinni. Bæði nöfn er ekki rituð í samræmi við ritreglur íslensks máls og hvorugt nafnanna taldist hafa unnið sér hefð í íslensku máli.
Mannanöfn Mest lesið Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Innlent Fleiri fréttir Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn „Svartari sviðsmynd en flestir bjuggust við“ Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Veðurstofan ekki búin að afskrifa gosið með öllu Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Tollastríð Trumps hefur áhrif víða Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Sjá meira