Enginn hefur spilað fleiri landsleiki með Jóni og Hlyn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. febrúar 2019 12:30 Logi og Hlynur Bæringsson. Vísir/Valli Hlynur Bæringsson og Jón Arnór Stefánsson kveðja í kvöld íslenska körfuboltalandsliðið eftir nítján ára þjónustu en báðir léku þeir sinn fyrsta landsleik árið 2000. Síðasti landsleikur þeirra beggja verður á móti Portúgal í Laugardalshöllinni í kvöld. Þetta verður 125. landsleikur Hlyns og 100. landsleikur Jóns Arnórs. Á þessum nítján árum hafa margir íslenskir körfuboltamenn fengið tækifæri til að spila landsleik með þeim Jóni Arnóri og Hlyni. Alls hafa 68 leikmenn spilað landsleik með Hlyn og 61 hefur náð að spila landsleik með Jóni. Enginn leikmaður þekkir það þó betur að spila landsleiki með Hlyni eða Jóni en einmitt Njarðvíkingurinn Logi Gunnarsson. Logi spilaði sjálfur 147. landsleiki á sínum ferli og er fjórði landsleikjahæsti maður sögunnar. Logi kvaddi íslenska landsliðið í fyrra eftir að hafa spilað með því frá árinu 2000 eins og Hlynur og Jón Arnór. Hlynur og Logi spiluðu nákvæmlega hundrað landsleiki saman og er það 19 leikjum meira en næsthæsti landsliðsfélagi Hlyns sem er Jakob Örn Sigurðarson. Jón Arnór og Logi spiluðu saman 89 landsleiki en það eru 19 fleiri leikir en Hlynur og Jón spiluðu saman. Hlynur og Jón Arnór spila 71. landsleikinn saman í kvöld og minnka þar með forskotið í átján leiki. Hér fyrir neðan má sjá þá leikmenn sem hafa spilað flesta landsleiki með Hlyni Bæringssyni og Jóni Arnóri Stefánssyni en þetta er fyrir leikinn á móti Portúgal í kvöld.Flestir landsleikir spilaðir með Hlyni Bærginssyni: Logi Gunnarsson 100 Jakob Örn Sigurðarson 81 Helgi Már Magnússon 74Jón Arnór Stefánsson 70 Haukur Helgi Pálsson 66 Hörður Axel Vilhjálmsson 62 Pavel Ermolinskij 61 Martin Hermannsson 58 Brynjar Þór Björnsson 54 Axel Kárason 52 Ægir Þór Steinarsson 52 Magnús Þór Gunnarsson 46 Sigurður Þorvaldsson 45 Páll Axel Vilbergsson 41Felstir landsleikir spilaðir með Jóni Arnóri Stefánssyni: Logi Gunnarsson 89Hlynur Bæringsson 70 Jakob Örn Sigurðarson 54 Helgi Már Magnússon 50 Friðrik Stefánsson 45 Haukur Helgi Pálsson 45 Pavel Ermolinskij 42 Hörður Axel Vilhjálmsson 40 Ægir Þór Steinarsson 36 Brynjar Þór Björnsson 34 Martin Hermannsson 33 Axel Kárason 33 Sigurður Gunnar Þorsteinsson 31 Fannar Ólafsson 30 Körfubolti Mest lesið Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Handbolti „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ Fótbolti „Bæði svekktur en líka stoltur“ Íslenski boltinn „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ Fótbolti „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ Körfubolti „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ Körfubolti „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ Íslenski boltinn „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Körfubolti „Ég tek þetta bara á mig“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Lakers vann toppliðið í vestrinu „Vorum bara heppnir að landa þessu“ „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Martin flottur í stórsigri Skelltu sér í jarðarför Hauka „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 89-72 | Njarðvík með annan fótinn í undanúrslitum „Ég er mjög mikill fullkomnunarsinni“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Finnur Freyr framlengdi til 2028 „Erum í basli undir körfunni“ „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 78-90 | Keflavík ekki í vandræðum í Síkinu Martin með tíu stoðsendingar í Euroleague í kvöld Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Sjá meira
Hlynur Bæringsson og Jón Arnór Stefánsson kveðja í kvöld íslenska körfuboltalandsliðið eftir nítján ára þjónustu en báðir léku þeir sinn fyrsta landsleik árið 2000. Síðasti landsleikur þeirra beggja verður á móti Portúgal í Laugardalshöllinni í kvöld. Þetta verður 125. landsleikur Hlyns og 100. landsleikur Jóns Arnórs. Á þessum nítján árum hafa margir íslenskir körfuboltamenn fengið tækifæri til að spila landsleik með þeim Jóni Arnóri og Hlyni. Alls hafa 68 leikmenn spilað landsleik með Hlyn og 61 hefur náð að spila landsleik með Jóni. Enginn leikmaður þekkir það þó betur að spila landsleiki með Hlyni eða Jóni en einmitt Njarðvíkingurinn Logi Gunnarsson. Logi spilaði sjálfur 147. landsleiki á sínum ferli og er fjórði landsleikjahæsti maður sögunnar. Logi kvaddi íslenska landsliðið í fyrra eftir að hafa spilað með því frá árinu 2000 eins og Hlynur og Jón Arnór. Hlynur og Logi spiluðu nákvæmlega hundrað landsleiki saman og er það 19 leikjum meira en næsthæsti landsliðsfélagi Hlyns sem er Jakob Örn Sigurðarson. Jón Arnór og Logi spiluðu saman 89 landsleiki en það eru 19 fleiri leikir en Hlynur og Jón spiluðu saman. Hlynur og Jón Arnór spila 71. landsleikinn saman í kvöld og minnka þar með forskotið í átján leiki. Hér fyrir neðan má sjá þá leikmenn sem hafa spilað flesta landsleiki með Hlyni Bæringssyni og Jóni Arnóri Stefánssyni en þetta er fyrir leikinn á móti Portúgal í kvöld.Flestir landsleikir spilaðir með Hlyni Bærginssyni: Logi Gunnarsson 100 Jakob Örn Sigurðarson 81 Helgi Már Magnússon 74Jón Arnór Stefánsson 70 Haukur Helgi Pálsson 66 Hörður Axel Vilhjálmsson 62 Pavel Ermolinskij 61 Martin Hermannsson 58 Brynjar Þór Björnsson 54 Axel Kárason 52 Ægir Þór Steinarsson 52 Magnús Þór Gunnarsson 46 Sigurður Þorvaldsson 45 Páll Axel Vilbergsson 41Felstir landsleikir spilaðir með Jóni Arnóri Stefánssyni: Logi Gunnarsson 89Hlynur Bæringsson 70 Jakob Örn Sigurðarson 54 Helgi Már Magnússon 50 Friðrik Stefánsson 45 Haukur Helgi Pálsson 45 Pavel Ermolinskij 42 Hörður Axel Vilhjálmsson 40 Ægir Þór Steinarsson 36 Brynjar Þór Björnsson 34 Martin Hermannsson 33 Axel Kárason 33 Sigurður Gunnar Þorsteinsson 31 Fannar Ólafsson 30
Körfubolti Mest lesið Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Handbolti „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ Fótbolti „Bæði svekktur en líka stoltur“ Íslenski boltinn „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ Fótbolti „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ Körfubolti „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ Körfubolti „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ Íslenski boltinn „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Körfubolti „Ég tek þetta bara á mig“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Lakers vann toppliðið í vestrinu „Vorum bara heppnir að landa þessu“ „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Martin flottur í stórsigri Skelltu sér í jarðarför Hauka „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 89-72 | Njarðvík með annan fótinn í undanúrslitum „Ég er mjög mikill fullkomnunarsinni“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Finnur Freyr framlengdi til 2028 „Erum í basli undir körfunni“ „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 78-90 | Keflavík ekki í vandræðum í Síkinu Martin með tíu stoðsendingar í Euroleague í kvöld Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Sjá meira
Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum