Ja Rule með plön um aðra tónlistarhátíð Stefán Árni Pálsson skrifar 20. febrúar 2019 10:30 Ja Rule veitti viðtal á vellinum. Tvær heimildarmyndir um hamfarahátíðina Fyre Festival komu út á dögunum á vegum Netflix og hin úr smiðju Hulu. Báðar myndirnar varpa nýju ljósi á lygilega viðskiptahætti skipuleggjenda, og þá einkum höfuðpaursins, Billy McFarland. Helsti skipuleggjandi Fyre Festival, Billy McFarland, var dæmdur í sex ára fangelsi vegna hátíðarinnar í október síðastliðnum og hefur öðrum skipuleggjendum verið gert að reiða fram milljónir Bandaríkjadala í skaðabætur. Rapparinn Ja Rule var einnig einn skipuleggjanda á hátíðinni en hann segist vera að íhuga að halda aðra tónlistarhátíð. Fréttamaður TMZ náði tali af Ja Rule á LAZ flugvellinum í Bandaríkjunum. „Ég hef ekki enn horft á þessar myndir og það gæti vel verið að maður geri það einn daginn,“ segir Ja Rule. „Mér finnst þetta alls ekki fyndið mál og þetta hefur verið erfiður tími fyrir mig. En í miðjum stormi kemur oft eitthvað tækifæri. Ég er með ákveðin plön að setja á laggirnar tónlistarhátíðina Iconic, en þú heyrðir það ekki frá mér.“ Bahamaeyjar Fyre-hátíðin Tengdar fréttir Svívirðilegustu atriðin úr nýrri heimildarmynd um Fyre Festival Tvær heimildarmyndir um hamfarahátíðina Fyre Festival komu út í síðustu viku, önnur á vegum Netflix og hin úr smiðju Hulu. 22. janúar 2019 15:00 Mest lesið Skipulögð glæpastarfsemi hjá GameTíví Leikjavísir Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Lífið Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Lífið „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Lífið Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Lífið Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Lífið Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Lífið Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Lífið Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Menning Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Lífið Fleiri fréttir „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Laufey tróð upp á Coachella Sjóðheit stemning og fróunarklefinn frumsýndur Bein útsending: Páskabingó Blökastsins Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Krakkatían: Gaulverjabær, páskaegg og hljóðfæri „Þeir ætluðu að kála okkur og ræna okkur“ Var kölluð „kúkur“ og „súkkulaði“ Fréttatía vikunnar: Esjan, Icelandair og enski boltinn „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Taylor sögð hóta Kanye lögsókn Joey Christ og Alma selja íbúðina Stjörnum prýdd kynning enska boltans Jón Steinar selur sumarparadís með útsýni að Heklu „Það hefur verið reynt að hafa áhrif á ráðningu mína“ Segir frumburðinn með nefið hans pabba VÆB mögulega með sumarhittara ársins? Rúrik á batavegi eftir aðgerð Grey‘s Anatomy-stjarna greindist með MND Fólki þyki erfiðast að setja mæðrum og tengdamæðrum mörk Sjá meira
Tvær heimildarmyndir um hamfarahátíðina Fyre Festival komu út á dögunum á vegum Netflix og hin úr smiðju Hulu. Báðar myndirnar varpa nýju ljósi á lygilega viðskiptahætti skipuleggjenda, og þá einkum höfuðpaursins, Billy McFarland. Helsti skipuleggjandi Fyre Festival, Billy McFarland, var dæmdur í sex ára fangelsi vegna hátíðarinnar í október síðastliðnum og hefur öðrum skipuleggjendum verið gert að reiða fram milljónir Bandaríkjadala í skaðabætur. Rapparinn Ja Rule var einnig einn skipuleggjanda á hátíðinni en hann segist vera að íhuga að halda aðra tónlistarhátíð. Fréttamaður TMZ náði tali af Ja Rule á LAZ flugvellinum í Bandaríkjunum. „Ég hef ekki enn horft á þessar myndir og það gæti vel verið að maður geri það einn daginn,“ segir Ja Rule. „Mér finnst þetta alls ekki fyndið mál og þetta hefur verið erfiður tími fyrir mig. En í miðjum stormi kemur oft eitthvað tækifæri. Ég er með ákveðin plön að setja á laggirnar tónlistarhátíðina Iconic, en þú heyrðir það ekki frá mér.“
Bahamaeyjar Fyre-hátíðin Tengdar fréttir Svívirðilegustu atriðin úr nýrri heimildarmynd um Fyre Festival Tvær heimildarmyndir um hamfarahátíðina Fyre Festival komu út í síðustu viku, önnur á vegum Netflix og hin úr smiðju Hulu. 22. janúar 2019 15:00 Mest lesið Skipulögð glæpastarfsemi hjá GameTíví Leikjavísir Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Lífið Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Lífið „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Lífið Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Lífið Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Lífið Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Lífið Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Lífið Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Menning Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Lífið Fleiri fréttir „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Laufey tróð upp á Coachella Sjóðheit stemning og fróunarklefinn frumsýndur Bein útsending: Páskabingó Blökastsins Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Krakkatían: Gaulverjabær, páskaegg og hljóðfæri „Þeir ætluðu að kála okkur og ræna okkur“ Var kölluð „kúkur“ og „súkkulaði“ Fréttatía vikunnar: Esjan, Icelandair og enski boltinn „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Taylor sögð hóta Kanye lögsókn Joey Christ og Alma selja íbúðina Stjörnum prýdd kynning enska boltans Jón Steinar selur sumarparadís með útsýni að Heklu „Það hefur verið reynt að hafa áhrif á ráðningu mína“ Segir frumburðinn með nefið hans pabba VÆB mögulega með sumarhittara ársins? Rúrik á batavegi eftir aðgerð Grey‘s Anatomy-stjarna greindist með MND Fólki þyki erfiðast að setja mæðrum og tengdamæðrum mörk Sjá meira
Svívirðilegustu atriðin úr nýrri heimildarmynd um Fyre Festival Tvær heimildarmyndir um hamfarahátíðina Fyre Festival komu út í síðustu viku, önnur á vegum Netflix og hin úr smiðju Hulu. 22. janúar 2019 15:00