Zion er að breyta háskólakörfunni í Super Bowl Henry Birgir Gunnarsson skrifar 20. febrúar 2019 23:00 Hinn 130 kílóa Zion er orðin risastjarna á sínu fyrsta ári í háskólaboltanum. vísir/getty Zion Williamson, leikmaður Duke-háskólans, er orðið eftirlæti körfuboltaaðdáenda og nú kostar næstum jafn mikið að sjá hann spila og fara á Super Bowl-leikinn. Sú er að minnsta kosti staðreyndin með leik Duke gegn North Carolina í kvöld þar sem kostar nánast nýra og lunga að komast inn í íþróttahúsið. Ódýrustu miðarnir í Cameron Indoor Stadium kosta nefnilega 2.500 dollara eða 300 þúsund krónur. Það er ævintýralegt. Nú þegar er staðfest að miði á leikinn hafi verið seldur á 10.652 dollara eða tæplega 1,3 milljónir króna. Flestir eru að kaupa þessa miða til þess að sjá undrabarnið Zion sem er eitt mesta hæfileikabúnt sem komið hefur fram lengi. Sjá má smá af hans tilþrifum hér að neðan.Roy Williams has been coaching college ball since the 70s. He said he's never seen anyone quite like Zion pic.twitter.com/NFMVMDCLy0 — SportsCenter (@SportsCenter) February 18, 2019 Það eru aðeins stórstjörnur sem geta haft svona mikil áhrif á miðaverð. Aðeins LeBron James er einnig að hafa svona mikil áhrif á miðaverð en miðinn á útileiki LA Lakers hækkaði að jafnaði um 125 prósent eftir að hann kom til Lakers."HE'S A RUNAWAY FREIGHT TRAIN!" pic.twitter.com/ZjPZ2LiFBs — ESPN (@espn) February 16, 2019And-1! After being down by 23 in the second half, Duke is back in the game. pic.twitter.com/WgZTucLHyJ — ESPN (@espn) February 13, 2019Zion with the steal and the two-handed jam! ( @sonicdrivein) pic.twitter.com/PyVIo9Z6th — ESPN (@espn) February 9, 2019No. 2 Duke. No. 3 Virginia. It's gonna be a show pic.twitter.com/ui15yz9Bhj — ESPN (@espn) February 9, 2019 Körfubolti Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Skemmtilegur og skapandi sóknarleikur skilaði ekki sigri Fótbolti Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Íslenski boltinn Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ Körfubolti Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Sport Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Fótbolti Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Körfubolti Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Körfubolti Fleiri fréttir Finnur Freyr framlengdi til 2028 „Erum í basli undir körfunni“ „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 78-90 | Keflavík ekki í vandræðum í Síkinu Martin með tíu stoðsendingar í Euroleague í kvöld Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika „Ef maður er í búning er ekkert að manni“ „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ „Mæti honum með bros á vör“ „Þú ert með góða taktíska greiningu og þetta gekk upp“ Hamar/Þór og KR byrja vel í úrslitakeppninni um laust sæti í Bónus Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 101-83 | Stjarnan steig á bensíngjöfina í síðari hálfleik Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Stórkostlegur fyrri hálfleikur breyttist í algjöra martröð í þeim seinni Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Uppgjörið: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Styrmir stigahæstur á vellinum Uppgjörið: Valur - Grindavík 94-89 | Valsarar sluppu fyrir horn „Undir okkur komið að hamra járnið á meðan það er heitt“ Einn besti dómari landsins fær ekki leik Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Fimm fengu bann fyrir slagsmálin „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Uppgjörið: Njarðvík 84-75 Stjarnan | Njarðvík tekur foyrsuna í kaflaskiptum leik Sjá meira
Zion Williamson, leikmaður Duke-háskólans, er orðið eftirlæti körfuboltaaðdáenda og nú kostar næstum jafn mikið að sjá hann spila og fara á Super Bowl-leikinn. Sú er að minnsta kosti staðreyndin með leik Duke gegn North Carolina í kvöld þar sem kostar nánast nýra og lunga að komast inn í íþróttahúsið. Ódýrustu miðarnir í Cameron Indoor Stadium kosta nefnilega 2.500 dollara eða 300 þúsund krónur. Það er ævintýralegt. Nú þegar er staðfest að miði á leikinn hafi verið seldur á 10.652 dollara eða tæplega 1,3 milljónir króna. Flestir eru að kaupa þessa miða til þess að sjá undrabarnið Zion sem er eitt mesta hæfileikabúnt sem komið hefur fram lengi. Sjá má smá af hans tilþrifum hér að neðan.Roy Williams has been coaching college ball since the 70s. He said he's never seen anyone quite like Zion pic.twitter.com/NFMVMDCLy0 — SportsCenter (@SportsCenter) February 18, 2019 Það eru aðeins stórstjörnur sem geta haft svona mikil áhrif á miðaverð. Aðeins LeBron James er einnig að hafa svona mikil áhrif á miðaverð en miðinn á útileiki LA Lakers hækkaði að jafnaði um 125 prósent eftir að hann kom til Lakers."HE'S A RUNAWAY FREIGHT TRAIN!" pic.twitter.com/ZjPZ2LiFBs — ESPN (@espn) February 16, 2019And-1! After being down by 23 in the second half, Duke is back in the game. pic.twitter.com/WgZTucLHyJ — ESPN (@espn) February 13, 2019Zion with the steal and the two-handed jam! ( @sonicdrivein) pic.twitter.com/PyVIo9Z6th — ESPN (@espn) February 9, 2019No. 2 Duke. No. 3 Virginia. It's gonna be a show pic.twitter.com/ui15yz9Bhj — ESPN (@espn) February 9, 2019
Körfubolti Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Skemmtilegur og skapandi sóknarleikur skilaði ekki sigri Fótbolti Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Íslenski boltinn Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ Körfubolti Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Sport Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Fótbolti Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Körfubolti Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Körfubolti Fleiri fréttir Finnur Freyr framlengdi til 2028 „Erum í basli undir körfunni“ „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 78-90 | Keflavík ekki í vandræðum í Síkinu Martin með tíu stoðsendingar í Euroleague í kvöld Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika „Ef maður er í búning er ekkert að manni“ „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ „Mæti honum með bros á vör“ „Þú ert með góða taktíska greiningu og þetta gekk upp“ Hamar/Þór og KR byrja vel í úrslitakeppninni um laust sæti í Bónus Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 101-83 | Stjarnan steig á bensíngjöfina í síðari hálfleik Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Stórkostlegur fyrri hálfleikur breyttist í algjöra martröð í þeim seinni Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Uppgjörið: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Styrmir stigahæstur á vellinum Uppgjörið: Valur - Grindavík 94-89 | Valsarar sluppu fyrir horn „Undir okkur komið að hamra járnið á meðan það er heitt“ Einn besti dómari landsins fær ekki leik Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Fimm fengu bann fyrir slagsmálin „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Uppgjörið: Njarðvík 84-75 Stjarnan | Njarðvík tekur foyrsuna í kaflaskiptum leik Sjá meira
Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Skemmtilegur og skapandi sóknarleikur skilaði ekki sigri Fótbolti
Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Körfubolti
Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum
Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Skemmtilegur og skapandi sóknarleikur skilaði ekki sigri Fótbolti
Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Körfubolti