Gáfu Manchester United aðeins þrjú prósent líkur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. mars 2019 14:00 Paul Pogba fagnar sigri á Parc des Princes leikvanginum í París í gær en hann tók út leikbann í leiknum. Ein af ástæðunum fyrir því að sigurlíkur United voru aðeins þrjú prósent. Getty/Jean Catuffe Þetta var svo sannarlega vika óvæntra úrslita í Meistaradeildinni í fótbolta og líkindareikningurinn hjá þeim virtustu í faginu leit ekki vel út í leikslok á bæði þriðjudags- og miðvikudagskvöldið. Hollenska liðið Ajax og enska liðið Manchester United sýndu bæði að úrslitin ráðast inn á vellinum en ekki á einhverjum líkum. Fyrir vikið spila stórlið Real Madrid og Paris Saint Germain ekki fleiri Meistaradeildarleiki á þessu tímabili. Bandaríska tölfræðisíðan FiveThirtyEight er eins út virtast í faginu og hún reiknar jafnan út sigurlíkur liða fyrir stærstu leiki íþróttaheimsins. Þeir klikkuðu ekkert á því fyrir leikina í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar.PSG’s collapse completes a week of Champions League mayhem. https://t.co/NYzCUvNCZ2 — FiveThirtyEight (@FiveThirtyEight) March 7, 2019FiveThirtyEight sagði 75 prósent líkur að Real Madrid kæmist áfram eftir 2-1 sigur á Ajax á útivelli í fyrri leiknum. Ajax vann hins vegar 4-1 á Bernabeu og komast áfram. 25 prósent hvað? Sigurlíkurnar hjá Ajax voru ekki háar en þær voru þó mun hærri en hjá Manchester United liðinu sem mætti til Parísar með 2-0 tap á bakinu frá fyrri leiknum á Old Trafford.Unbelievable! Remember @FiveThirtyEight gave Man U just a 3% chance of advancing after that first leg. The magic of the #UCL.https://t.co/jB2n1R5Azbpic.twitter.com/dmNpGklfap — Tony Chow (@Tonyhkchow) March 6, 2019Í viðbót bættust við meiðsli og leikbönn lykilmanna liðsins og það virtist ekki vera margt í spilunum fyrir Ole Gunnar Solskjær og lærisveina hans. FiveThirtyEight gaf Manchester Umnited aðeins þrjú prósent líkur á að komast áfram eins og sjá má hér fyrir neðan.After losing 2-0 in the first leg, its largest home defeat in UEFA Champions League at Old Trafford, Man United will need a massive comeback against PSG. According to FiveThirtyEight’s Soccer Power Index, PSG has a 97% chance to advance to the quarterfinals. pic.twitter.com/XLreNouRpE — ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) March 6, 2019Líkur Manchester United á að komast í undanúrslit Meistaradeildarinnar voru eitt prósent fyrir leikinn í gær en eru í dag komnar upp í 35 prósent. Það er erfitt að spá nákvæmlega þegar við vitum ekki enn hvaða liði Manchester United mætir í átta liða úrslitunum. Sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar klárast í næstu viku. Barcelona (78 prósent) og Atletico Madrid (88 prósent) eru mun sigurstranglegri á móti Lyon (22 prósent) og Juventus (12 prósent). Það eru síðan 99 prósent líkur á því að Manchester City fari áfram á móti þýska liðinu Schalke eftir sigur í Þýskalandi en líkurnar eru aftur á móti jafnar eða 50 prósent hjá báðum liðum í einvígi Liverpool og Bayern München. Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Margir gleðjast yfir óförum tveggja af óvinsælustu knattspyrnumönnum heims Real Madrid og Paris Saint Germain ætluðu sér að vera að spila Meistaradeildarfótbolta í maí en í staðinn léku þau bæði sinn síðasta Meistaradeildarleik á tímabilinu í byrjun mars. 7. mars 2019 12:00 Peningarnir breyta þér ekki í sigurvegara: Klúðursaga PSG í Meistaradeildinni Eigendur Paris Saint Germain dreyma um að vinna Meistaradeildina en í gær klúðraði liðið þeirra enn á ný mjög góðri stöðu og datt út í byrjun útsláttarkeppninnar. 7. mars 2019 11:30 Fagnaði með Cantona og Ferguson á meðan kallað var eftir því að hann fengi starfið Ole Gunnar Solskjær er að reyna að setja einhver met í að vera elskaður á einum stað. 7. mars 2019 08:00 Neville við Solskjær: Hversu langan samning viltu, hvað viltu í laun og hvar á styttan að vera? Ole Gunnar Solskjær er vinsælasti maðurinn á Old Trafford. 7. mars 2019 09:00 Vítaspyrnan örlagaríka sú fyrsta sem Rashford tók Marcus Rashford tryggði Manchester United sögulegan sigur á Paris Saint-Germain í Meistaradeild Evrópu í gærkvöld. 7. mars 2019 06:00 Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Enski boltinn Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Körfubolti Selfoss jafnaði metin Handbolti „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” Íslenski boltinn Fleiri fréttir Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Sjá meira
Þetta var svo sannarlega vika óvæntra úrslita í Meistaradeildinni í fótbolta og líkindareikningurinn hjá þeim virtustu í faginu leit ekki vel út í leikslok á bæði þriðjudags- og miðvikudagskvöldið. Hollenska liðið Ajax og enska liðið Manchester United sýndu bæði að úrslitin ráðast inn á vellinum en ekki á einhverjum líkum. Fyrir vikið spila stórlið Real Madrid og Paris Saint Germain ekki fleiri Meistaradeildarleiki á þessu tímabili. Bandaríska tölfræðisíðan FiveThirtyEight er eins út virtast í faginu og hún reiknar jafnan út sigurlíkur liða fyrir stærstu leiki íþróttaheimsins. Þeir klikkuðu ekkert á því fyrir leikina í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar.PSG’s collapse completes a week of Champions League mayhem. https://t.co/NYzCUvNCZ2 — FiveThirtyEight (@FiveThirtyEight) March 7, 2019FiveThirtyEight sagði 75 prósent líkur að Real Madrid kæmist áfram eftir 2-1 sigur á Ajax á útivelli í fyrri leiknum. Ajax vann hins vegar 4-1 á Bernabeu og komast áfram. 25 prósent hvað? Sigurlíkurnar hjá Ajax voru ekki háar en þær voru þó mun hærri en hjá Manchester United liðinu sem mætti til Parísar með 2-0 tap á bakinu frá fyrri leiknum á Old Trafford.Unbelievable! Remember @FiveThirtyEight gave Man U just a 3% chance of advancing after that first leg. The magic of the #UCL.https://t.co/jB2n1R5Azbpic.twitter.com/dmNpGklfap — Tony Chow (@Tonyhkchow) March 6, 2019Í viðbót bættust við meiðsli og leikbönn lykilmanna liðsins og það virtist ekki vera margt í spilunum fyrir Ole Gunnar Solskjær og lærisveina hans. FiveThirtyEight gaf Manchester Umnited aðeins þrjú prósent líkur á að komast áfram eins og sjá má hér fyrir neðan.After losing 2-0 in the first leg, its largest home defeat in UEFA Champions League at Old Trafford, Man United will need a massive comeback against PSG. According to FiveThirtyEight’s Soccer Power Index, PSG has a 97% chance to advance to the quarterfinals. pic.twitter.com/XLreNouRpE — ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) March 6, 2019Líkur Manchester United á að komast í undanúrslit Meistaradeildarinnar voru eitt prósent fyrir leikinn í gær en eru í dag komnar upp í 35 prósent. Það er erfitt að spá nákvæmlega þegar við vitum ekki enn hvaða liði Manchester United mætir í átta liða úrslitunum. Sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar klárast í næstu viku. Barcelona (78 prósent) og Atletico Madrid (88 prósent) eru mun sigurstranglegri á móti Lyon (22 prósent) og Juventus (12 prósent). Það eru síðan 99 prósent líkur á því að Manchester City fari áfram á móti þýska liðinu Schalke eftir sigur í Þýskalandi en líkurnar eru aftur á móti jafnar eða 50 prósent hjá báðum liðum í einvígi Liverpool og Bayern München.
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Margir gleðjast yfir óförum tveggja af óvinsælustu knattspyrnumönnum heims Real Madrid og Paris Saint Germain ætluðu sér að vera að spila Meistaradeildarfótbolta í maí en í staðinn léku þau bæði sinn síðasta Meistaradeildarleik á tímabilinu í byrjun mars. 7. mars 2019 12:00 Peningarnir breyta þér ekki í sigurvegara: Klúðursaga PSG í Meistaradeildinni Eigendur Paris Saint Germain dreyma um að vinna Meistaradeildina en í gær klúðraði liðið þeirra enn á ný mjög góðri stöðu og datt út í byrjun útsláttarkeppninnar. 7. mars 2019 11:30 Fagnaði með Cantona og Ferguson á meðan kallað var eftir því að hann fengi starfið Ole Gunnar Solskjær er að reyna að setja einhver met í að vera elskaður á einum stað. 7. mars 2019 08:00 Neville við Solskjær: Hversu langan samning viltu, hvað viltu í laun og hvar á styttan að vera? Ole Gunnar Solskjær er vinsælasti maðurinn á Old Trafford. 7. mars 2019 09:00 Vítaspyrnan örlagaríka sú fyrsta sem Rashford tók Marcus Rashford tryggði Manchester United sögulegan sigur á Paris Saint-Germain í Meistaradeild Evrópu í gærkvöld. 7. mars 2019 06:00 Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Enski boltinn Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Körfubolti Selfoss jafnaði metin Handbolti „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” Íslenski boltinn Fleiri fréttir Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Sjá meira
Margir gleðjast yfir óförum tveggja af óvinsælustu knattspyrnumönnum heims Real Madrid og Paris Saint Germain ætluðu sér að vera að spila Meistaradeildarfótbolta í maí en í staðinn léku þau bæði sinn síðasta Meistaradeildarleik á tímabilinu í byrjun mars. 7. mars 2019 12:00
Peningarnir breyta þér ekki í sigurvegara: Klúðursaga PSG í Meistaradeildinni Eigendur Paris Saint Germain dreyma um að vinna Meistaradeildina en í gær klúðraði liðið þeirra enn á ný mjög góðri stöðu og datt út í byrjun útsláttarkeppninnar. 7. mars 2019 11:30
Fagnaði með Cantona og Ferguson á meðan kallað var eftir því að hann fengi starfið Ole Gunnar Solskjær er að reyna að setja einhver met í að vera elskaður á einum stað. 7. mars 2019 08:00
Neville við Solskjær: Hversu langan samning viltu, hvað viltu í laun og hvar á styttan að vera? Ole Gunnar Solskjær er vinsælasti maðurinn á Old Trafford. 7. mars 2019 09:00
Vítaspyrnan örlagaríka sú fyrsta sem Rashford tók Marcus Rashford tryggði Manchester United sögulegan sigur á Paris Saint-Germain í Meistaradeild Evrópu í gærkvöld. 7. mars 2019 06:00