Arnar Guðjóns: Óli Óla er algjörlega óþolandi Bjarni Þórarinn Hallfreðsson skrifar 29. mars 2019 20:41 Arnar var kátur eftir leik vísir/bára Arnar Guðjónsson, þjálfari Stjörnumanna var að vonum kampakátur með sigur sinna manna á Grindvíkingum í kvöld. Sigurinn þýðir að Stjarnan er komið í undanúrslit Dominos-deildar karla. „Þetta var rosalega erfiður leikur. Grindvíkingar eru með mannskap sem eru búnir að standa sig stórkostlega í þessari seríu, eru með kreatívt þjálfaralið. Allir búnir að tala um að þetta sé eitthvað lið sem er í endalausum krísum. Það er barátta og vilji í þessu liði, menn eins og Ólafur Ólafsson sem er algjörlega óþolandi. Hrikalega duglegir. Kredit á þjálfarateymið þeirra.“ Ömurlegt atvik átti sér stað undir lok leiksins þegar óprúttinn stuðningsmaður Grindavíkur grýtti peningum inn á völlinn og lentu þeir í Antti Kanervo, leikmanni Stjörnunnar. Peningarnir skoppuðu þaðan til Arnars, sem tók þá upp, labbaði inn á völlinn og sýndi dómurum leiksins peningana. Síðan gekk hann aftur útaf og klappaði kaldhæðnislega til stuðningsmanna Grindavíkur. Ljótt atvik. Arnar var hins vegar stuttorður um þetta atvik eftir leik og hafði hann þetta að segja þegar hann var spurður hvort hann vildi tjá sig um það: „Nei.“ Mjótt var á munum allan leikinn og voru það Grindvíkingar sem leiddu í hálfleik. Arnar breytti þá aðeins til í leik sinna manna og fannst hann það vera sem skildi liðin að í lok leiks. „Við breyttum aðeins í hálfleik og mér fannst það ganga vel.“ Mikil keyrsla hefur verið á leikmönnum síðustu daga og ætla Stjörnumenn að taka sér frídag fyrir undanúrslitin. Vinni Tindastóll og Njarðvík sína leiki, munu Stjarnan mæta KR-ingum í undanúrslitum. „Við ætlum að taka frídag á morgun og svo sjáum við til á sunnudag.“ Dominos-deild karla Mest lesið Kyssti fréttamanninn í miðju viðtali Sport Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Körfubolti Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Handbolti Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ Handbolti Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september Enski boltinn Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Körfubolti „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Golf Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Vorum bara heppnir að landa þessu“ „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Martin flottur í stórsigri Skelltu sér í jarðarför Hauka „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 89-72 | Njarðvík með annan fótinn í undanúrslitum „Ég er mjög mikill fullkomnunarsinni“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Finnur Freyr framlengdi til 2028 „Erum í basli undir körfunni“ „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 78-90 | Keflavík ekki í vandræðum í Síkinu Martin með tíu stoðsendingar í Euroleague í kvöld Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika „Ef maður er í búning er ekkert að manni“ „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ „Mæti honum með bros á vör“ „Þú ert með góða taktíska greiningu og þetta gekk upp“ Hamar/Þór og KR byrja vel í úrslitakeppninni um laust sæti í Bónus Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 101-83 | Stjarnan steig á bensíngjöfina í síðari hálfleik Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Stórkostlegur fyrri hálfleikur breyttist í algjöra martröð í þeim seinni Sjá meira
Arnar Guðjónsson, þjálfari Stjörnumanna var að vonum kampakátur með sigur sinna manna á Grindvíkingum í kvöld. Sigurinn þýðir að Stjarnan er komið í undanúrslit Dominos-deildar karla. „Þetta var rosalega erfiður leikur. Grindvíkingar eru með mannskap sem eru búnir að standa sig stórkostlega í þessari seríu, eru með kreatívt þjálfaralið. Allir búnir að tala um að þetta sé eitthvað lið sem er í endalausum krísum. Það er barátta og vilji í þessu liði, menn eins og Ólafur Ólafsson sem er algjörlega óþolandi. Hrikalega duglegir. Kredit á þjálfarateymið þeirra.“ Ömurlegt atvik átti sér stað undir lok leiksins þegar óprúttinn stuðningsmaður Grindavíkur grýtti peningum inn á völlinn og lentu þeir í Antti Kanervo, leikmanni Stjörnunnar. Peningarnir skoppuðu þaðan til Arnars, sem tók þá upp, labbaði inn á völlinn og sýndi dómurum leiksins peningana. Síðan gekk hann aftur útaf og klappaði kaldhæðnislega til stuðningsmanna Grindavíkur. Ljótt atvik. Arnar var hins vegar stuttorður um þetta atvik eftir leik og hafði hann þetta að segja þegar hann var spurður hvort hann vildi tjá sig um það: „Nei.“ Mjótt var á munum allan leikinn og voru það Grindvíkingar sem leiddu í hálfleik. Arnar breytti þá aðeins til í leik sinna manna og fannst hann það vera sem skildi liðin að í lok leiks. „Við breyttum aðeins í hálfleik og mér fannst það ganga vel.“ Mikil keyrsla hefur verið á leikmönnum síðustu daga og ætla Stjörnumenn að taka sér frídag fyrir undanúrslitin. Vinni Tindastóll og Njarðvík sína leiki, munu Stjarnan mæta KR-ingum í undanúrslitum. „Við ætlum að taka frídag á morgun og svo sjáum við til á sunnudag.“
Dominos-deild karla Mest lesið Kyssti fréttamanninn í miðju viðtali Sport Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Körfubolti Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Handbolti Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ Handbolti Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september Enski boltinn Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Körfubolti „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Golf Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Vorum bara heppnir að landa þessu“ „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Martin flottur í stórsigri Skelltu sér í jarðarför Hauka „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 89-72 | Njarðvík með annan fótinn í undanúrslitum „Ég er mjög mikill fullkomnunarsinni“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Finnur Freyr framlengdi til 2028 „Erum í basli undir körfunni“ „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 78-90 | Keflavík ekki í vandræðum í Síkinu Martin með tíu stoðsendingar í Euroleague í kvöld Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika „Ef maður er í búning er ekkert að manni“ „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ „Mæti honum með bros á vör“ „Þú ert með góða taktíska greiningu og þetta gekk upp“ Hamar/Þór og KR byrja vel í úrslitakeppninni um laust sæti í Bónus Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 101-83 | Stjarnan steig á bensíngjöfina í síðari hálfleik Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Stórkostlegur fyrri hálfleikur breyttist í algjöra martröð í þeim seinni Sjá meira
Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum